Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Page 65

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Page 65
7) Til Bretlands hius mikla og ír- lands, fyrir hverjar 18 kr. (180 kr. hæst) 18 aur- 8) Til Bandaríkja í Norður-Ameríku (hæst 873 kr.;, 25 a. fyrir hverjar 20 kr. Hæsta gjald fyrir póstávísanir til Danmerkur (VII.. ’•—2.) er 80 aurar. Póstböggla, lokaða, (IV.) má senda frá Reykjavik, ^tykkishólmi, Isaiirði, Akureyri og Seyðisfiri&i til ýmissa. ^Dnara landa en Danmerkur, og mega þeir vega allt aö tO pd., fyrir mismunandi gjald, sem har má fræðast um. B. J. Skrítlur. A.: Hjerna eru 100 kr. í silfri, sem jeg ætla að lána. Pfer. Það er hezt þú teijir, svo hú sjáir, hvort upphæðin er rjett. , BóncLi (telur til 18): Ejett er sem komið er, og þá ylytur hitt að vera rjett, svo mjer er óhætt að láta þetta 1 tmdduna eins og það er. Skósmiðsdrengur gat aldrei gert húshónda sínum til * íekk jafnan löðrung fyrir hvað eina, sem hann gerði. Éinn dag kemur hann æðandi inn á verkstofuna °g grætur. Skóarasveinninn: H\rað gengur að þjer, drengur? Drengurinn: Konan húshóndans er nýbúin að eign- • ast tvíbura. Sveinninn: Hvað kemur það þjer við? Drengurinn: Jú, mjer verður kennt um það, og jeg Verð náttúrlega harinn fyrir það eins og allt annað. ■(• *í- Hún: Það er ljótt, drengur minn, að stela eggjun- ■D frá fuglunum; aumingja móðirin verður svo hrygg Pegar hún flýgur heim að hreiðrinu sínu og sjer að ggie eru horiin. Drengur: Hún flýgur víst aldrei heim að hreiðrinu v.lr‘U aptur, því þjer eruð búin að taka fiaðrirnar af henni á hattinn yðar. * * Móðirin: Ljómandi er útsjónin falleg hjer. Bonurinn: Já, ljómandi falleg. Faðirinn: Þú átt ekki að hafa eptir það sem hún attma þfn segir; það er svo heimskulegt. * * * (55)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.