Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2004, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2004, Síða 32
32 LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 2004 Helgarblað DV DV Helgarblað LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER2004 33 Björgvin G. Sigurðsson Samfylkingu. Ögmundur Jónasson, þíngmaður Vg. Magnús Þór Hafsteinsson, þingmaöur frjálslyndra. Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjáifstæöisfiokks. Jónfna Bjartmarz, þingmaöur Framsóknar- flokks. Hvað er best við Islenskt samfélag? „Magnaö land og sjálfstætt, félags- lega sinnaö fólk.“ „Einangrun lands- ins.“ „lumróti 20.aldar skapaöist andlegt stéttieysi svo okkur finnst viö vera á sama báti.Smæðin og nálægöin geta Ifka veriö kostur. Allirþekkja alla og viö setjum fólk síðurástall." „Það er persónu- legt, við erum ná- lægthvert öðru.“ „Þjóðin sem byggir þetta land. Hún er afarvelúrgaröi gerö, enda hefur henni þráttfyrir allt tekist að byggja upp gott þjóöfélag á fáum áratugum, þó það sé alls ekki gallalaust.“ „Öryggið." „Þaöerfrjálst,for- dómalaustog heil- brigt. Fólk hefur mikiö frelsi til athafna og fær í æ rlkari mæli að njóta uppskeru erfiðis slns. Og metnaður þjóöarinnar er mikill." „Öryggið og viö- kynningin." „Fólkið." Fleira gott? „Stéttleysið er gott. Þóaöþaöhafí heldur breysttil hins verra." „Hreinleiki landsins og auðlindir okkar." „Mjög rnargt." „Mérfinnst bara kostur aðvera lslendingur.“ „Hrein og fögur náttúra. Lítil mengun. Öruggt umhverfí.Miklar endurnýjanlegar auölindir svo sem fískistofnar, heitt vatn, gufa og vatnsföii." „Hreinleiki landsins og fegurð náttúr- unnar." „Býðuruppá grlöarlega mörg tækifæri sem við þurfum að læra að nýtaokkur." „Ég er mjög ánægö meöhversu veler haldiö utan um heiibrigðiskerfiö og annaö slíkt." „Samheldnin þegar á reynir." Mestu kostir landsmanna? „Sjálfstæðir og stoltirupp tilhópa." „Viö erum hreinir og beinir og fram- sæknirfþvfsemviö erum aðgera." „Krafturinn og vissan um að alltsé gerlegt.Almennt vilja Islendingar gæta bróður síns. Það er félags- hyggjuviðhorf sem við erum alin upp viö óháö pólit/skum flokkum." „Hver og einn er sjálfstæöur og meðvitaður um gildi sitt f þjóðfélag- inu. Viö erum mikils viröi." „Dugnaöurog áræðni." „Þeir eru ákaflega vinnusamt, duglegt og áræðiö fólk." „Jákvæðir, bjart- sýnir, duglegir, skemmtilegir og stoltir." „Ég myndi segja að viö værum vingjarnleg og samheldin." „Sjálfstraust, bjart- sýni og vopnleysi." Hvaö hefur Island fram aö færa á alþjóöa- vettvangl? „Mjög margt, þó aö lltiö fari fyrir þvfnú. Viö eigum að berj- astfyrir þvlaö útrýma hungri og barnadauða. I stað þess aö styöja viöurstyggilegan stríðsrekstur ríkis- stjórnar BNA." „Við getum lagt heiminum lið í frið- armálum og svo erum viösterkirf orkugeiranum, þar kemur vetniö mjög „Eigum að vera talsmenn sanngirni og réttlætis. Ef knékrjúpandi ráða- menn gætu haft sig upp afhnjánum og staöið uppréttir gætum við lagt margtgotttil mála." „Mjög margt. Island býryfír mörgum auölind- um, kannski erum við Islendingar mesti auðurinn." „Mannauð. Viö eigum mikiö afvel menntuöu og kláru fólkisem erusannir heimsborgarar og hefur alla burðitil aö spjara sig hvar sem er." „Þaðernúþaö.Ég heldaöefvið getum varöveitt náttúruna og hreinleika hennar, þá veröum viö til fyrirmyndar." „Mjög margt.Eig- um einstaka menn- ingu og sögu og margar þjóðir geta lært af okkur að nýta auölindirog hugvittilþessað skapa gottþjóö- félag." „Mikiö, t.d. mannauðinn, orkuna og annað slíkt." „Allt annaö en þaö aukaatriði hvað viö erum fá.“ Hvað er verst við Island? „Þjónkun Sjálfstæö- is-/Framsóknar- fiokks viö þá ein- staklega ógeöfelldu pólitíksem hægri- sinnuöu bibllubrjál- æðingarnir f Bush- stjórninni reka." „Einangrun lands- ins, aðkeyptar vörur veröa dýrari." „Ætli þaö sé nú ekki bara núverandi rfk- isstjórn. Sem betur fer er þaö löstur sem má /aga." „I fljótu bragði dettur mér ekkert I hug." „Framsóknarflokk- urinn í ríkisstjórn." „Dýrtíðin og hátt verð á matvælum, lágu launin, að ekki sé hægt að borga kennurum almennileg laun." „Islenska sumariö mætti vera dálftið lengra." „Við erum auövitað einangruö, erfitt að komast héöan." „Jólastress Annað sem er slæmt? „Ansi einhæf og stundum leiðinleg þjóöféiagsumræða sem snýstmest um hvenær Davið hættir, álsmiðjur og fisk." „Dettur ekkertl hug." „Einhvern tímann hefði maöursagt veörið en eftirsum- arið segir maöur ekkert slæmt um það." „Ekkert." „Rikisstjórnin, land- fræöileg einangrun landsins." „Aukin neysla eitur- iyfja.það fínnstmir alveg skelfilegt." „ÞaÖ mætti líka vera dálftið hlýrra." „Ekki neitt viö land- iö sérstaklega." „Of litlar samvistir fjölskyldunnar." Verstu gallar Islendinga? „Áhrifagjarnir meö endemum á köfl- um." „Ætli það sé ekki eyöslusemin." „Græðgi, en sem beturfererekkiöll þjóðin haldin henni." „Ég ersvojákvæðf dag að mér dettur ekkertíhug." „Viöerum ofkæru- laus, einkum hvaö varöar framtföina og hvernig við ætl- um að skila landinu og auöæfum þess í hendur afkomenda okkar." „Þeir drekka voða- lega illa og eru kannski svolltið einrænir f skapi eins og aðrir eyjabúar." „Mérfínnast íslendingaryfir höfuð ekki vera neitt gallaöir." „Viögetum verið alveg ótrúlega þröngsýn, sam- heldnin getur virk- aö þannig aö viö hleypum engum inn." „Þeir eru eins og fólk er flest." Stefnum við upp á við - eða niður? „Upp. Pólarísering- in í stjórnmálunum endurspeglar þaö. “ „Við stefnum upp, við erum komnir allsstaðarog sækjum fram." „Við sniglumst áfram en gætum veriö á blússandi siglingu." „Ég er bjartsýn á að viö séum á uppleið." „Viö stefnum alltaf upp á viö og höfum gertsföaná 18.öld. Bara mismunandi bratt." „Við stefnum nátt- úrulega upp, hér hefur aldrei verið eins gottað vera." „Viö höfum stefnt upp á við og ég get ekki betur séð en aö björt framtíð og fjölmörg tækifæri blasi við okkur. Lffs- kjörerualltafaö batna og þjóðin veröur rikari og rikari." „Bæði, held ég. Ég neita þvl ekki að ég hef áhyggjur af ýmsu í menntamái- um, t.d. efá að fara að innheimta skólagjöld f Hl, það fínnst mér alveg hræðilegt." „Við hljótum að stefna áfram og leiðin iiggurýmist upp eöa niöur." Hvað ertu hræddastur viö? „Bllslys og slíkar hörmungar." „Aö viö eyðum um- fram efni." „Nú erég mát.Man ekki eftir að vera haldinn neinni sérstakri fóbfu." „Auövitaö er margt í samfélaginu sem beturmáfaraenég er bjartsýn á íslend- inga, unga fólkiö okkar. Ég heffulla trú á aö okkurog þeim takist að leysa vanda sem að steðja." „Aö eitthvað komi fýrirfjölskylduna mfna." „Að eiturlyfin komi okkur í glötun ef þetta verður ekki stoppaö." „Kommana!" „Ekki neitt eitt. Stundum fínnst méraliöofmikiöá ótta, ekki bara hér, heldur alls staðar í heiminum.Alltaf verið aö hræöa alla meöaö alltséáleið til glötunar." „A6 fólkiö f landinu missi trúna á leik- reglur lýðræöisins og týni sanngirn- inni." Er verðbólgan að fara á skrið? „Þaö er allavega hætta á því. En ég held aö menn hafí nú vit á aö vinna gegn þvi." „Það held ég ekki. Helstu áhrifín sem allireru aötala um eru á svo takmörk- uöu svæöi. Lands- byggöin erþarekki með." „Verðbólgan er mannanna verk, fari verðbólga á skriö, þá er hún sett afstaö." „Ég hefekki hunds- vitáþvf." „Ég óttastþaö.' „Nei, ætli þaö. Þetta gengur í bylgjum en ersvolítið hættu- legtsamt." „Nei, ég hefenga trú á því.“ „Ég veit það ekki." „Ekki efviö höldum öll betur utan um budduna." Eru Islenskar landbúnaðar- vörurþær bestu t heimi7 „Ég held þaö.‘ „Við stöndum mjög framarlega hvaö hreinlæti varðar, lambsemersleppt að voru og slátraö að hausti og hefur ekki komið f hús þará millLþað hlýtur að vera líf- rænt." „Þær eru í besta gæðaflokki, á því leikur enginn vafí." „Að sjálfsögðu.' „Nei.enþæreru góðar." „Nei, nei. Ég hef viða smakkað land- búnaðarvörur og þær reyndust víðast hvar mjög Ijúfar. En okkar eru ágætar." „Þærerua.m.k.í allra fremstu röð. Mér finnst hins veg- ar ástæðulaust að heimila ekki fólki að kaupa landbún- aðarvörur frá öðr- um löndum efþað kýs að gera það." „Meðal þeirra bestu." „Já.eins langtog þær ná.“ Verður herinn farinn eftirtíu ár? „Nei,ekkifarinn,en umfangið á honum breytist." Já." „Þaðþykirmér líklegt,þaðeraö segja sá bandariski. En ég sé ekki betur enþeirBjörn Bjarnason og Halldór Ásgrímsson séu komnir langt meö að búa til fslenskan her." „Það hefég ekki hugmynd um.“ „Margt bendirtil þess. Island verður þó áfram i NATO og hér verður herstöð." Já, ég held það. Viö höfum ekkert að gera með hann. Á Suöurnesjum er fjöldi atvinnutæki- færa, þaðer orðinn kækur að treysta á vinnu á vellinum." „Nei, ég hefekki trú á þvt. Hagsmunir íslendinga og okkar helstu banda- manna felast f því að hér sér her sem heldur uppi trú- verðugum vörnum hér í Noröur-Atl- antshafí." „Nei, ég hugsa ekki." „Hversérþá um varnir landsins?" Verður Island gengið í Evrópu- sambandið eftir tuttuguár? „Líklega, en ekki vist.EES-samning- urinn er á síðasta sprettinum." „Nei. Enginn stefnir þangaðinn." „Nei.“ „Það veit ég ekki heldur." „Kannski, en ég efastþóumþað.' „Það hugsa ég,já. Ég held að ekki verðihægtað standa utan þess." „Ég vona svo sann- arlega að svo verði, fái ég einhverju ráðið." Örugglega. Ég veit ekki hvort við þurf- um það og kannski vilja fæstir þaö en viö veröum senni- lega aö ganga I þaö." Já, efviö náum okkar fram I aöild- arviðræðum og Evrópusambandið stendurenn." Verður Kára- hnjúkavirkjun talin gæfuspor eftir þrjátiu ár? „Það er ég ekki viss um.Aliavega ekki út frá sjónarmiðum náttúrunnar en ég vona að efnahags- lega veröihún ekki talin ógæfuspor." Já, ég erhandviss um það." „Nei.þvert á móti. Virkjunin verður minnisvaröi um skammsýni og hrikalega vanhugs- aða ákvörðun." „Ég bý og starfa á Austurlandi og hef séð bjartsýnina þar aukast vegna fram- kvæmdanna. Við þurfum alltafað fórna einhverju en ég fínn vel muninn á fólkinu." „Nei." „Það hugsa ég ekki, vegna umhverfís- spjallanna." Já. Hún sýnir með hvaða hætti er hægt aönýtaauð- lindir landsins með skynsamlegum hætti til hagsbóta fyrir almenning f landinu." „Nei, hún verður aldrei talin gæfuspor." Já, eins og von- andi alltannað sem ætlað er að búa f haginn fyrir framtiðina og nýta takmarkaöar auðlindir okkar." Hvernig fannst þér Davíð sem forsætisráð- herra? „Daviðeransi magnaður náungi, litríkur og sérstakur maöur i alla staði. Þó að ég hafi skömm á þeirri pólitfk sem hann rekur og f seinni tíö ferhann oftekkivel meö valdið." „Góður." „Hafí hann hand- salað samkomulag stendur það.Fyrir sliku ber ég mikla virðingu. Fljótur að hugsa.fastur fyrir og fylginn sér. Ofríki erhans helstiveik- leiki, fyrir utan pólitík hans." „Davíö er sterkur persónuleiki." „Rangtaðtala um Davíð Iþátið þvi ég vona aö hann hafi ekki sagt sitt sfö- asta orð. Hann er einn afmikithæf- ustu stjórnmálafor- ingjum Islandssög- unnar en langt i frá gallalaus." „Hann erágætur og ég var ánægður meö hann sem for- sætisráöherra." „Forsætisráðherra- tið Davfðs varsú besta sem lands- menn hafa kynnst. Undirhans forystu gerbreyttist íslenskt þjóðfétag tilhins betra, varð frjálsara og viö höfum aldrei haft þaö jafn gott." Ég var mjög ánægö meö Davíö ogmérfannsthann geramarga góða hluti. En hann er náttúrulega ekki fullkominn og gerði mistök líka." Reyndur, greindur og aðsópsmikill leiötogi, sem ég hef oft verið sammáia, en sjaldnar I seinni tið." Hvernig mun Halldór standa sig? „ Vonandi sæmilega þjóðarinnar vegna. En það eru afarlitl- ar Ifkur á þvf að mikil breyting verði á landstjórninni. Sérkenni Framsókn- ar eru horfín." „Hann fer ekki í fót- spor Daviðs en ég hugsa að hann verði alveg þokka- legursamt." „Hann gæti staðið sig, en til þess þyrfti hann aö fylgja góð- um málstað." „Verðum viðekki bara að vera bjart- sýn,hann erAust- fírðingur." „Illa. Hann og flokk hans skortir allt til að geta leitt þjóð- ina til framtíðar." „Ég veit það ekki, það kemur f Ijós." „Ég hef trú á því að hann munistanda sig vel, efhann fylg- ir þeirri stefnu sem fram kemur fstjórn- arsáttmálanum." „Tfminn verður bara að leiða það í Ijós." „Mjög vel með góðri skipshöfn og ég vona að hans verðiminnst sem forsætisráðherrans sem var við völd þegar grundvallar- reglur stjórnskipun- arinnar voru endur- skoöaöar." Hvernig mundi Össur vera sem forsætisráð- herra? „Mjög góöur. Frjáls- lyndurog réttsýnn maður sem þorir aö feta nýjar slóðir. Hefur reynslu, fram- tíöarsýn og„guts" til að veröa frábær forsætisráöherra. Á auðveltmeöaö vinna með fólki." „Ég hugsa aö hann yrði ekki góður, það vantar alla stefnu- festu í manninn." „Efhann næöi aö hrinda I fram- kvæmd þvl góöa sembærist með honum þá væri hann ffnn.Þetta gengi eftir ef Össur fengi aöhald-frá Vg.“ „Þaö hefég ekki hugmynd um, ég þekkihann ekki." „össuryröigóður forsætisráöherra. Maöursem getur leitt þá stóru og mislitu hjörö sem Samfytkingin er, og fengiö hana til að trampa i takt ætti að geta leitt ríkis- stjórn." „Ekki góður. Hann erekkinógu stöð- ugur.hann ersvo- lítið skoppara- kringlulegur." „Margt má gott um Össur segja, en hann erekki nógu stefnufastur, nýtur ekki nægilega mik- ils stuðnings innan sfns flokks og stefna hansyrði landsmönnum dýrkeypt." „Ég held að hann gætigertmjög góöa hluti." „Ég geri mér ekki óþarfar áhyggjur af framtiðinni." En Steingrimur J.? „Átta mig síöurá þvíþarsemég þekki hann lítið. En hann er eins og allir vita hörku stjórn- málamaðurþó að ekki hrifí mig póli- tfkin sem hann rek- ur.“ Já, hann væri mun betri. Ég hugsa að hann yrði alveg þokkalegur." „Prýðilegur - og vonandi sem fyrst." „Það mundi örugg- lega sópa að hon- „Steingrímuryrði einnig góöur forsætisráöherra. En þó bestursem forseti." „Já,já. Maðurveit hvar maðurhefur hann. Hann er ailtaftrúr sinni sannfæringu." „Myndi aldrei ganga. Stefna vinstri grænna er einfaldlega þeirrar gerðaraöþaö væri ekki hægt að gera atvinnulífínu þaö. Og skattgreiöendur fengju aö finna til tevatnsins." „Eins hann." „Eins ólfklegt aö á það reyni." Hvernlg stend- urólafur Ragnar sig i starfi? „Afar vel. Er okkur til mikils sóma sem forseti.Hefur með jákvæðum hætti breytt embættinu tilhins betra.Sýndi ógleymaniegan kjark með þvíaö nota málskots- réttinn í sumar." „Bara vel." „Heimsmaður og flinkur sem slfkur. Getur gert mjög vel ogþaö hefurhann oftgert.Finnst hann dásama auömenn um ofog kóngadekur hefur verið ofmikið í seinni tíð." „Nú erþetta að verða ofpersónu- legt." , Mjög vel." „Hann stendur sig vel og ég er ánægð- urmeðhann." „Hefaldrei verið aödáandi hans og ekki jókst álit mitt á honum erhann hafnaöi lögum frá Alþingi. Eigum við ekki að segja að hann hafí staðiö undir væntingum mínum." „Ekkinógu ánægö meö hann, hann er kominn svolítiö langtfrá þjóöinni ogeraðvinna meö ýmisiegtsem ég er ekki sammála." „Hann erlýöræöis- lega kjörinn forseti íslenska lýöveldis- ins og ég stend með embættinu." Hver verður næsti forseti? „Erfittað spá.Sjálf- umlitist mérvelá Jóhönnu Sigurðar- dóttir alþingis- mann. Hún hefur alltsem þarfog meira til." „Ég veit ekki, það er ekki ólíklegt aö þaö gæti orðið kona." Steinar Jónasson, starfsmaður Orkubús Vestfjaröa. „Éghefengan áhuga á aö skipta um forseta." „Ég hefekki hugs- að um það en þaö hlýtur aðveröa kona.“ Jóhanna Sigmarsdóttir sóknarprestur. „Hefekki hug- rnynd." „Ekki gott að segja. Þjóðrækinn menntamaður eins og Kristján Eldjárn - eða -kona, auövitaö." „Þvi á ég erfítt með að svara. En ég held aö reynslan kenniokkurað þaö er ekki farsælt að kjósa yfír sig póli- tlskan forseta." Ekki hugmynd,en þaö veröur ekki Astþór." Þráinn Guð- mundsson, fyrrverandi skólastjóri. Mig hefurekki dreymt fyrir þvl." Tinna Hrönn Proppé

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.