Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Side 61
10. Ludvig Popp, kaupm. á Sauðárkrók, (f. 28/2 1831).
15. Eiríkur Eiríksson, bóndi að Skatast. í Skagaf.
19. Björn Vilhjálmsson, frá Kaupangi, lærisveinn i lserða-
skóla. (f. 8/4 1876).
'20. Dagbjört Sveinsdóttir, kona Egils Gunnlaugssonar,
sunnanpósts i Rvík, (f. 28/9 1849).
3-Apr. Halldór Jónsson, húsm. að Hrauni í Hnífsdal.
16. Jóhanna Jónsdóttir, kona Einars Guðmundssonar á
Hraunum í Fljótum.
S. d. Jón Jóakimsson, dbrm., bóndi að Þverá i Laxár-
( dal í Þingeyjars. (f. 26/i 1816).
20. Jón Johnsen, karameráð, sonur Gríms amtm., fyrrum
gjaldkeri við háskólatjehirzluna í Khöfn.
25. Edvald J. Johnsen, læknir í Khöfn, (f. x/s 1838).
I þ. m. dó konan Helga Einarsdóttir á Pjalli í Skaga-
hrði 102 ára.
1- Maí. Magnús Bargsson, juhilprestur að Heydölum,(f.
„ 15/u 1799).
25. Sigurður Jónsson hreppstj. á Vakurst. i Vopnaf., 60 ára.
'28. Ragnheiður Sveinsdóttir, ekkja síra Jóhanns Kn.
Benidiktssonar, (f. 6/u 1824. ,
7. Júní. Stefanía Stefánsdóttir, kona Arnórs Arnason-
ar, prests að Pelli í Str.sýslu (f. lð/12 1857).
25. Bjarni Guðmundsson, ættfræð. á Eyrarb. (f.22/71829).
27. Þorkell Jónsson dbrm., bóndi að Ormsstöðum í Gríms-
nesi, (f. 1 ð/6 1830).
BO. Þorvaldur Magnússon, í Rvík, lærisveinn í lærða-
, skólanum, (f. 15/4 1875).
I þ. m. ljeat Jón Þorsteinss., bóndi að Brekku í Fljótsdal.
2. Júlí. Ingibjörg E. Gunnlaugsdóttir (Oddsen), ekkja
Þorst. Jónssonar kanselíráðs (4/? 1830).
19. Eiríkur Olafsson Kúld, próf. í Stykkish. (f. 12/6 1822).
23. Björn Árnason, amtsskrifari á Akureyri, 29 ára.
24. Finnur Finnsson, bóndi að Finnsmörk í Miðfirði, 80 ára.
26. Þorvarður Andrjesson Kjerúlf, hjeraðslæknir, að Orm-
arstöðum (f. 4/4 1848).
28. H. P. J. Hansen, lyfsali á Akureyri (f. 27/2 1825).
31. Kristinn Magnússon, bóndi í Engey (f. 2/s 1827).
8. Agúst. N. Zimsen, kaupm. og íranskur konsúll í
Rvík (f. 8/4 1845).
15. Agúst Jónss. homöopath á Ljótstöðum í Vopnaf.(f.l816).
17. Halldór Einarsson, bóndi á Rangá í N.-Múlasýslu
(rúml. sjötugur).
11. Okt. Lauritz H. Jensen, veitingamaður á Akureyri
(f. á Jótlandi 25/? 1825).
19. Einar Asmundsson, dbrm., alþm. á Nesi í Höfðahveríi
(f. 27/e 1828).
29. Helga Jónsdóttir að Hnausum í Meðallandi (89 ára).
(51)