Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Blaðsíða 46

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Blaðsíða 46
stjórn tðk hatin sjálfur 1840. Haun var maður gódviljaður , ósjerplæginn, stilltur og gætinn, fræðimaður allmikill og þjóðhollur höiðingi. Brasilíumenn eru van3tilltir x múralagi og byltingagjarnir, en all-góðan hemil tókst honurn að hafa á þeim sína löngu stjórnartíð, nær hálfa öld. Síðari árin fór hann þrívegis langferð bæði hingað í álfu og til Norður-Ame- ríku (1871, 1876 og 1837). Hann kom til Kaupmannahafnar í einni ferðinni (eða tveimur); Ijet hann sjer annast um að skoða þar listasafn Alberts Thorvaldsens og bókasöfnin rniklu, og ljet að sögn sýna sjer meðal annars F'lateyjarbók, handritið fræga, þar sem er frásagan um það, er íslending- ar fundu vesturheim (Vinland hið góða); þóttihonum það allmerkilegt. Árið 1889 gerðu þjóðvaldssinnar í höfuðborg- inni (Rio de Janeiro) uppreisn, hrundu keisara írá völdum og lýstu ríkið þjóðveldi (15. növ.), eu þrö'ngvuðu keisara og fólki hans til að stiga á skipjfjöi 2 dögum síðar og halda austur yíir haf, lenti hann í Oporto i Portúgal slcömmu fyrir jól. f>ar Ijezt drottning hans fám dögum síðar, Therese Chr. María Pranzdóttir Sikileyjakonungs. Hin nýja stjðrn í Brasilíu bauð honum lífeyri allgððan í sirabætur, eu eigi þá hann það; var þð fjevana sakir ósjerplægni sinnar og ör- lætis. Hann andaðist í París 5. desbr. 1891, var likið flutt til Lissabon og jarðsett þar hjá langfeðgum han3. LudWÍg II. (eða Hlöðver), konungur í Baiern á þýzkalandi, sonur Maximilians konungs II., fæddist 25. ágúst 1845, og tók ríki að föður sínum látnum 10. marz 1834. Hann var gáfumaður og námgjarn mjög í æ3ku, unni mjög listum og vísindum sem faðir hans, en gaf sig lítt að stjórnarstörf- um, en var einbeittur og úrskurðargóður, erhann tók á því. Hann varð fyrstur til þýzkra þjóðhöfðingja að skerast í leik með Prússum, er ófriðurinn hófst við Frakka 1870, og frum- kvöðull var hann þess um veturinn eptir, að þeir buðu Vil- hjálmi Prússakonungi keisaratign á fýzkalandi, en eigi gekk hann sjálfur í ófriðinn og var eigi við, er Vilhjálmur kórón- aðist í Versölum (18. jan. 1871). Hann var drambsamur mjög og skrautgjarn, eyddi stðrfje til hallarsm'ða og marg- víslegrar sundurgerðar, samdi sig mjög að siðum Hlöðvis XIV. Prakkakonungs. Brátt gerðist hann einrænn og eigi (40)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.