Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2004, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2004, Blaðsíða 19
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST2004 19 inum. Sá hét Bjarni Jónsson og var bróðir Einars Jónssonar mynd- höggvara. Hann keypti húsið af þrotabúinu og nefndi Galtalæk eftir fæðingarstað þeirra bræðra. Bjarni var farsæll maður, vinsæll og virtur. Bjó hann í húsinu til dauðadags 1966, kom upp þremur börnum sem öll lifðu hann og þegar hann lést bjó ekkja hans í húsinu ein um nokkurra ára skeið, en seldi Sjálfstæðisflokkn- um húsið 1970. Voru þá gerðar nokkrar breytingar á upphaflegum innréttingum: eldhúsi og baði breytt. Þá fór upphaflegur marmara- vaskur úr húsinu sem núverandi eiganda, Bjarna Stefánssyni sem lengi var kenndur við Hljómbæ, sonarsyni Bjarna Jónssonar, er nokkur eftirsjá í. Fimm íbúðir á jarðhæð Húsið er nær fimm hundruð fer- metrar að grunnfleti á tveimur hæð- um með bílskúr. Þá er á húsinu turn sem var upphaflega hugsaður sem vinnustofa fyrir Mugg. Stofur húss- ins eru allar í upprunalegu horfi, en á jarðhæð hefur Bjarni Stefánsson um nokkurt skeið rekið gistirými, fimm studíó-íbúðir sem hann leigir út. Er Galtafell eitt af nokkrum gömlum einbýlishúsum í brekkunni sem notuð eru sem gistiheimili: funkishús þeirra Stefáns Thoraren- sen og Hauks Thors við Sóleyjargötu og Smáragötu eru bæði gistiheimili. Markaðsverðmæti húsa á borð við þessi er um 100 milljónir og hingað til hefur einstaklingum reynst ofraun að eignast heimili með þeim verðmiða. Ætla má að hver sala á eignum af þessu tagi hafi umtals- verð áhrif á fermetraverð í 101. Fari milljónamæringum okkar fjölgandi er von tU að hús sem þessi verði aftur lifandi einingar í gömlum hverfum, skjól stórfjölskyldunnar í skini og skúrum lífsins. pbb@dv.is Gyðjur göturæsa, frægðar og gróusagna Flestir hafa að minnsta kosti nasasjón af hinum fornu guðum Rómverja, þó ekki væri nema vegna þess að reikistjömurnar bera heiti eftir þeim. Venus var ástargyðjan, Mars stríðsguðinn, Júpíter yfirguð og svo framvegis. En þetta eru bara aðalguðirnir. Rómverjar áttu líka ógrynni af smærri guðum sem ákalla mátti við hin ýmsu tækifæri. Abeona var til dæmis verndari barna sem fóru að heiman en Adeona gætti krakkanna sem sneru aftur heim. Alemonia gaf ófæddum börnum brauð í móðurkviði og Antevorte var gyðja framtíðarinnar. Angita var í senn gyðja töfra og lækninga. Candelifera var aftur á móti gyðja barnsfæðinga en að vísu í sam- keppni við Carmentu sem að auki annaðist spádóma. Cardea var hvorki meira né minna en sú gyðja er sá um hjarir og lamir á hurðum en Camea var gyðja hjartans. Cloacina var gyðja götu- ræsanna í Róm og þarf þá ekki að fara í grafgötur um hvaðan orðið „klóak“ er komið. Dea Tacita var gyðja hinna dauðu, Discordia gyðja rifrildis og deilna en sá góði guð Fabulinus var sá sem kenndi börnum að tala. Fama var svo gyðja frægðar- innar en það segir kannski einhverja sögu að hún var líka gyðja gróu- sagna. Og það þarf svo ekki lengi að hugsa málið til að átta sig á að hinir óteljandi dýrlingar kaþólsku kirkjunnar, sem hver hefur sitt sérsvið, eru náttúrlega beint framhald þessara heiðnu smáguða. Júpíter yfirguð Hann rlkti yfir ótölu- legri hjörð smærri guða og gyðja. SPA & FITNESS SKRÁNING Á.ÖU NÁHSKEIÐ I SÍMA 561 5100 WWW.ISF.IS I FORM EFTIR 50 STIGÐU SKREFIÐ > TOFFARAR I TAKT -■SIMGÖMGU í SpOFíTMl'iSIMll Konum bannaður aðgangur! 8 VIKNA ÁTAKSNÁMSKEIÐ FVRIR ALLA t>Á KARLMFNN SEM VII.JA KOMA SÉR í FOPM í LOKU0UM HÓP. Þetta.námskeið hefur slegið í gegn og YFIRLEITT KOMAST FÆRRI AÐ EN VILJA. SANNKALLA0 KARLAPÚL. - EINSONGU I ÖADHUSlML! 4 mán átak 3 iokoðir iírna'r á viku Frjáls mseting í aðra tima og tækjasai Fræðsluhefti Uppskriftarbók Regluleg vigtun og mælingar Fyrirlestrar Matardagbækur Rcibb- og fræðslufundir 1x í viku Næringarráðgjöf Einkakennsia í tækjasal Jógakynning Mikið aðhald 10 tíma Ijósakort Vatnsbrúsi Fæðubótarefni til prufu Neit laug og vatnsgufa Hvíldarhreiður Eingöngu fyrir konur 50 ára og eldri. VlLT PÚ AUKNA VELLÍÐAN OG BETRA ÚTLIT? Er ÞETTA EKKI NÁMSKEIDIB SEM ÞÚ HEFUR BEBIÐ EFTIR? 3 LOKABIR TIMAR A VIKU FRJÁLS MÆTING í ALLA OPNA TÍMA OG TÆKJASAL MÆUNGAR og vigtun vib upphaf og lok NÁMSKEIBS FRÆOSLUHEFTI FRÆBSLA UM MATARÆÐI FYRIRLESTUR í NÆRINGARFRÆBI GOTT AÐHALO HEITUR POTTUR, GUFA OG SAUNA 8 vikna aðhciidsnámskeið fyrir konur á besta aldri. Ersgin hopp eða hröð tónlist. Einstaklingsmiðuð þjálfun. Innifalið í námskeiðinu; 3 lokaðir tíinar á viku Frjáls mæting ! alla apna tíma og tækjasa Mælingar og vigtun við upphaf og lok námskeiðs Fræðsluhefti Fyrirlestur í næringarfræði Gott aðhald Heitur pottur Vatnsgufa / sauna VERÐ: 17.500.- Breyttur iifsstíll / Léttara lif “ Stígðu skrefið"- alvöru námskeið. A þessu námskeiði hafa ófá kílóin fokiðl! Margar konur hafa náð aó breyta um lífsstíl og upplifað'léttara" líf. Lengd námskeiðsins gefur þér stærra tækifæri til að ná tökum á breyttum lífsstíl. “Stígðu skrefið” er hörku aðhaldsnámskeió. sniðið fyrir þær sem viija ná af sér 25 kg eða meira. A námskeiðinu er takmarkaður fjöldi kvenna - alvöru konur sem saman takast á vtð að ná settum markmiðum. Míkió aóhald fræósla og hvatning. Pú velur um dag- eða kvöidhóp og tímarnir eru aliir 60 minútur. STÆLTAR STELPUR -öll hl'is! Góó byrjun / Lokaður hópur / Aðhald Mjög vinsæl 8 vikna námskeið fyrir þær sem viija koma sér af stad, fá aðhald, styrkja sig og brenna vel. Lokaður hópur kátra kvenna sem vilja sjá góóan árangur. Allir tímar eru 60 mtnútur. Verð 17.500,- 3 lokaðir tímar á viku Frjáls mæting r alla opna tlma og tækjasa! Mælingar og vigtun vtð upphaf og lok námskeiðs Fræósiuhefti Fræðsla um mataræði Fyrirlestur (næringarfræði Gott aðhald Heitur pottur, gufa ag sciunct Verð 42.500.- / st.gr.verð er 39.900. Verð: 17.500,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.