Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2004, Qupperneq 16
16 LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER2004
Helgarblað DV
Ferill Jóns Gústafssonar er ótrúlegur. Hann fór mikinn í sjónvarpi á árum Hrafns Gunnlaugssonar, varö
nánast tákngervingur níunda áratugarins og vinsæll þáttastjórnandi svo af bar. Jón hefur að undanförnu
starfað við kvikmyndagerð, einkum í Kanada. Þar var hann til dæmis útilokaður í íslendingabyggðum
fyrir umdeilda heimildarmynd. Hér er stiklað á stóru og nokkrar góðar sögur fá vitaskuld að fljóta með.
„Ég var næstum því rekinn fyrir þáttinn um Kuklið í Rokkarnir
geta ekki þagnað. Þar kom Björk fram með nakta óléttubumb-
una út í loftið eins og frægt er orðið. Hrafn [Gunnlaugsson] varð
alvegóður..."
Hrafn óður? Varþetta ekki nákvæmlega við hans skap?
„Jah, jú, en hann var hreinlega að drukkna í vandlætingu og
hneykslan, enda rigndi beinlínis yfir stofnunina kvörtunum. En
svo slógu Sykurmolarnir í gegn og skömmu síðar Björk. Þá var
þetta myndskeið sýnt aftur og aftur í sjónvarpinu og þótti merki-
legt. Og ekkert við það að athuga. En þarna birtist ég aftur og aft-
ur í eighties-múnderingu með sítt að aftan. Og ég sem man ekki
einu sinni eftir því að hafa verið með sítt að aftan. Greifarnir
voru með ekta sítt að aftan. Ég var bara með sítt.“
Það er Jón Gústafsson kvikmynda-
gerðarmaður og leikstjóri með meiru
sem hefur orðið. Hann er að færast
undan því að birt verði af sér mynd við
þetta viðtal. Jón er nefhilega ekíd útlít-
andi eins og aila jafiia. Hann er að
leika hermann Bjólfs í stórmyndinni
Bjólfskviðu sem nú er verið að taka
upp austur á Vík og útliúð eftir því.
Reyndar hefur blaðamaður DV,
sem hefur marga fjöruna sopið, sjald-
an tekið viðtal við sérkennilegri kring-
umstæður. Viðmælandinn er sem sé
að arka um fjöli ofan við Vík, í skikkju
með spjót í annarri hönd og gsm-síma
íhinni.
„Tökur gangavel. Þetta erstórkost-
legt land. Frábært að fá verkefni sem
leiðir til þess að maður getur eytt tíma
á íslandi. Hvað þá úú í þessari æðis-
legu náttúru. Við tókum upp senu í
morgun og þá var grenjandi rigning
hellú yfir þakkláta krakka slími úr
stórri fötu.
Heppni og góð tímasetning
Það má segja, í ljósi alls þessa, að
Jón hafi ruðst komungur inn í sjón-
varpið með látum og verið fyrirferðar-
mikill þar. Vinur Jóns og bekkjarfélagi
í MR, Þórður Magnússon, var með
þátt í útvarpinu en þar starfaði faðir
hans. Jón sá í hendi sér að þetta væri
góður aukapeningur með skóla. „Ég
spurði bara hvort ég gæú ekki líka
fengið þátt. Rás 2 var þá að byrja og
nóg af lausum stöðum. Það gekk eftir
og ég heillaðist af faginu. Akvað að
læra þetta og fór til London á
„intensive" námskeið hjá BBC sem
varði í þrjá mánuði. Þar var einmitt
með mér Stefán Jökulsson útvarps-
maður, sem kom að gerð Gettu betur-
þáttanna ásamt mér. Þeir byrjuðu í
Heimildarmynd um Bjólfs-
kviðu Jón ó oö baki ótrúieg-
an feril, hefur reynt margt
skemmtiiegt,„kannski of
margt," segir hann hlédrægur.
.
miklum breytingum á sjónvarpi, hafði
byltingarkenndar hugmyndir og vildi
hrista upp í stofnuninni svo um mun-
aði. Hann var þá þegar kominn með
hugmyndir að unglinga- og tónlistar-
þáttum. Og inn gekk Jón Gústafsson.
„Hann sagði við mig: Ég æda að
gefa þér einn dag í stúdíói og þú átt að
búa til þrjá þætú. Ef þú getur það þá
æúa ég kannski að ráða þig. Og þetta
varð upphafið að Rokkarnir geta ekki
þagnað. Þar voru komnir tónlistar-
þættimir sem hann æúaði sér að gera.
Ekki hafði verið mikið um dægurtón-
list þá í sjónvarpinu og því ædaði
Hrafii sér meðal annars að breyta."
Nafngiftin á þessum tónlistarþátt-
um má heita sérkennileg, hún er frá
Hrafni komin og Jón upplýsir að
Hrafii hafi alltaf verið eitthvað að
vitna í Laxness. Unglingamir í
Mér fannst Hrafn mjög merkilegur og hann hristi mjög skemmtilega
upp í íslenskri dagskrárgerð. Það þyrfti að koma fram nýr Hrafn.
og rok. Nú er komið logn. Ég stend
héma uppi á tindi og ekki hreyfist hár
á höfði. Og sól í fjöilunum héma í
kring. Magnað land."
Þannig er það nú, hvort sem Jóni
Gústafssyni lflcar betur eða ver, að
hann er nánast tákngervingur fyrir
eighúes-ið á íslandi. Þegar „sítt að aft-
an“ var í hámarki stjómaði hann
mörgum sjónvarps- og útvarpsþátt-
um sem einkum vom æúaðir ungu
fólki. Rokkamir geta ekki þagnað,
Unglingamir í frumskóginum og eins
og lesa má um á öðrum stað í þessu
blaði, þá sparkaði hann hinum lang-
lífa Gettu betur-þætti af stað árið
1986. Jón var rétt rúmlega tvítugur þá
og hafið vitaskuld ekld grænan grun
um hverju hann var að koma af stað.
Þá muna margir efúr spumingaþætt-
inum SPK sem æúaður var krökkum.
Þá henti Jón blýöntum í allar áttir og
útvarpi með undankeppni og við
fengum það í gegn að Stefán væri
útsendingarstjóri þáttanna en áður
hafði bara verið einn tæknimaður og
svo stjómandi þáttarins. Þetta breytti
miklu. Pródúseraður þáttur."
Nú brá hins vegar svo við að þegar
Jón kom heim var enga vinnu að fá.
Honum þótti það kúnstugt, loksins
búinn að nema sig í faginu og þurfú
að mæla götumar í nokkra mánuði.
.Atvinnulaus og skuldugur datt mér
svo í hug að sjónvarp gæti ekki verið
svo ólflct útvarpi. Labbaði bara þang-
að og bankaði uppá hjá Hrafrii Gunn-
laugssyni sem þá var nýbyrjaður sem
dagskrárstjóri. Heppni og góð tíma-
setning, því hann var einmitt að leita
efúr fólki til að stjóma þáttum."
Við þurfum nýjan Hrafn
Hrafn æúaði sér að koma í gegn
frumskóginum er til dæmis þaðan
komið og Rokkamir einnig.
„Ég var ungur og vitiaus og sagði
bara já, já. Og sé ekkert eftir því. Ég
held reyndar að þetta hafi verið
óhemjumerkilegur tfmi í sjónvarpinu.
Ég veit til dæmis ekki til þess aö eins
mikið hafi verið gert fyrir íslenska tón-
list, tónlistarmenn og Jiljómsveitir í
annan tfina. Þetta var mjög gott fyrir
tónlistarlífið og urðu beinlínis til
hljómsveitir vegna þessa. Mér fannst
Hrafh mjög merkilegur og hann hristi
mjög skemmtilega upp í íslenskri dag-
skrárgerð. Það þyrfti að koma fram
nýr Hrafn."
Fjölskrúðugur tónlistarferill
Ekki er orðum auldð að mikið fór
fyrir Jóni á þessum árum því bæði var
hann áberandi í útvarpi og sjónvarpi
auk þess sem hann var í tölvu-
popptríóinu Sonus Future sem nokk-
uð kvað að. „Já, það. Þetta var nú
menntaskólahúmor hjá okkur. Og við
létum okkur engu skipta hver fattaði
húmorinn og hver ekki. Og nú sldlst
mér að hún sé komin í sögubækumar.
Einhver var að segja mér að hún væri
kennd í íslenskri raftónlistarsögu,"
hlær Jón. „Það er fýndið í sjálfu sér."
Og tónlistaráhuga Jóns var ekki
svalað. Hann starfaði á þessum árum í
tónlistarbransanum og þá til dæmis í
hljóðverum. Jón tók til dæmis upp
Konu-plötu Bubba Morthens en
Tómas Tómasson tók svo við því starfi
og sh'paði hana til. Hann tók upp
plöm með Magnúsi Þór, Óla Prik,
plöm með Magnúsi og Jóhanni og
sitthvað fleira.
Var ekkert sem stóð í vegi fyrir
Jóni?
„Eins og ég segi, ungur og vitlaus
og þá veit maður ekki betur. Gerir
þetta bara hugsunarlaust og lifir í mó-
mentinu. Já, ég hef fengið að upplifa
ýmislegt skemmtilegt og komið víða
við. Kannski of víða."
Bændur í sauðburð og óreyndir
rafvirkjar á sviðið
Leið Jóns lá út í hinn stóra heim.
Hann fór fyrst til Bretlands aftur árið
1988 og nú til að læra kvikmyndagerð
og leikstjóm. Síðan fór hann til Kali-
fomiu árið 1990 og útskrifaðist þaðan
árið 1994. Árin í LA segir hann hafa
verið skemmtilegan tíma og ævintýra-
legan með síðasta stóra jarðskálftan-
um sem þar var og Sundance-kvik-
myndaháti'ð á hverju ári.
„Já, eftir nám hef ég fengist við að
leikstýra áhuga- og skólaleikhópum á
íslandi. Einhver eftirminnilegasta
reynslan er þegar ég setti upp Delerí-
um búbónis í Borgamesi. Það var
jafnframt í fýrsta skipti sem hringt var
í mig og ég beðinn um að taka að mér
leikstjóm. Þetta var á 30 ára afinæli
þessa merka leikrits og mikil pressa
því þá strax lá það fyrir að höfundam-
ir, bræðumir Jón Múli og Jónas Ama-
son, yrðu viðstaddir frumsýningu.
Ungmennafélagið Skallgrímur lagði
því mfldð undir.
Sú saga er of löng í svona stutt við-
tal en það gekk á ýmsu. Strax fyrsta
daginn hættu þrír bestu leikaramir,
bændur sem þurftu að hverfa nokkuð
óvænt í sauðburð. Ég endaði með þrjá
bifvélavirkja í aðalhlutverkunum en
þeir höfðu aldrei komið nálægt sviði
áður. Eftir alls konar hremmingar fór
leikritið á svið og Jón Múli og Jónas
mættu. Ég var mjög taugaveiklaður og
fannst ekki hafa tekist nógu vel til. En
Jón Múli, sem sagðist hafa séð þetta
leikrit nokkuð oft enda ætíð boðið á
frumsýningu verksins, reyndist mjög
vinsamlegur og bjargaði eiginlega
leikstjómarferli mínum með lofsam-
legum orðum um eina senuna. Þar er
saga sem verður að bíða betri tíma."
Davíð Þór reynist skaðvaldur
...og þó ekki
Jón var á íslandi við störf í ein tvö
ár en sumarið 1996 fór hann í ferðalag
til Kanada sem reyndist afdrifaríkt.
Hann var að skrifa greinar fyrir Mogg-
ann um Vestur-íslendinga. Þar kvikn-
aði sú hugmynd að gera heimildar-
mynd um það efrii og rfldssjónvarpið í
Kanada ákvað að framleiða myndina.
Jón þurfti að verja góðum tíma í
Kanada til að gera þá mynd og hefúr
verið þar með annan fótinn æ síðan.
Þar á hann heimili og konu sem er í
viðskiptageiranum. „Vel menntuð, í
öruggri vinnu. Það veitir víst ekki af að
hafa eitthvert mótvægi við mig." Jón
reynir þrátt fyrir þetta að vera eins
mikið á Islandi og kostur er en vinnan
ræður því að mestu.
Heimildarmyndin, sem heitir The
Importance of Being Icelandic, vakti
hörð viðbrögð í íslendingabyggðum
Var aldrei
með sítt að
aftan—
bara sítt