Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Blaðsíða 58

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Blaðsíða 58
á Isaf. 24 bl., árg. á 2 kr. 81. Strandaði í ofsaveðri verz.skipið s0rnen« á Yopnaíirði. 1. Nóvbr. Strandaði verzl.skipið sAlfredc á Húsavík. Nóttina milli 15,—16. kom ofsaveður á Austfjörðum, svo báta tók upp og hús löskuðust; skemmdir urðu og af sjógangi. 18. Drukknaði Arni Einarsson. bóndi í Grænumýrartungu, í siki bjá Melum í Hrútafirði. 23. Eak hafís inn um allt Isafjarðardjúp og á Húnafióa. eu fór fijótt aptur. Bjarndýr komu á ísnum en fóru aptur. 24. H. A. Linnet haldið 50 ára kaupm. afmæli í Haf'narf. 26. (j?) Fannst örendur á milli bæja, Pjetur Guðmunds- son, frá Lambadal í Dýrafirði 78 ára. 7. des. Pórst skip úr Bolungarvík, með 6 mönnum. 9. Fórst skip á .Tökulfjörðum, með 6 mönnum. 10. Afmælisminning Dórarins próf. Böðvarssonar, fyrir prestsþjónustu í 25 ár í Garðaprestakalli, haldin af sóknarmönnum hans. 21. Varð úti í 01fusi Gunnar Gunnarsson, frá Kraga á Rangárvöllum. 20. eða 21. Strandaði verzl.skipið »Arni Jónsson«, á 0n- undarfirði, eign kaupm. Asg. Asgeirssonar. I þ. m. rak fertugan hval á Gautshamri við Selströnd, og 2 hvali á Vatnsnesi, 20—30 hnýðinga á Furuíirði á Ströndum. í miðjum þ. m. rak hval á Meleyri á Austfjörðuro. b. Lög og ýms stjórnarbrjef. 13. Jan. Opið brjef er stefnir saman alþingi 1. júlí 1894. 31. Lhbrf'. um kaup á jörð handa Akureyrarkaupstað. 24. febr. Lhbrf. um tvær nýjar manntalsþinghár. 14. Konungur kýs 6 menn til alþingis: forstjóra yfir- dómsins L. E. Sveinbjörnson, bisk. Hallgr. Sveinsson, yfirdómara Kr. Jónsson, landfóg. A. Thorsteinsson, skólastj. Jón A. Hjaltalín og sira Þorkel Bjarnason. l.Mai. Lhbrf. um styrk til gnfubátsins »Odds«. 3. Lhbrf. um at'greiðslugjald skipa o. fl. 18. Lhbrf. um nýtt form fyrir toiireikningum. 27. Júlí. Lhbrf. um sjerstakt manntalsþing fyrir Mjóa- fjarðarhrepp. 16. sept. Lög um brúargjörð á Þjórsá. S. d. Lög um iðnaðarnám. S. d. Lög um sjerst. heimild til að afmá veðskulda- bindingar úr veðmálabókum. S. d. Lög að A.-Skaptaf.sýsla sje lögð til Austuramts- ins, hvað sveitarstjórn snertir. S. d. Lög um breyting á stjórn safnaðarmála. (48)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.