Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Page 57

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Page 57
— Háseti á þilskipinu »Ólafur«, Þórarinn Viborg, datt útbyrðis og drukknaði (á Vestfjörðum). 1. Júlí. Alþingi sett; síra Sig. Gunnarsson prjedikaði á undan í kirkjunni. 4. Prestaþing; síra 01. Finnss. prjedikaði á undan í kirkj. 6. Kom j>Peodora« til Reykjavíkur, enskt skemmtiskip með frakkueska ferðamenn, og beræfingaskip frá Belgíu, »Ville d’ Ostende«. — »Hafnia«, danskt fiskiveiða-gufuskip, strandaði á Rif- skerjum í Reiðarfirði. 10. Pjögur ensk herskip komu til Reykjavíkur; fóruapt- ur 21. s. m. S-Agúst. Afmælisminning i Reykjavík, dr. med. J. Jónassen, er verið hafði 25 ár í læknisembætti. 6. Margrjet Jónsd. á Bóli í Biskupstungum fyrirfór sjer. 15. Aðalfundur Þjóðvinafjelagsins haldinn í Reykjavík. 22. —23. Amtsráðsf'undur Austuramtsins. 24. Embættispróf við prestaskólann tóku: Bjarni Símon- arson, Sveinn Guðmundsson, Jes A. Gíslason (allir með I. eink.); Júlíus Kr. Þórðarson, Vigfús Þórðar- son, Björn Blöndal, Björn Bjarnarson, Magnús Þor- steinsson, og G-uðmundur Jónsson (allir með II. eink.). 26. Alþingi sagt upp. — Sigurður Sigurðsson hrapaði til dauba í Vestmanna- eyjum, við fýlungaveiði. , 29. Pór biskup í visitazíuferð um meiri hluta Arnessýslu. 31. Jóni Gíslasyni og Magnúsi Þórarinssyni veitt fje af , styrktarsjóöi Kr. kon. IX. I þ. m. Brann bærinn á Látrum í Mjóafirði í Isafj. sýslu, til kaldra kola, menn allir komust af. — Tólf ára gömul stúlka, dóttir bóndans á Hoffelli í Hornafirði, datt af hestsbaki, og leið bana af. 4. Sept. Strandaði verzlunarskipið »Amicitia« á Ólafs- víkurhöfn. 5. Drukknuðu 2 menn af bát, frá Sjónarhól á Vatns- leysuströnd. 16. Drukknuöu 2 menn af bát, frá Sandgeröi á Miðnesi. 18. fórst bátur, meö þremur mönnum,frá Brimnesi í Olafsf. 19. Strandaði verzl.skipið »Dyrefjord«;, á Olafsvíkurhöfn. 29. Dr. med. J. Jónassen sæmdur ridd.krossi dannebr.orð. I þ- m. Laskaöist verzl.skipið »Ida« á Borðeyri, og selt við uppboð 2. okt. 6. Okt. Strand. verzl.skipið »Svanen«,í ofsaveðrií Olafsv. 11. Skiptapi frá Vörum i Garði með tí mönnum. 13. Maður frá Reykjakoti í Ölfusi skaut sig óviljandi. 23. Ofsaveður á Austfjörðum, er víða gerði mikinn skaða á bátum, húsum og heyjum, þó mest á Seyöisfirði. 27. Byrjar nýtt blað »Grettir« á Isafirði. útg. fjelag eitt (47)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.