Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2004, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2004, Síða 4
4 LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 2004 Fréttir DV Fréttaslcýring Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofunnar heldur fólk áfram að flytja frá landsbyggð- inni. Mestur er fólksflóttinn frá Vestfjörðum. Dæmi er um byggð sem misst hefur þriðjung íbúa sinna. Þó má nefna að í ár voru brottfluttir frá ísafirði aðeins 11 umfram aðflutta sem er brot af því sem verið hefur undanfarinn áratug. Á meðan landsmönnum á Vestfjörðum fækkar fjölgar erlendu starfsfólki í bæjarfélögum þar. Samkvæmt nýjustu tölum frá Hagstofunni heldur fólk áfram að flytja frá landsbyggðinni og á suðvesturhorn landsins. Mestur er fólksflóttinn ffá Vest- fjöröum eins og oft áður. Þó má nefha að í ár eru brottfluttir aðeins ellefu fleiri en aðfluttir á ísafirði. Þetta er hluti af þróun sem hófst 1999 er brottfluttir voru tæplega 250 umfram aðflutta á ísafirði en þessi fjöldi hefur hríðlækkað síðan. Á móti má nefna að Vesturbyggð hefur misst þriðjunginn af íbúum sínum frá 1994. Á meðan lands- mönnum á Vestfjörðum fækkar fjölgar erlendu starfsfólki í fyrirtækj- um þar. Og þetta fólk sest að í við- komandi bæjarfélögum í síauknum mæli í stað þess að fylgja vertíðar- bundnum sveiflum í atvinnulífinu. Vestfjörðum sé nú myndarlegt al- þjóðlegt samfélag. Af heildaríbúa- fjöldanum á Vestfjörðum eru tæp- lega 500 manns erlend eða um 7%. Er þá ekki tekið tiilit til þess erlenda fólks sem fengið hefur íslenskan rík- isborgararétt. Sé því fólki bætt við fer hlutfailið hátt í 10%. „Helsta breytingin er sú að stór hluti þessa fólk sest hér að í stað þess að koma á vertíð og hverfa svo á brott," segir Birna. „Við höfum orðið vör við að það er fullt af fólki sem vildi koma og setjast hér að ef það fengi vinnu við sitt hæfi. Sjálf kem ég frá Reykjavík og flutti hingað til ísa- fjarðar fyrir 12 árum af því mig lang- aði til að prófa að búa hér og ég uni hag mínum vel.“ Helmingur starfsmanna er- lendis frá „Við eins og önnur fiskvinnslufyr- irtæki hér þurfum starfsfólk í vinnu fsafjörður „Atvinnumynstrið hefur veriö aö breytast gifuriega gj|P á Isafirði á undanförnum árum *•■ að þvíleyti aö þjónustustörf eru oröin hiufailslega fleiri." - Fimmtungur farinn á tíu árum Þegar skoðaðar eru tölur um brottflutta og aðflutta á Vestijörðum undanfarinn áratug eða frá árinu 1994 kemur í ljós að fólki hefur fækk- að um hátt í 20% á þessu tímabili. Ibúar fjóröungsins voru rétt tæplega 9.500 talsins 1994 en íjöldinn var rúmlega 7.800 þann 1. desember í fyrra og hefur svo fækkað um rúm- lega 150 til viðbótar á fyrstu níu Guðmundur Guðlaugsson „Þaö er aug- Ijóst að viö höfum farið illa útúrþeirri hag- ræöingu sem átt hefur sér stað i sjávarútvegi og öðrum breytingum á fiskveiöistjórnunar- kerfinu." mánuðum þessa árs. Hvað stærsta byggðakjarnann varðar, ísafjarðarbæ, hafa tæplega 1.200 flutt úr bænum umfram að- flutta frá árinu 1994. Bæjarbúar nú eru um 4.100 talsins þannig að segja má að bærinn hafi tapað ríflega 20% af íbúum sínum á tímabilinu. Hins- vegar er það athyglisvert, eins og fram kemur í máli Birnu Lárus- dóttur forseta bæjarstjórnar Isafjarðarbæjar, að á fyrstu níu mánuðum þessa árs voru brottfluttir bæjarbúar aðeins ellefu umfram að- flutta. „Þetta er aðeins brot af því sem verið hefur og sýnir að þessi þróun er vonandi að snúist við hjá okkur," segir Bima. viðvarandi vandamál á Vestfjörðum segir Bima að það megi að einhverju leyti rekja til breytinga á fiskveiði- stjórnuninni. Á Vestfjörðum vom gríðarleg umsvif í fiskveiðum þegar best lét fyrir áratug eða lengra síðan. „Atvinnumynstrið hefur verið að breytast gíftiriega á ísafirði á undan- förnum árum að því leyti að þjón- ustustörf em orðin hlufallslega fleiri,“ segir Birna. „Langflestir á ísa- firði hafa nú atvinnu af þjónustu- störfum. Og nefna má Fjórðungs- sjúkrahúsið, Menntaskólann og há- tæknifyrirtækin." Vilja auka opinber störf Birna segir að margt sé í pípunum hjá þeim til að fjölga störfum og tækifærum fyrir fóÚc á ísafirði. „Við vUjum að Isafjörður verði skilgreindur sem byggðakjarninn fyrir Vestfirði og við viljum sjá aukn- ingu í opinbemm störfum hér á Birna Lárusdóttir „Mér finnst ekki réttaö sífellt sé ver iö aö taka Vestfirði sem dæmi um þessa þróun þvl vanda- málið er einnig til staöar I öör um landshlutum." Óðinn Gestsson Erlendir starfsmenn eru I auknum mæli að setjast að á Suðureyri i stað þess aö koma og fara eins og aörir farandverkamenn. lendar fjölskyldur hafi nú fest kaup á húsnæði í bænum." Fram kemur hjá Óðni að það sé misjafn sauður í mörgu fé hjá þessu fólki eins og öðm en yfirleitt sé um mjög góða starfskrafta að ræða. „Það er einnig misjafht hversu vel þessu fólki gengur að aðlagast lífinu og menningunni hér. Erlent fólk sem komið er á miðjan aldur á í basli með íslenskuna en yngra fólkið á ekki við það vandamál að stríða," segir Óð- inn. Jaðarbyggðir illa úti Brottfluttir umffam aðflutta í Vesturbyggð frá árinu 1994 em um 480 talsins. íbúatala bæjarfélagsins er nú rúmlega 1.000 manns þannig að á síðustu tíu árum hefur Vesmr- byggð misst þriðjung íbúa sinna. Guðmundur Guðlaugsson bæj- arstjóri segir að þeir séu í sömu stöðu og aðrar jaðarbyggðir fyrir Vestfirðir ekki einir á báti „Mér finnst ekki rétt að sífellt sé verið að taka Vestfirði sem dæmi um þessa þróun því vanda- málið er einnig til staðar í öðmm landshlutum," segir Bima Lámsdóttir. „Ég sé á tölum að fólk er til dæmis ekki beinlínis að streyma til Austfjarða þrátt fyrir miklar framkvæmdir og stóriðju." Hvað varðar ástæður þess að fólksflóttinn hefur verið Af heildaríbúafjöldanum á Vestfjörðum eru tæplega 500 manns erlendeða um sjö prósent Erþá ekki tekið tillit til þess erlenda fólks sem fengið hefur ís- lenskan ríkisborgararétt. Sé því fólki bætt við fer hlutfallið hátt í tíu prósent. svæðinu. Nefna má að í næstu viku verður opnað hér snjóflóðarann- sóknasetur á vegum Veðurstofunn- ar,“ segir Birna. „Þá höfum við barist lengi fyrir því að fá háskóla til bæjar- ins. Við erum að undirbúa stofnun Þekkingarseturs hér sem gæti verið undanfari háskólans. Okkar stóriðja felst í að skapa mörg lítil tæki- færi fyrir fólk. En þessi tæki- færi eiga að stórum hluta að byggja á því sem við erum best í það er sjávarútvegi." Frá 40 þjóðum Þegar mest var af erlendu fólki vora menn og konur af fjörutíu þjóðarbrotum búsett á Vestfjörðum og unnu ekki bara í fiski. Nefna má að fjölmargir erlend- ir tónlistarmenn vinna við Tón- listarskólann á ísafirði og segja má að á og það hefur verið svipað hlutfall af erlendum starfsmönnum hjá okkur þau fimm ár sem við höfum starfað," segir Óðinn Gestsson ffamkvæmda- stjóri fiskvinnslunnar íslandssaga á Suðureyri. Af 69 starfsmönnum íslands- sögu er rétt tæplega helmingur, eða 33, erlendir. Pólverjar eru flestir, eða 21 talsins. Næst þar á eftir koma Tælendingar. „Samsetning þessa erlenda starfsfólks hefur ver- ið að breytast aðeins á síðustu árum," segir Óðinn. „f upphafi voru Pólverjar langmest áberandi en nú er fólk frá Asíulöndum, mest Tæ- lendingar, að koma meira til sög- unnar." Setjast að í auknum mæli Oðinn segir að þessir erlendu starfsmenn séu í auknum mæli að setjast að á Suðureyri í stað þess að koma og fara eins og aðrir farand- verkamenn. „Fólkið býr hér yfirleitt á eigin vegum eða er í sambúð með fs- lendingum og ég held að fjórar er- utan þjóðveg eitt, fólk leitar annað jafnvel þótt næg vinna sé til staðar. „Það er augljóst að við höfum far- ið illa út úr þeirri hagræðingu sem átt hefur sér stað í sjávarútvegi og öðrum breytingum á fiskveiðistjóm- unarkerfinu," segir Guðmundur. „Ég hef tekið saman tölur um kvótann hér og samkvæmt þeim hefur byggðalagið tapað helmingi veiði- heimilda sinna frá árinu 1991. Þá vom þetta 10.000 þorskígildistonn en í dag em þau 5.000.“ Stöðugt að leita leiða Guðmundur segir að þeir séu sí- fellt að leita leið til að bregðast við þessari þróun. Sem dæmi megi nefna að undirbúningur að kalkþör- ungavinnslu á Bíldudal sé nú í full- um gangi og byrjað að byggja upp höfnina vegna vinnslunnar. „Sveit- arfélög hér á landi hafa hins vegar al- mennt ekki bolmagn til að stórefla atvinnurekstur hjá sér,“ segir Guð- mundur. „Við erum engin undantek- in þar á.“ Utlendingar fylla i skorð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.