Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2004, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2004, Síða 10
10 LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 2004 f F Hausttískan hefur streymt í verslanir landsins síöustu vikurnar. DV kann- aði stefnur og strauma haustsins í nokkrum tiskuverslunum borgarinnar svo lesendur þess mættu ekki í vinnu og veislu eins og álfar út úr hól. Kvenleg snið og efni Ellý Stelnsdóttir er verslunarstjóri hjd Karen Millen.„Hér er allt komiö í hús," segir Ellý.„Og nú md eiginlega allt með öllu, en mér finnst strlösára- og eftir- striösáratískan hafa haft nokkur áhrifá heildarlinuna, mjög falleg föt bæði til hvunndagsnota og spari. Faliegir, að- skorn/r, fremur stuttir jakkar við pils i hnésídd. En nú má llka blanda öllu sam- an, t.d. vera í grófri ull á móti mýkri og þynnri efnum. Eins og sést hér inni er mikil litadýrö I gangi, dökkrautt, brúnt og græn t, en þegar líður nær jólum veröa pastellitir meira áberandi. Þessi tiska hentar okkur Islendingum mjög vel, bæði snið og litir. Jakkafötin eru mörg nánast klossuð, buxur beinsneiðar og efnið töluvert gróft. íslenskar konur hafa a.m.k. tekið vel við þessum vörum hing- að til, “ segir Ellý Steinsdóttir verslunar- stjóri hjá Karen Millen. Rýminqarsala rýmum fyrir nýjum vörum verödœmi Silja svefnsófi Verú áður 48.900 KR VERÐ NÚ39.700KR. Margar gerðir áklæóa Hœgindastóll VerO dður 45.800 KR. VERÐ NÚ 29.800 KR. Microfiber ákJœði 3 litir 3ja sœta sófi Verö áöur 82.800 KR VERÐ NU 59.70ÓKR. Visa og Euro raðgreiðslur Opnunartími: Fim og fös......14 - 18 laug og sun.....11-16 Sett ehf • Hlídasmára 14 • 201 Kópavogur • Simi 824 1010 og 824 1011 Eins og kápur Jackie Kennedy „Hingað kom hausttiskan um miðjan ágúst,"segir Alma Möller verslunarstjóri i Hjá Hrafnhildi.„Þá skiptum við alfarið yfír I hana. Mér fínnst tweed, ull og grófírjakkar einkenna vör- urnar núna, alveg út íyrjótt. Og mér fínnst enginn einn litur yfírgnæfandi en mikið af brúnum tónum, rauðum, bláum og grænum. Eiginlega eru þetta ekki haust- og vetrarvörur, litirnir eru bæði óvenjumargir, -fallegir og -fjölbreyttir. Jakkar eru fremur aösniðnir og í styttri kantinum, ná niður á mjaömir. En auðvitað erum við lika með síðarijakka fyrirþær sem þá kjósa frekar. Pils og kjólar eru mest rétt fyrir neðan hné og aðeins útsniðin sum. Áhugi kvenna d pilsum virðist vera að aukast aftur. Grófa, einlita jakka má svo bera á móti köflóttum pilsum og skotapilsin eru enn einu sinni að ganga i endurnýjun llfdaga. Og kápurnar frá sumum framleiðindum minna á kápurnar hennar Jackie Kenn- edy," segirAlma Möller verslunarstjóri i Hjá Hrafnhildi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.