Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Page 59

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Page 59
S. d. Lög nm hafnsögugjald í Rvík. 29. S ep t. Kgl. opið brjef, nin ah alþingi skuli lejsast upp. S. d. Opið brjef um nýjar kosningar til alþingis (1.— 10. júní 1894). 26. Okt. Lög um skahabætur fyrir gæzluyarðhald að ósekju og fl. S. d. Lög um atvinnu vib siglingar. S. d. Lög um heimild til að selja nokkrar þjóbjarðir., 28. Skýisluiorm við jarðabætur, með auglýsing. landsh. 21. Nóvbr. Lögreglusamþykkt fyrir Isafj.kaupst. sam- þykkt af landshöfðingja. 23. Lhbrf. um skipting Seyðisfj.hrepps i tvö sveitarfjel. 24. Lög um gæzlu og viðhald á brúm yíir 01fusá og Þjórsá. 8. d. Lög um afnám athugasemdar um lögdagslegg. á stefnum. S. d. Viðaukalög við lög 12. júlí 1878 um lausafjártíund. S. d. Lög um breyt. á 3. gr. i lögum 22. marz 1890, um löggiltar reglugjörðir sýslunetnda. S. d. Lög um afnám kóngsbænadagsins. S. d. Lög um að selja salt eptir vigt. S. d. Lög um löggiíding verzlunarstaða: Hlaðsbótar,. Keykjatanga, Búða (í Fáskrúðsiirði), og Vogavíkur. 27. Auglýsing um póstmál. Landshöfð. 15. Des. Opið brjefj er stefnir alþingi til aukafundar 1- ág 1894. 8. d. Kgl. auglýsing til Islendinga viðvíkj. ávarpi frá. neðri deild alþingis o. fl. c. Brauðaveitingar, prestavigslur o. fl. 5. Jan. Stokkseyri veitt sr. Olafi Helgasyni að Gaul- verjabæ. 19. Staður í Grunnavík veittur prestaskk. Kjartani Kjart- anssyni. Vígður 30. april. 17. Marz. Sr. E. Friðgeirsson á Borg skipaður próf. í Mýra próf.dæmi. 7. Apr. Arnarbæli veitt sr. Oiaíi Olafss. að Holtaþingum.. S. d. Háls í Fnjóskad. prestaskk. Einari Pálssyni. Vígð- ur 10. júlí. 19. Mai. Gaulverjabær veittur sr. Ingvari Nikulássyni að Stokkseyri. °0.júní. Þönglabakki veittur prestaskk. Sigurði Jóns- syni. V. 16. júlí. 15. Júlí. Holtaþing veitt prestaskk. Ófeigi Vigfússyni V. 16. júlí. 27. Sr. Heígi Árnason settur próf. í Snæf. próf.dæmi. 19. Agúst. Breiðibólst. í Vesturhópi veittur sr. Hálf- dáni Guðjónssyni að Goðdölum. (49)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.