Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2004, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2004, Síða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 12. OKJÓBER 2004 Fréttir DV Kostir & Gallar Birgitta er mjög metnaðarfuii, jákvæð og skemmtileg. Hún hefur húmor fyrir sjálfri sér og hefurjákvæð og uppbyggileg áhrifá alla í kringum sig. Birgitta er hreinskilin, góð- hjörtuð og hefur mikla útgeisiun. Birgitta er senuþjófur í eldhúsinu. Hún er þrjósk og svolitið óstundvís. „Hún Birgitta er alger sólargeisli. Hún er svo yndisleg að það hálfa væri nóg. Hún er hrein- skilin, góðhjörtuð og samkvæm sjálfri sér. Hún hefur trú á sínum hugmyndum og er óhrædd við að láta drauma sína rætast. Hún hefur mjög uppbyggileg og góö áhrifá fólkið í kringum sig. Maður reynir ekkert að finna galla á vinum sínum, en ætli það sé ekki bara að hún slær mér alltaf við l eldhúsinu." Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir vinkona. „Birgitta er frábær karakt- er, Ijúfog þægileg í við- móti. Hún hefur mjög góða nærveru og mikla útgeisiun. Ofboðslega samvinnufús. Hún er alltafað bæta við sig í söngnum. Hún hefur mikla tilfinningu fyrirþvi sem hún er að gera. Held hún sé nánast gallalaus, nema hún er kannski svolítið óstundvis." SigriÖur Beinteinsdóttir, söngkona og söngkennari. „Birgitta er mjög metn- aðarfull. Hún er jákvæð og skemmtiieg. Hún er mjög þrjósk, en það get- ur náttúriega líka verið galli. Birgitta er frábær vinur. Hún getursamið skemmtilega texta, finnur oft góða húkka. Hún er líka öll að koma til í lagasmíðunum og verður bráð- um mjög góður lagasmiður. Hún hefur húmor fyrir sjáifri sér og er aiger stuðbolti. Hún er svolítið óstundvís." Vignir Snær, gitarleikari írafárs. Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir er fædd 28.júlí 1979 á Húsavik, þar sem hún bjó fyrstu átján árævi sinnar. Hún sló f gegn í söngvakeppni framhaldsskólanna þar sem hún söng fyrirhönd framhaldsskólans á Laugum. Síðan lá leið hennar til Reykjavík- ur þar sem hún fékk hlutverk ÍABBA-sýn- ingu Gunnars Þórðarsonar á Broadway. Hún tók við afírisi Kristjánsdóttur sem söngkona írafárs og hefursíðan verið ein skærasta poppstjarna landsins. Lögreglan gerði leit í þremur húsum hjóna á Hellissandi og fann mikið vopnabúr auk flkniefna í harðlæstum, eldvörðum skáp. Karlmaðurinn neitaði í gær að tjá sig um vopnsafnið við yfirheyrslur hjá lögreglu. Vopnin eru flest óskráð og sum þeirra jafnframt ólögleg hérlendis. Hjónin voru bæði starfandi í bænum. Lögreglan í Snæfellsbæ gerði rassíu í þremur húsum og tveimur bflum á Hellissandi vegna vitneskju um fflcniefnamisferli um helgina. Við húsleit fannst mikið af fíkniefnum, fjöldi hættulegra vopna, skot með sprengioddi og tól til fíkniefnaneyslu. „Við fengum aðstoð ríkislög- reglustjórans við leitina. Það er ekki á hverjum degi sem við förum þrjár húsleitir í röð og á okkar mælikvarða er þetta mjög stór aðgerð," segir Ólafur Guðmundsson, lögreglu- maður á Hellissandi. Kúlur með sprengioddi Málið komst til kasta lögreglunn- ar þegar hjón á fertugs- og fimm- tugsaldri, sem voru á leiðinni í bíl frá Reykjavík með lítilræði af amfetamíni og maríjúana, voru handtekin á Snæfellsnesi. í kjölfarið var gerð leit í öðrum bíl þeirra, á heimili þeirra og tveimur öðrum stöðum sem þau hafa til umráða. Tveir rifflar, þrjár haglabyssur og tvær skammbyssur fundust hjá fólk- inu. Einnig skotfæri, meðal annars kúlur með sprengioddi, og hm'far. Lögreglumenn frá Tollstjóranum í Reykjavík og Borgamesi tóku þátt í rassíunni, auk tveggja leitarhunda. Neitar að tjá sig Ólafur segir karlmanninn neita „Það er ekki á hverj- um degi sem við för- um þrjár húsleitir í röð og á okkar mæli- kvarða erþetta mjög stór aðgerð." að tjá sig og þeir hafi enga skýringu á þessum fjölda vopna. Við húsleitina lagði lögreglan einnig hald á eldvar- inn skáp sem þeim tókst að opna seint í gær. í honum voru 80 grörnm af maríjúana, helmingurinn í neyslueiningum og talsvart magn af skotfærum. „Okkur sýnist að þetta sé vopna- safti en við vitum það ekki ennþá," segir Ólafur sem þykir líklegra að um söfnunaráráttu sé að ræða frekar en að tilgangurinn hafi verið að nota vopnin. Flest vopnin voru óskráð og/eða ólögleg en margar byssurnar eru vissulega safngripir. Allir góðkunningjar Aðspurður hvort Snæfellsbær sé í dag öruggari eftir hinn mikla fund segist Ólafur ekki vita til þess að bærinn hafi nokkurn tímann verið í hættu. Hjónin unnu bæði í bænum og voru ekki, að mati Ólafs, góð- kunningjar lögreglunnar. „f svona litíum sveitarfélögum þekkja samt allir alla," segir Ólafur. „Þú kemst vart hjá því að vera góð- kunningi okkar." Vopnabúr Hjón á Heli- issandi söfnuðu þessu vopnabúri sem gert var upptækt um helgina. Annríki ráðherra Sturla Böðvarsson sam- gönguráðherra hyggst leggja fram fjöl- mörg frumvörp og þingsályktun- artillögur á haustþinginu. Meðal þeirra er lagafrumvarp um öryggis- mönnun fiski- skipa, frumvarp um úthlut- un leyfa vegna þriðju kyn- slóðar farsíma, frumvarp um rannsóknarnefnd umferðaslysa, frumvarp um breytingu á umferðar- lögum, frumvarp um skip- an ferðamála og frumvarp um breytingu á lögum um fólksflutninga, vöruflutn- inga og efnisflutninga. Fjórtán mánaöa fangelsi fyrir kókaínsmygl Kókaín-Litháa stungið inn Zilvinas Kikilas, tuttugu og þriggja ára Lithái, var í gær dæmdur í fjórtán mánaða fangelsi fyrir kóka- ínsmygl. Hann játaði fyrir dómi að hafa flutt inn tæp 300 grömm af kókaíni til landsins. Kikilas var grip- inn í Leifsstöð við komuna til lands- ins í lok ágúst. Hann var með kóka- ínið innvortis og var ákærður fyrir að flytja inn fíkniefni sem ætíuð voru til sölu hér á landi með hagnaði. Gæsluvarðhaldsvist Kikilasar í einn og hálfan mánuð var dregin frá refsingunni. Hann var líka dæmdur til að greiða málsvarnarlaun til verj- anda síns, Guðrúnar Sesselju Árna- dóttur. Kókaínið sem Kikilas flutti til landsins var mjög hreint og því væri Zilvinas Kikilas Varmeð 300grömm af kókaíni í maga sínum og þörmum. allt að því hægt að fjórfalda þau 300 grömm áður en efnið væri selt á göt- unni. Hann var með efnið í um 80 kúlum sem hann hafði gleypt. Hann var með töluvert meira af fíkniefti- um innvortis en Vaidas Jucevicius sem fannst látinn í höfninni í Nes- kaupstað. Litháinn kom í gegnum Kaup- mannahöfn. Hann átti flugmiða til baka nokkrum dögum síðar. Maður- inn var tekinn við reglubundið toll- eftirlit. Glöggum lögreglumanni í ffkniefnadeildinni á vellinum þótti maðurinn þess legur að rétt væri að kanna hvort hann væri með óhreint mjöl í pokahorninu. Þá kom í ljós að hann var með eitthvað falið innvort- is. Hann var fluttur á sjúkrahús þar sem hann skilaði 80 hylkjum, eða 300 grömmum, af kókaíni. Dæmt verður í málinu á mánudaginn. Stórsekt á fullan öryrkja Liðlega tvítugur öryrki, sem tekinn var öðru sinni drukkinn við akstur, á að greiða 160 þúsund krónur í sekt og er sviptur öku- réttindum í fjóra mánuði. Hann á líka að greiða lögmanni sínum 40 þúsund krónur. Maöurinn vildi fá afslátt af sektinni vegna slæmrar ijárhagsstöðu sinnar og lítilla möguleika á að afla tekna. Hér- aðsdómur Reykjaness segir manninn ekki hafa stutt ósk sína nægum gögnum til að t hægt sé að víkja frá 1 stöðluðum refsingum í slíkum málum. Hann greiddi 50 þúsund í sekt í : sams konar máli jí fyrra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.