Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Qupperneq 70

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Qupperneq 70
aptur í raðir og reglu, kallar deildarstjóri nr. 83 fram til þess að taka á móti hegningunni, en nr. 83 var ekki svo skyni skroppinn, að segja til sín, þegar hann átti von á slíkum góðgjörðum; enda eru margir sem meta aðrar skemmtanir meira, en að láta leggja sig á grúfu og berja sig 25 högg með reyrpriki á hrygginn. Þegar maðurinn ekki gegndi, varð deildarstjóri afar-reiður, og kvað nr. 83 ekki skyldi hlita að skýla sjer, skipaði hann þá nokkrum hermönnum að fara og sækja hann; að vörmu spori komu þeir aptur með einn bláklæddan — eins og við vorum allir— slengdu honum á grúfu fyrir fætur deildarstjóra og tóku að berja hann eptir skipun deildarstjóra, svo að hvein í reyrprikinu. Þegar 10 högg voru komin, ljet deildarstjóri velta nr. 83 upp í lopt, svo hann sæi hvernig hann bærist af, en er deildar- stjóri sá að maðurinn lá þarna glottandi út undir eyru, varð hann enn reiðari, og kvaðst skyldi taka af honum brosið, ljet svo fleygja honum á grúfu aptur og lemja hann 10 högg hálfu fastara en áður; Ijet hann svo enn velta honum upp í lopt, og þið getið verið vissir um piltar, að það seig í hann, þegar hann sá, að nr. 83 nú var hlæjandi. Hann ljet ekki draga af seinustu 5 högg- unum, það var ekki hægt að lemja miskunnariausara. Var svo sökudólgurinn reistur á fætur, en þá var hann skellihlæjandi. Deildarstjóri rjeð sjer þá eigi fyrir bræði, er hann hjelt að maðurinn væri að gera gys að sjer, gekk að honum og sagði: »Ertu vitlaus eða til- íinningarlaus, asninn þinn Nr. 83 svaraði skellihlæj- andi: »mjer er ómögulegt að verja mig hlátri yfir því, hvað þið eruð vitlausir; þið standið kófsveittir og hugs- ið, að þið sjeuð að lemja nr. 83, en jeg er ekki nr. 83; hann liggur dauður hjerna úti á grundunum; eldingin drap hann áðan«. Þið getið nú ímyndað ykkur, hve kollhúfulegur deildarstjórinn varð. Misgrip. Annar hermaður segir svo frá: »Jeg var í Erederioia í ófriðnum við Þjóðverja 1849; þar dó jeg og var grafinn heiðarlega og hjartnæm lík- ræða haldin yfir mjer. En þrátt fyrir allt þetta gekk jeg þó aptur og var í margri heljarslóðarorustu eptir það. Jeg skal nú segja ykkur hvernig þetta atvikaðist. Þegar Þjóðverjar gerðu áhlaup á borgina og brenndu mikinn part hennar til ösku, var jeg i slökkviliðinu. Áður hafði jeg verið pjátursmiður, en þegar Þjóðverjar tóku að skjóta á borgina, kom ein sprengikúlan niður í (60)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.