Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Side 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Side 41
Hann kaus heldur að vinm sem hermaður undir merki ■Frakka. Mac Mahon var kvæntur systur hins síðasta her- toga a£ Castries; lifðu þau sarnan í ástúðlegasta hjóna- bandi og áttu 3 sonu. Frá því er hann hætti ríkis- störfum bjó hann á búgarði sínum Gháteau-la-Forét. Mac Mahon var hár maður vextí, karlmannlegur á velli og höfðinglegur. Hann var þegar á unga aldri framúrskarandi góður og djarfur reiðmaður, og veiði- maður hinn mesti var hann til dauðadags. Hann fór ríðandi um þvert og endilangt Algier, þá er hann var þar, og það var siður hans í bardögum að þeysa fram og aptur meðaí herflokkanaa til þess að kynna sjer allt sjálfur, skipa fyrir og stappa stálinu í hermenn sfna. I bardaganum við Vörth er mælt, að 3 hestar bafi verið skotnir undir honum og á vígvellinum var hann þá í 15 kl. tíina. Frakkar virtu Mac^Mahon mjög vegna mannkosta hans og atgerfis alls. Útför hans var gjörð sem kon- uogs eða keisara á kostnað ríkisins og settu Frkkar líkkistu hans hjá jarðneskum leifum annara ágætismanna sinna. Meðan skálmöld er í heiminum og hnefarjetturinn or hæstrjettur, munu þjóðirnar tigna herforingja sína, og það því meir því snjallari þeir eru í íþrótt sinni. þetta er þá sízt að undra, er hernaðaríþróttinni eru samfara frábserir mannkostir. II. J. Ludwig (Lajos) Kossuth, þjððhetja Ungverja, fæddist 16. sept. 1802 og dð í vetur 20. marz, á 2. ári um. ní- rsett. Hann var af gölugu kyni kominn, en fátseku foreldri, frá Slawoniu á Ungverjalandi. Hann nam lög, settist að í Pest, höfuðborg Ungverja, nær þrítugur, og gerðist brátt þingmaður, fulltrúi stórmennis nokkurs. þá tók hann og að gefa út blað, „þingtíðindi“, skrifað, en ekki prentað. því prentófrelsi var mesta, en það var eigi að síður fyrirboðið af stjórninni og Kossuth dæmdur í kastalavarðhaldsvist, er (35)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.