Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Side 63

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Side 63
*■ -öðrum manni umboð. undirskrifað af honurn og 2 vit- undarvotttum, til að taka lánið, veðsetja eignina, og undirskrifa slculdabrjef íyrir sína hönd. Óhultara er, &ð setja í umboðsskialið s>allt að« beirri upphæð, sem til er nefnd. Þegar sjálfskuldarábyrgðarmenn, vegna fjarlægðar, geta eigi sjálíir undirskrifað í bankanum ábyrgðarskjal sitt, verða þeir að undirskrifa það í viðurvist lögreglu- • stjórans og fá hans dteiknan. Sjált'skuldarábyrgðarián v eru eigi veitt til lengri tíma en 1 árs. Ef slíkt lán er framlengt að meira eða minna leyti, þá verður að fylgja sömu reglum og þegar lánið var upphaílega tekið. • Handveðslán eru það, þegar Landsbankinn sjálfur geymir veðið, t. d. arðberandi verðbrjef, lífsábyrgðarskír- teini, eða hluti úr gulli eða silfri, sem lítið rúm þurfa. Hm tímalengd lánsins fer eptir atvikum. Skilyrði fyrir því, að sveita- og hæjarfjelög geti fengið lán í bankanum, eru þessi: a. Leyfi hlutaðeig- andi yíirboðara til lántökunnar, sem er: sýslunefnd, og amtsráð, eða landshöfðingi. b. Fjárhagsreikningur hlut- aðeigandi sveitarfjelags næsta ár á undan. c. Vottorð hlutaðeigandi yíirvalds um, að þeir, sem annast um lán- tökuna, eða veita öðrum umboð til þess, sjeu rjettir hlutaðeigendur Lán til prestakalla og almennra stofnana fer eptir skilyrðum þeim, er landshöfðinginn ákveður í hvert skipti. ■Þeir sem vilja senda peninga til útlanda, geta borg- að þá í bankann, og fengið með sömu upphæð ávísan á banka erlendis. Pyrir það tekur tankinn 1/s°/o til Dan- merkur og x/2°/o til Englands og Ameríku. Landmandshankinn í Kaupmannahöfn innleysir ís- lenzka seðla fyrir Landsbankann, og gefur þar 99 kr. í dönskum peningum fyrir hverjar 100 kr. í íslenzkum seðium. Landsbankinn lánar eigi minni upphæð en 50 kr., < °g tekur rentur fyrirfram. Heimilt er lántakanda, ef hann vill, að greiða skuld sína fyrr en upphaflega var ákveðið. Bankinn tekur við fje, minnst 1 kr. i senn, til að « ávaxta í sparisjóði gegn 3^/s^/o í vöxtu, og borgar út aptur fyrirvaralaust upphæðir allt að 500 krónum. Hann tekur einnig við fje á hlaupareikning. Það sem hjer er auðkennt með breyttu letri, er ekki þau atriði, sem eru mest varðandi, heldur það sem menn opt gleyma að taka fram þegar þeir biðja um lán, svo að skjölin verða apturreka, og lánið dregst, lántak- endum opt til mikils óhagnaðar. Tr. G. I (53)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.