Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Page 68

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Page 68
Vinurinn: Mjer sýnist þú vera í þungli skapi í dag. Gyðingurinn: Jeg held að íull ástæða sje til þess; konan mín varð svo hættulega veik um daginn, að jeg þorði ekki annað en taka dýrasta lækninn í bænum fyrir húslækni. Vinurinn : Batnar henni þá ekkert ? Gyðingurinn: Jú, henni batnaði eptir íáa aaga, og er nú stálhraust, svo þessum miklu peningum til lækn- isins er fleygt út til emkis gagns. * * t * Konan: Þú hefðir átt að fá þjer heimskari konu en jeg er, ef hún hefði ekki átt að sjá það, að þú ert hættur að elska mig, þótt stutt sje síðan við giptumst. Hann: En—það hefði mjer verið öldungis ómögu- legt. * * * Presturinn: Ertu nú búinn að fyrirgefa öllum þín- um óvinum, getur þú nú dáið sáttur við alla menn? Iiristinn: Já! jeg get fyrirgeíið öllum nema hon- um Matthíasi, hann heíir verið svo afskaplega vondur við mig og svikið mig. Presturinn: Hjá Guði er engin undantekning, þú verður að vera sáttur við alla, því eptir dauðann er það of seint. Kristinn: Það verður þá svo að vera, að jeg fyr- irgeíi Matthíasi nú, ef jeg dey, en ef mjer batnar aptur, þá verður það að vera við þetta gamla á milli okkar. * * * Kennarinn: Eruð þið búnir, drengir mínir, að æfa ykkur svo í kristilegum dyggðum, að þið getið fyrirgef- ið hver öðrum, þegar einhver þeirra siær ykkur. Jóhanii litli: Já, ef sá sem slær mig, er sterkari en jeg*. * * ♦ Stúdentinn: Líflð er mjer orðið obærilegt; jeg hef ekki frið til að lesa og er hvergi vært fyrir skuldakröf- um; jeg er skuldugur við svo marga, en engan mikið. Lánaðu mjer því 500 kr. til þess jeg geti orðið skuld- laus við alla. * * * 1. unglingur: Nú fer jeg að fá skegg, heyrirðu hvernig skeggbroddarnir urga í flngrunum þegar jeg strýk vangann. 2. unghngur: Þegiðu bara, hvað er það á móti mínu skeggi, það eru broddar að gagni, þeir„eru rjett- nefndir svlnsbroddar. * * 1. stúdent: Því varstu svona lengi að prútta um (58)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.