Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Side 45
r>íja„'UEgvers]ia iáðai)eyti, en 4 árum síðar, 1871, yfirráð-
gjafi hjá lseifaranum i Yín og jafnfrsmt mtanríkisráðlieiia’
alls keisaradæmisins. Hafði hann getið sjer ágætan orðstír
fyrir viturleik ogstillingn, og varframsýni hans mest þakkað,-
að Austnrríkiskeisari sat hjá og hafðist eigi að. er Hrakkar
°g fjóðverjar háðu sinn rama hildarieik 1870—71; áttu þó
Austurríkismenn Prússum grátt að gjalda frá því fám ár-
um áður, er Prússar börðu á þeim við Sadowa (18fi6) og:
gerðu þá ræka úr ríkjasambandinu þýzka, en settust þar-
sjálfir í öndvegi í þeirra stað. Brátt gerðist góðvinátta með>
þeim Bismarck og Andrassy, og komu þeir á fám missirum
siðar þríveldasamhandinu, er kallað hefir verið, milli J>jóð-
verja, Austurrikismanna og Rússa, til friðarvörzlu i álfunni,.
að þeir kölluðu. Hann ljet af emhíetti haustið 1879, en hafðii
árið fyrir átt mikinn þátt í að koma á friðarfundinum í Ber-
hn, er ónýtti til hálfs sigur Rússa yfir Tyrkjum, og fjekk þar
auk þess heimild til þess að leggja nokkurs konar iöghaid á
væna skák af löndum Tyrkjasoldáns, Bosniu og Herzegowina,
er fylgt hefir síðan Austurríki. Hann andaðist 18. febr. 1890.
Villiain Bootli, stofnandi og yfirmaður „Sáluhjáip-
arhersins11, er lesa má um greinilega í Iðunni VII. hindi.
Hann er nú hálisjötugur að aidri (f. 1829), mildil mælsku-
skörungur, mesti trúmaður og mannvinur, og ágætur „heis-
höfðingi11. Bók ritaði hann fyrir fám missirum, stórmerki-
lega, er hann nefndi „Myrkvið Englands og leiðina út það-
an“ (The darkest England and the way out), mjög svo áhrifa-
mikla lýsing á eymdarhag hins örbirga og siðlausa gatnalýðs
í stórborgum á Englandi, vildi láta koma honum ýmist upp i
sveit til landvinnu eða í aðrar álfur og láta hann yrkja þar
land; hjet á þjóðina til fjárframlaga í því skyni, og varð vel
til, hafði saman ógrynni fjár og varði því vel og samvizku-
samlega, þótt fjandmenn hans dróttuðu öðru að honum. Er
hann að mörgu hinn merkilegasti maður og mikilhæfasti.
Doill Pedro IX., Brasiliukeisari, f. 2. desbr. 1825 í
Riode Janeiro, sonurDom Pedro keisara I., Jóhaunssonar VI.
Portúgalskonungs, tók keisaratign 6 vetra gamall, 7. apríl
18bl, er faðir hans lagði niður völd og fór úr landi. Við
(39)