Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Page 55
23; úrsmiðir 10; skóarar 55; skraddarar 4; bakarar 19.
Abrir ibnaðarmenn 53; verzlunarmenn og gestgjatar 297;
sveitarómagar 2323; í varbhaldi 8 menn.
At' öllum landsbúum voru 239 manns fæddir erlendis;
þar af í Danmörku 128; í Færeyjum 17; i Noregi 96; í
Svíþjób 4; á Englandi 6; í Ameríku 3; í Mibjarbarhaíi 1;
í Kína 1,
Landsbúar allir lúterskrar trúar, nema 27 manns;
par aí 8 mormónar; 3 katólskir; 12 fríþenkjarar.
Blindir voru 273 menn; heyrnar- og mállausir 67;
fabjánar 91; vitíirringar 126.
Móti hverjum 1000 karlmönnum voru 1102 kvennmenn.
Ibúar Reykjavíkur voru 3886; Isatjarbarkaupstabar
839, 0g Akureyrar 602.
T. G.
Árbók íslands 1893.
a. Ýmsir atburðir
3. Jan, Byrjar nýtt blab, »Stefnir« á Akureyri, útg.;
Norblenzkt hlutatjel. Arg. 24 blöb. Verb: 2 kr.
10. Arsfundur »Styrktar- og sjúkrasjóbs verzlunarmanna
vib Faxaflóa«. Stofnabur fyrir 25 árum. ,
16. Fórst bátur á Skerjaíirbi frá Breibabólsst. á Alptanesi,
meb 4 karlmönnum og 1 kvennmanni.
31. Ofsavebur í norburlandi. Reit' upp hey í Vatnsdal:
á Hjailalandi fuku um 100 hestar af heyi. Fleiri
skemmdir urbu.
Tryggva Gunnarssyni bankastjóra veitt sæmdarmerki
dýraverndunarfjel. í Danmörku.
10. Febr. Brann eldhús og frambærinn á Klöpp í Rvík,
meb ýmsum munum.
11. »Waagen« gufuskip kom frá Stafangri meb póst frá.
Khöfn, því »Laura« var þá inniírosin þar og ísalög
mikil í Danmörku.
24. Fyrirlestur, af mag. B. Gröndal, til ágóba fyrir »Ekkna-
sjób Reykjavíkur«.
26. Brann babstofa á Arnarbæli á Fellsströnd.
I mibjum þ.m. varb mabur úti frá Skuggabjörgum í Skagaf.
3. Marz. Almennur búnabarfundur á Dýraíirbi, fyrir
vesturhluta Isatjarbarsýslu.
7. Brann timburhús á Eyrarbakka til kaldra kola.
9. Sagt upp stýrimannaskólanum í Rvík; burtfararpróf
tóku 6 nemendur af 13.
18. Tombóla haldin á Isaíirbi til ágóba fyrir »styrktar-
(45)