Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Qupperneq 51

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Qupperneq 51
mönnum sinnandi, fór einíörum eða hafðist við á hall- argörðum sínum víðsvegar um land, svo að fáir vissu, hvar hann var niður kominn. Loks gerðist hann alveg brjálaður og var þá sviptur völdum, 10. júní 1886, en djuitpold föðurhróðir hans settur til landsstjórnar. Þrem dögum síðar, 13. júní 1886, drekkti hann sjer í Starn- bergervatni,—var þar á gangi með iíflækni sínum Gudden ng undir hans umsjón, og drekkti honum með sjer, er hann leitaði við að bjarga konungi. Hirtsch, harón, austurrískur, af Gyðingakyni, stór- auðugur mannvinur, lagði fyrir nokkrum árum 36 miljón- ir króna trá sjálfum sjer í landnámssjóð handa burt- flæmdum Gyðingum, mest rússneskum, og stendur fyrir flutningi þeirra svo tugum þúsunda skiptir til Suður- Ameríku til bólf'estu þar og búskapar. Er hann því nefndur stundum »annar Móses Gyðingai og þykir vera hinn mesti afreks- og ágætismaður. B. J. Skýring myndarinnar »Dagsbrún«. Þegar hjer er talað um dag, er ætið átt við það sem öðru naíni er nefnt sólarhringur, o: 24 stundir, dagur og nótt saman. En í daglegu tali nefnum vjer dag þann hluta, sem bjart er, eða sól er yflr sjóndeildarhring. Dagurinn er ætið talinn frá miðnætti til miðnættis; en stjörnufræðingar telja frá hádegi til hádegis. En — er nú sunnudagurinn sá sami, mánudagurinn sá sami hjá öllum? Nei, það er síður en svo. Þeir staðir á jörðu, sem liggja beint í suður eða norður hver af öðrum, hafa sömu hádegislínu og sömu tímamælingu; en ef þeir eru nokkuru austar eða vestar, skeikar þvi nndir eins. A sama augnabliki og sólin gengur í gegn nm hádegislínuna yfir oss (= er hæst á lopti) er kl. 12 á hádegi, en er hún gengur í gegn um hana undir oss (hinum megin jarðarinnar) er kl. 12 á lágnætti. Þessir hádegisbaugar eru hugsaðir 360 í kring um jörðina, sem hafðir eru til þess að mæla lengdir (vestlæga eða aust- læga lengd), en annars eru þeir óteljandi, sem von er hil. A miðjarðarlínu eru 15 mílur milli hvers baugs, og munar um 4 mínútur á tíma við hvern baug, hvort fyr er eða síðar eptir þvi, hvort austar er eða vestar. Jörðin (41)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.