Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2004, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2004, Blaðsíða 50
-1 50 LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST2004 Sport DV ! ■ Fyrsta gull Egypta í 56 ár i Grísk-rómverski glímumaöur- inn Karam Ibrahim vann í fyrra- dag fyrsta gull Egypta á ólympíu- leikum í 56 ár þegar hann vann 96 kg flokkinn á ólympíuieikunum í Aþenum. Ibrahim vann úrsht gh'muna gegn Georgíumanninum Ramaz Nozadze og þurfti til að- eins þrjár mínútur en ghman endaði 12-1 Egyptanum í vil. rlann er stór og mikill og erftður við að eiga, enda er nánast ómögulegt að lyfta honum eða snúa á ghmugólfinu. „Hvert stig færir mér velhðunartilfinnmgu og það hvetur mig áfram að saftia sem flestum stigum," sagði Ibra- him sem hefur mjög gaman af því að glíma við mótherja sína. Hann er fyrsti Egyptinn sem fær að hlusta á þjóðsöng sinn spilaðan á ólympíuleikunum síðan á leikun- um í London árið 1948 en á þeim leikum unnu Egyptar tvö gull- verðlaun. „Ég tileinka sigurinn þjóð minni, fjölskyldu minni og öhum arabíska heiminum. Ég hef gefið aht I þetta og nú stend ég uppi sem ólympíumeistari." ibrahim er 1,91 metri á hæð og um 96 kg að þyngd en hann verður 25 ára um rræstu mánaðamót. Egyptar höfðu unnið tvö brons á leikunum ^_sJ*^í>2SSir®sí en gullið langþráða kom ekki fyrr en þessi axlabreiði '• og kraftmikli ghmumaður lék sér að andstæðingum sínum f 96 kílógramma flokknum. Dregið í þriðju umferð Evrópukeppni félagsliða á hádegi í gær H mætirAlemania Aachen Nú er orðið ljóst að andstæðing- ur FH í þriðju umferð Evrópukeppn- innar verður þýska 2. deildarliðið Alemania Aachen. Sem stendur er þýska liðið í 11. sæti 2. deildarinnar en það er þó lítið að marka það því aðeins eru búnar tvær umferðir. Þetta lið hefur oft gert mjög góða hluti í bikarkeppninni þýsku og komst í úrslit hennar í vor, sló með- al annars út stórlið Bayern Munchen á þeirri leið, en beið lægri hlut gegn Werder Bremen, 3-2, í úrslitaleikn- um. En þar sem Bremen varð einnig Þýskalandsmeistari fékk Alemania Aachen sæti í Evrópukeppninni. FH-liðið á án efa ágæta möguleika gegn þessu liði og stóra spurningin er hvort það sé á svipuðu róli og Dunfermline. Sé raunin sú eru möguleikarnir góðir því árangur FH gegn skoska liðinu var engin tilvilj- un, FH var einfaldlega betra en Dun- fermline. . Alemania Aachen kemur frá borginni Aachen í Þýskalandi þar sem er að finna margar fahegar byggingar enda var borgin höfuð- staður þýskra konunga í meira en hálfa öld. Aachen er staðsett nálægt landamærum HoUands og Belgíu og varð af þeim sökum iha úti í sprengjuregni seinni heimsstyrjald- arinnar. Aðeins eru um 250 kíló- metrar á miUi Aachen og höfuðborg- ar HoUands, Amsterdam, og þangað fljúga Flugleiðir. Það er því nokkuð ljóst að hóp- ferð er á dagskrá og um að gera að hvetja FH-strákana áfram - þeir eiga það svo sannarlega skUið. sms@dv.is Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu ckagamenn eru úr leik ÍA beið lægri hlut gegn sænska liðinu Hammarby, 1-2, í forkeppni Evrópukeppni félagsliða í knatt- spyrnu. Hammarby bar einnig sigur úr býtum í fyrri leiknum ytra, þá 2-0 og því samanlagt 4-1. Lið ÍA getur þó alveg borið höf- uðið hátt eftir þátttöku sína í Evr- ópukeppninni þetta árið. Eftir tapið í Svíþjóð var vitað að möguleikar Skagamanna væru frekar litl- 1 ir en þeir fuku algerlega út í veður og vind á 18. mínútu en þá leit fyrra mark Svíanna dagsins y A ljós. Skagamenn jöfnuðu metin frekar óvænt á 38. mínútu með glæsilegu marki frá Guðjóni Heiðari Sveinssyni. Svíarnir settu síðan annað mark sitt nokkrum sekúndum fyrir lok fyrri hálfleiks. Pétur „okkar" Marteinsson lék ekki með Hammarby að þessu sinni vegna meiðsla. Eru klassa betri en við Fyrirliði Skagamanna, Gunn- laugur Jónsson, leit raunsætt á mál- ið að leik loknum. „Það var vitað fyr- irfram að þessi leikur yrði erfiður en þetta fýrra mark þeirra kom á þægi- legum tíma fyrir þá. Þeir gátu spilað afslappað það sem eftir var leiks. Við höfðum fulla trú á að við gætum lagt þá að velli hér heima en þá hefði ýmislegt þurft að ganga upp og heppnin hefði þurft að vera okkur hliðholl. Okkur hefur ekki gengið sem skyldi undanfarin ár í Evrópu- keppninni og því var kærkomið að komast í aðra umferð núna og ná að standa uppi í hárinu á Hammarby sem er Jdassa betra en við,“ sagði Gunnlaugur Jónsson. sms@dv.is Mark Skagamanna Guðjón Heiðar Sveins- son sést hér skora eina mark Skagamanna gegn Hammarby. DV-mynd Stefán Toyota, Nýbýlavegi 4-6. Toyotasalurinn Selfossi, Fossnesti 24. Toyotasalurinn Reykjanesbæ, Njarðarbraut 19. Toyota Akureyri, Baldursnesi 1 k ■ Komdu á stórsýningu Toyota um helgina. Sjáðu nýja Corolla bílinn, glæsilega Yaris Blue haustpakkann, ríkulegan útbúnað Avensis og margt fleira. ÓRSÝN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.