Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2004, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2004, Blaðsíða 13
J>V Helgarblaö LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST2004 13 Nafn: Kristln Svava Tómasdóttir. Staða: Formaður Keðjunnar, nemendafélagsins l Kvenna- skólanum i Reykjavík. Foreldrar: Tómas R.Einarsson tónlistarmaður og Ásta Svavarsdóttir mátfræðingur. Systkini: Ástríður og Ása Bergný. Aldur: 18ára. Braut: Málabraut. Gæiudýr: Nei. Hvernig gengur i skólanum? Bara mjög vel. Uppáhaldskennari: Ragnheiður Heiðreksdóttir Islensku- kennari. Uppáhaldsnámsgrein? íslenska og saga. Hvaö ætlarðu aö verða þegar þú verður stór? Ég stefni að þvl að verða eiilfðarstúdent. Hvað annað kemur til greina? Ekkert ákveðið, bara ferð- ast nógu mikið. Álausu? Já. Uppáhaldsrithöfundur: Guðbergur Bergsson. Uppáhaldskvikmyndaleikstjóri: Pedro Almodovar. Uppáhaidsbíómyndin: Rokk I Reykjavík. Uppáhaldsleikari: Johnny Depp. Uppáhaldshljómsveitin: Tom Waits. Uppáhaldstölvuleikurinn: Helicop ter. Fyrir hverju ætlarðu að beita þér I vetur? Ég ætla að beita mér fyrir öflugu félagslífi og vax- andi gengi ijóðsins Iíslenskum framhaldsskól- um. Hvað er best við skólann þinn? Hann er svo kósý. Hvað er verst við skólann þinn? Stundum of lítið pláss. Hvert ferðu að djamma? I heimahús og á Kaffi Kúltúr. í hverju ætlarðu að klæðast í vetur? Leður- jakkanum minum. Ihverju varstu i fyrra? Hermannajakkanum mínum. Hver vinnur Morfís? MH. Hver vinnur Gettu betur? Borgó vonandi. Hvað varstu að gera ísumar? Ég var í bæjarvinnunni. Lífsmottó: Að eignast aldrei lífsmottó. ■ Nafn: Berglind Ósk Guðmundsdóttir Staða: Formaður nemendafélags Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Foreldrar: Sigrún Sigurðardóttir þjónustufulitrúi og Guðmundur Snævar Ólafsson. Systkini: Sigurður Ingi, Kristín Ósk og Guðný Ingibjörg. Aldur: 22 ára. Braut: Félags- og uppeldisfræðibraut. Gæludýr: Nei. Hvernig gengur í skólanum? Það gengur bara mjög vel. Uppáhaldskennari: Erlingur Hansson í félags- fræðinni og Bjarni Gaukurí íþróttunum. Uppáhaldsnámsgrein 7 Uppetdisfræði. Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Grunnskólakennari. Hvað annað kemur til greina? Vinna á barna- og ungiingaheimili. A lausu?Já. Uppáhaldsrithöfundur: Agatha Christie. Uppáhaldskvikmyndaleikstjóri: Pass. Uppáhaldsbíómyndin: Englar alheimsins. Uppáhaldsleikari: Julia Roberts. Uppáhaldshljómsveitin: Coral. Uppáhaldstölvuleikurinn: Pac-Man. Fyrir hverju ætlarðu að beita þér i vetur? Reyna að gera sem mest fyrir lítinn pening, hafa þetta fjölbreyttara en þaö hefur veriö, revna að virkja félagsaðstöðuna okkar og hafa "" fleiri opin hús, bingó, kaffihús og fleira. Hvað er best við skólann? Mikið frjálst val og kennararnir eru opnir og reyna að ná til nemenda. Hvað er verst við skólann þinn? Lítið pláss og að- staða nemenda í Undirheimum er varla við hæfi. Borg- aryfirvöld vilja ekkert gera til að bæta aðstöðuna. Hvert ferðu að djamma? Ég fer á Celtic Cross og Ellef- una. Hverju ætlarðu að klæðast í vetur? Bara hversdags- fötum. íhverju varstu í fyrra? Þvísama. Hver vinnur Morfís? FB. Hver vinnur Gettu betur? FB. Hvað varstu að gera í sumar? Ég var að vinna á sam- býli fyrir geðfatlaða og fór tvisvar til Danmerkur. Lífsmottó: Fara I gegnum lífíð brosandi. !>: Berglind Ósk Guð- mundsdóttir, loimadur nemendahílags Ijöl brautaskólans i Brelðholti. 'sjíjiá','T0,,U> Nafn: Jóhannes Helgason. Staða: Stallari í Mími, nemendafélagi Menntaskólans á Laugarvatni. Foreldrar: Helgi Jóhannesson garðyrkjubóndi og Ingibjörg Bjarney Baldursdóttir kennaranemi. SystkinitJá ég á þrjú systkini. Pálmi, Snorri og Kristín. Aldur: 19ára. Braut: Málabraut. Gæludýr: Nei. Áhugamál: Allskyns skemmtanir, íþróttir afýmsu tagi og lifa lifínu. Hvernig gengur ískólanum? Það gengur mjög vel. Uppáhaidskennari: Conny sem kennir þýsku. Uppáhaidsnámsgrein? Iþróttir. Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Ríkur, frægur eða bæði. Hvað annað kemur til greina? Eitthvað sem felur ísér samskipti við annað fólk. Eitthvað svipað vinnunni við nemendafélagið. Á lausu? Ég er á lausu. Uppáhaldsrithöfundur: Michael Moore. Uppáhaldskvikmyndaleikstjóri: Quentin Tarantino. Uppáhaldsbiómyndin: Happiness. Uppáhaldsleikari/leikkona: Steve Buscemi. Uppáhaldshljómsveitin: Mastodon. Uppáhaldstölvuleikurinn: Championship manager. Fyrir hverju ætlarðu að beita þér i vetur? Fyrir réttindum nemenda sem og óendanlegri skemmtun. Hvað er best við skólann? Heimavistin. Við erum eins og ein stór fjölskylda. Allir þekkjast. Samheldni og þroski sem maður öðlast við að búa með öðru fólki á sínum aldri. Hvaö er verst við skólann þinn? Fjarlægðin við mömmu, sem er aðeins hálftími, en maður getur ekki alltaffarið heim. Hvert ferðu að djamma? Mín hugmynd afgóðri skemmtun eru góðir tónleikar. Hverju ætlarðu að klæðast i vetur? Ætla fyrst og fremst að vera í nærfötum og svo ræðst það hvað verður utan yfir. I hverju varstu I fyrra? Því sama. Nærfötum mest allan tím ann. Hver vinnur Morfís? Besta liðið. Hver vinnur Gettu betur? Gáfaðasta liðið. Og þar afleiðandi erþaðliðML. Hvað varstu að gera isumar? Ég var að vinna í garðyrkju. Mottó: Að vona það besta en búast við þvl versta. \ Kristin Svava Tómas dóttir FormaOur Keðjunn ar s f'rri er nemenáalélacj KvennaMtam ifíeykjnvlk T \ , Þora Geirlaug Bjartmars dóttir Gjaldhon UnrA ’,em n nemendofélag Fjölbrauta 'Mla Vesturlanríi Nafn: Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir. Staða: Gjaldkeri NNFA sem er nemendafélag Fjölbrautaskóla Vesturlands. Foreldrar: Bjartmar Hlynur Hannesson og Kolbrún Sveinsdóttir bændur. Systkini: Unnar Þorsteinn. Aldur: 17 ára. Braut: Náttúrufræði. , Gæludýr:Já,égáfímmkettiogyfír30beljur. 't' t Hvernig gengur í skólanum? Bara ágætlega. Uppáhaldskennari: Gyða Bentsdóttir og Hannes Þorsteins- son. Uppáhaldsnámsgrein? Efnafræði. Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Stærri. Hvað annað kemur til greina? Leikari og bóndi. Álausu?Já. Áhugamál: Tónlist, leiklist og náttúran. Uppáhaldsrithöfundur: Arnaldur Indriðason og Jónas Árnason. Uppáhaldskvikmyndaleikstjóri: James Cameron. Uppáhaldsbíómyndin: Carry On Camping. Uppáhaldsleikari: Bjarki Þór Guðmundson, hann er hirðleikari Fjölbrautaskólans. Uppáhaldshljómsveitin: Rolling Stones og Sálin. Uppáhaldstölvuleikurinn:Tetris. Fyrir hverju ætlarðu að beita þér i vetur? Reyna að borga alla reikninga fyrir gjalddaga. Hvað er best við skólann? Heimavistin. Vistastýran er svo yndisleg. Hvað er verst við skólann þinn? Prófm. Hvert ferðu að djamma? Kaffí Mörk, Breiðina og bara i hin ýmsu samkomuhús í sveitinni. Hverju ætlarðu að klæðast I vetur? Einhverju sem hylur nekt mína. Ihverju varstu i fyrra? Gallabuxum og svartri peysu. Hver vinnur Morfís? Gaman að segja Skaginn en ég held að það verði Verzló eins og flest fyrri ár. Hver vinnur Gettu betur? Það er ómögulegt aö segja. Hvað varstu að gera í sumar? Ég var að vinna í sveitinni minni. Mottó: Koma fram við aðra eins og þú vilt að aðrir komi fram við þig. Og gera alltafeins og ég get. hafa það gaman. Hvað er best við skólann? Krakkarnir. Hvað er verst við skólann þinn?Ætliþað sé nokkuð. í hverju varstu í fyrra? Þeim skástu. Hverju ætlarðu að klæðast i vetur? Þeim flottustu. Hver vinnur Morfís? Minn skóli. Hver vinnur Gettu betur? Efvið komumst í sjónvarpið erum við búin að vinna. Hvað varstu að gera í sumar? Vinna og fara til Benidorm. Nafn: GrétarAli Khan. Staða: Formaður nemendafélags Fjöl- brautaskólans við Ármúla. Foreldrar: Anna Ásta Hjartadóttir, sér- fræðingur á markaössviði hjá Spron, og Hrafn Khan, sölumaöur hjá Bugt. Systkini: Tara SifKhan. Aldur: 20 ára. Braut: Félagsfræðibraut. Gæludýr: Nei ég er með ofnæmi fyrir dýrum. Hvernig gengur í skólanum? . j/jj Núna gengur ágætlega. Er að taka mig á. If, Uppáhaldskennari: Margrét Gestsdóttir sögukennari. Uppáhaldsnámsgrein? Enska. Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Stefni á markaðsfræði. Hvað annað kemur til greina? Fatahönnuður. Á lausu? Nei, Alma Guðmundsdóttir. Uppáhaldsrithöfundur: Laxness. Uppáhaldskvikmyndaleik- stjóri: Michael Moore. Uppáhaldsbíómyndin: Blow. Uppáhaldsleikari: Johnny Depp. Uppáhaldshljómsveitin: Coldplay og Red Hot Chili Peppers. Uppáhaldstölvuleikurinn: Ég spila ekki. Fyrir hverju ætlarðu að beita þér í vet- ur? Stuðla að góðu félagslífí. Hvað er best við skólann? Kennslan. Hvað er verst við skólann þinn? Ekki næg bílastæði. Hvert ferðu að djamma? Ég fer á Hverf- isbar, Sólon og Felix. Hverju ætlarðu að klæðast í vetur? Ég er svo mikil tískufrlk. Ég geng í sundskóm, götóttum gallabuxum og venjulegum bolum, bleikum, gulum, grænum, röndótt- um og leðurjakka eða einhverjum öðrum tlskujakka. f hverju varstu I fyrra? Þá var ég I svip- uðum fötum, bara öðruvísi litir. Mjög svip- að samt. Hver vinnur Morfís? Held ég segi MR. Hver vinnur Gettu betur? Fjölbrauta- skólinn við Ármúla. Hvað varstu að gera Isumar? Vinna í Jack andJones I Kringlunni og fór til Bandaríkjanna. Lifsmottó: Brosa og vera glaður. Grétar Ali Khan fotmaóur namenda félagí fjölbrautaskóh ans vtð Ármúta. Nafn: Bjartmar Oddur Þeyr Alexanderson. Staða: Formaður nemendafélagsins Autobahn - sem er nemendafélag Hrað- brautar. Foreldrar: Guðný Júlíusdóttir húsmóðir og Helmuth Alexander Guömundsson fram- kvæmdastjóri. Systkini: Sigmar Örn Alexanderson og Júl- la Margrét Alexandersdóttir. Aldur: 21 árs. Braut: Málabraut. Gæludýr: Hamsturinn Moli. Hvernig gengur ískólanum? Mjög vel. Uppáhaldskennari: Bjarki íslenskukenn- ari. Uppáhaldsnámsgrein ?Saga. Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Lögfræðingur. Hvað annað kemur til greina? Franska útlendingahersveitin. Á lausu? Nei, kærastan heitir Guðrún Arn- dls Jóhannsdóttir. Uppáhaldsrithöfundur: Ansi margir, Arthur Miller. Uppáhaldskvikmyndaleikstjóri: Steven Spielberg. Uppáhaldsbíómyndin: Forrest Gump. Uppáhaldsleikari: Tom Hanks. Uppáhaldshljómsveitin: Franz Ferdinand. Uppáhaldstölvuleikurinn: Civilazation 3. Fyrir hverju ætlarðu að beita þér i vet- ur? Halda uppbyggingu þessa nýja nem- endafélags áfram og sjá til þess að það lendi I góðum jarðvegi. Hvað er best við skólann? Hann er stuttur. Hvað er verst við skólann þinn? Hann erofstuttur. Hvert ferðu að djamma? Ara í ögri. íhverju varstu I fyrra? Adi- das skóm, gallabuxum og íþróttatreyju. Hverju ætlarðu að klæðast i vetur? Galla- buxum Puma skóm, Inter- sport sokkum og köflóttri skyrtu. Hver vinnur Morfís? Held það sé Hraðbraut. Hver vinnur Gettu betur? Hrað- braut. Hvað varstu að gera í sumar? Ég varað vinna hjá Og Vodafone. Varmeð Og Vodafone vagninn. Mottó: Efþú getur ekki gert grin að sjálfum þér þá geturðu ekki gert grín að öðrum. Bjartmar Oddur Þeyr Alexanderson Formaöur nemenría ■ félagsirts Auiobahn. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.