Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2004, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2004, Blaðsíða 10
10 LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 2004 f F Hausttískan hefur streymt í verslanir landsins síöustu vikurnar. DV kann- aði stefnur og strauma haustsins í nokkrum tiskuverslunum borgarinnar svo lesendur þess mættu ekki í vinnu og veislu eins og álfar út úr hól. Kvenleg snið og efni Ellý Stelnsdóttir er verslunarstjóri hjd Karen Millen.„Hér er allt komiö í hús," segir Ellý.„Og nú md eiginlega allt með öllu, en mér finnst strlösára- og eftir- striösáratískan hafa haft nokkur áhrifá heildarlinuna, mjög falleg föt bæði til hvunndagsnota og spari. Faliegir, að- skorn/r, fremur stuttir jakkar við pils i hnésídd. En nú má llka blanda öllu sam- an, t.d. vera í grófri ull á móti mýkri og þynnri efnum. Eins og sést hér inni er mikil litadýrö I gangi, dökkrautt, brúnt og græn t, en þegar líður nær jólum veröa pastellitir meira áberandi. Þessi tiska hentar okkur Islendingum mjög vel, bæði snið og litir. Jakkafötin eru mörg nánast klossuð, buxur beinsneiðar og efnið töluvert gróft. íslenskar konur hafa a.m.k. tekið vel við þessum vörum hing- að til, “ segir Ellý Steinsdóttir verslunar- stjóri hjá Karen Millen. Rýminqarsala rýmum fyrir nýjum vörum verödœmi Silja svefnsófi Verú áður 48.900 KR VERÐ NÚ39.700KR. Margar gerðir áklæóa Hœgindastóll VerO dður 45.800 KR. VERÐ NÚ 29.800 KR. Microfiber ákJœði 3 litir 3ja sœta sófi Verö áöur 82.800 KR VERÐ NU 59.70ÓKR. Visa og Euro raðgreiðslur Opnunartími: Fim og fös......14 - 18 laug og sun.....11-16 Sett ehf • Hlídasmára 14 • 201 Kópavogur • Simi 824 1010 og 824 1011 Eins og kápur Jackie Kennedy „Hingað kom hausttiskan um miðjan ágúst,"segir Alma Möller verslunarstjóri i Hjá Hrafnhildi.„Þá skiptum við alfarið yfír I hana. Mér fínnst tweed, ull og grófírjakkar einkenna vör- urnar núna, alveg út íyrjótt. Og mér fínnst enginn einn litur yfírgnæfandi en mikið af brúnum tónum, rauðum, bláum og grænum. Eiginlega eru þetta ekki haust- og vetrarvörur, litirnir eru bæði óvenjumargir, -fallegir og -fjölbreyttir. Jakkar eru fremur aösniðnir og í styttri kantinum, ná niður á mjaömir. En auðvitað erum við lika með síðarijakka fyrirþær sem þá kjósa frekar. Pils og kjólar eru mest rétt fyrir neðan hné og aðeins útsniðin sum. Áhugi kvenna d pilsum virðist vera að aukast aftur. Grófa, einlita jakka má svo bera á móti köflóttum pilsum og skotapilsin eru enn einu sinni að ganga i endurnýjun llfdaga. Og kápurnar frá sumum framleiðindum minna á kápurnar hennar Jackie Kenn- edy," segirAlma Möller verslunarstjóri i Hjá Hrafnhildi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.