Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Qupperneq 54
með því að bera saman einbverjar þekktar stærðir, svo j
menn geti fengið glöggt yíirlit yiir tölurnar. 1 króna í
silfri er tæpur þumlungur að þvermáli. Leggi maður
nú krónu við krónu í beina röð hverja við hliðina á
annari, þá verður 1 millíón krónur hjer um bil 3^2 míla
á lengd. Hugsi menn sjer nú á sama hátt jafnlangan
borða, þá gæti maður vaflð honum, sem svarar til rikis-
skuldanna á Frakklandi, 13 sinnum utan um jarðar-
hnöttinn, og hefði meira að segja 2900 milur afgangs,
sem búa mætti til úr mikið myndarlega lykkju til J
skrauts og prýðis.
Hugsi menn sjer að krónum, sem svarar ríkisskuld-
um Frakklands, væri raðað á band, þá mundi það ná ,
rúmlega 13 sinnum kringum jörðina.
Fólksfjöldi á íslandi 1890.
Eólksfjöldi á Isl. eptir ömtum 1890 | 1880 | 1860 1840 1801
Suðuramtið Yesturamtið Horður- og Austuramtið . 27671 17110 26146 26503 18226 27716 23137 16960 26890 20677 14665 21752 17160 13976 16104 J
Samtais á öllu landinu . . 70927172445|66987j57094[47240
Eólksfjöldi á Islandi eptir aldri 18 karl. 90 kon. Samt. karl. o 1890 | 1880 gkon. 1860
Erá 1—15 ára . . . — 15—25 — ... — 25—50 — ... — 50—65 — ... _ 65—75 — ... — 75—85 — ... — 85—95 — ... Yfir 95 ára Oákveðinn aidur . . . 11,360 6.134 10,798 3,849 1,096 342 63 2 45 11,299 6,369 12,249 5,071 1,579 543 118 6 4 22,659 12,503 23,047 8,920 2,675 885 181 8 49 23,321 14,452 23,603 7,699 2,083 1,096 173 7 11 23,016 11,757 20,990 7,863 2,599 585 165 12 < »
Samtals á öllu landinu |33,689|37238j70,927 72,445 66,987
Fólksfjöldi eptir atvinnuvegum 1890 var: Andlegr- ,
ar stjettar embættismenn og kennarar 171. Veraldlegr- •
ar stjettar embættismenn og sýslunarmenn 119. Embættis-
lausir menntamenn 43. Konur, börn, ættingjar og vinnu-
fólk þessara þriggja flokka 1938. Þeir sem lifa á eptir-
launum og eignum sínum 362. Þeir sem lifa af jarð-
rækt 45,730; af sjávarafla 12,401; af iðnaði 585. Þar af
voru trjesmiðir 197; járnsmiðir 51; skipasmiðir 23; söðla-
smiðir 53; beikirar 14; múrarar 23; silfur- og gullsmiðir
(44)