Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2004, Blaðsíða 47
^ Helgarblað
LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER2004 47
Spurningarogsvör
í Pub Quiz
1. Fyrsta breiðskifa hinnar fábæru stúlknasveit-
ar Nylon kemur út þann 28. október næstkom-
andi. Hvað mun platan heita?
100%Nylon.
2. Jimi Hendrix, ásamt the Experience, gafút
sína fyrstu smáskífu i desember árið 1966.
Hvaða lag heyrðist á a-hlið þessarar smáskífu?
HeyJoe.
3. Spurt er um knattspyrnumann sem hefur iagt
skóna á hilluna. Hann gegnir núna stöðu lands-
liðsþjálfara Lúxemborgar.
Alan Simonsen.
4.1 hvaða landi var HM i knattspymu haldin
árið 1986?
Mexikó.
5. Biómyndin Næsland var frumsýnd i siðustu
viku, hvað heitir handritshöfundur myndarinn-
ar?
Huldar Breiðfjörð.
6. Gormur, Svalur og Valur og Viggó viðutan
eru klassískar teiknimyndapersónur. Hver er
höfundur þeirra?
Franquin.
7. Við gripum niður i dæguriagatexta:„Þó eru
ekki allir sammáia um sveitina, þvi sumum finnst
þar heldur mikið mý“. Spurt er: hvað heitir lagið
og hvað he'rtir hljómsveitin sem fiytur?
Mývatnssveitin eræði, Hljómar.
8. Ein helsta goðsögn islenskrar tónlistarsögu,
Pétur Kristjánsson, fíii frá þann 3. september sl.
aðeins 53 ára að aldri? Hvert var millinafn
Péturs?
Wigeiund.
9. Þegar Pétur lést var hann langt kominn með
gerð plötu þar sem hann flutti og söng lög eftir
danska popparann frábæra Kim Larsen. Spurt
er: Hvað hét hijómsveitin sem Kim Larsen var i
áárunum 1969-1978?
Gasolirí.
10. Spurt er um ártal. Þetta ár keypti þýska btað-
ið Die Stern verk sem það taldi vera dagbækur
Hitlers (en svo reyndist ekki vera), söngkonan
Karen Carpenter lést úr lystarstoli, Cindy Lauper
gafút fyrstu sólóplötuna sina, Fram sigraði i 2.
deild Islandmótsins og Rússar bönnuðu áfengis-
drykkju við vinnu. Hvert er árið?
1983.
11. Hjartaknúsarinn Roger Whittaker fæddist
þann 22. mars árið 1936 í Austur-Afriku. Landið
sem hann fæddist i á landamæri að Eþiópíu,
Sómatiu, Súdan, Tansaníu og Úganda. Spurt er:
í hvaða landi fæddist Roger Whittaker?
Kenýa.
12. Hversu margir erlendir leikmenn spiluðu i
fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar tíma-
bilið 1992-1993?
12-10 i byrjunarliði og tveir komuinná sem vara-
menn.
13. Hvað heitir Andrés önd á sænsku?
KalleAnka.
14. Hvað heitirSvíinn sem leikstýrði kvikmynd-
unum Fucking Amal, Tilsammans og Lilja 4-
ever?
Lukas Moodyson.
15. Hver lék„ungfrú Snæfells- og Hnappadais-
sýslu" i myndinni Nýtt Lif eftir Þráin Bertelsson?
Elva Ósk Ólafsdóttir.
16. Nafn hvaða bjórtegundar stendur framan á
keppnistreyjum danska knattspyrnuliðsins FC
Köbenhavn?
Carlsberg.
17. Umhvaöa sigarettutegund syngur Bubbi
Morthens á plötunni Bláir draumar sem hann
gaf út ásamt Megasi árið 1988?
Camel (filterlausan Camel). x
18. A sömu plötu syngja þeir féiagar Bubbi og
Megas saman hið undurfagra lag„Ég bið að
heitsa" (Nú andar suðrið sæia. ..osfrv.). Sá texti
er eftirjónas Hallgrímsson, en hver er höfundur
iagsins?
IngiT.Lárusson.
19. Hvað heitir hinn ágæti rythmagítarleikari
sem er leikinn af Valgeiri Guðjónssyni i mynd-
inni með allt á hreinu?
Lars Himmelbjerg.
20. Eurovisionstjarna vargripin um daginn
með alla vasa úttroðna af amfetamíni (kannski
ýkjur), hvað heitir þessi fyrrverandi Eurovision-
stjarna fullu nafni?
EinarÁgúst Viðisson.
Á hverjum föstudegi klukkan hálf sex hittist hópur fólks á kránni Grand Rokk við
Smiðjustíg og tekur þátt í spurningakeppninni Pub Quiz yfir ölkrús. Spurningarn-
ar eru jafnan níðþungar. Tveir og tveir eru saman í liði og ganga vinningshafarn-
ir út með kassa af bjór. Valur Gunnarsson var einn þátttakenda um síðustu helgi
og gerði sér lítið fyrir og hrósaði sigri.
I Dómarinn að störfum
I Kjartan var dómari og
| höfundur spurninga um
liðna helgi, en það starf
eryfirleitt falið nýjum
einstaklingi íhverri viku.
Kjartan fékkst ekki til að
gefa upp fullt nafn en
lesendur muna væntan-
lega eftirhonum sem
einum úrliöi götuspek- I
inganna í Popppunkti.
-,v.
á Grand Rokki
1982,“ sagði Mensi. „Ég held að fyrsta
plata Cindy Lauper hafi komið út árið
1984,“ sagði ég. Við sættumst á 1983.
Það reyndist vera rétt.
Keppnin var búin og menn skipt-
ust á svarblöðum við nærliggjanSi
borð. Spyrillinn las nú upp rétt svör.
„Djísus Kræst, eigiði ekkert líf?“
gall í gaurunum á næsta borði þegar
þeir fóru yfir blaðið okkur. Hefði ég
þurft að segja eins og er hefði svarið
verið „Nei,“ en spumingakeppnin var
búin, svo ég leyfði spumingunni að
hanga í loftinu.
Eg og Mensi vomm lýstir sigur-
vegarar. Það var tvöfaldur pottur,
þannig að við fengum sitthvom kass-
ann af bjór. Barþjóninn rétt mér aftur
pokann minn, og kassarm að auki.
„Það er ekki oft sem menn koma inn
með poka og fara út með kassa,"
sagði hann. Ef aðeins allar fjárfesting-
ar væm jafn arðbærar. Ég stakk kass-
anum undir hendina og hélt út í nót*-
ina. Þriggja daga þynnkan yrði ekki
lengur flúin.
Ég sá það um leið og ég kom inn
að ég átti þriggja daga þynnku í
vændum. Ég sá það á gestunum, ég sá
það á dyraverðinum, ég sá það á
glampanum í augunum á barþjónin-
um þegar hann hallaði sér ffarn. Og
þeir sáu það á mér. Þeir sáu það á
klippingunni, á pokanum sem ég hélt
á undir hendinni; fundu það á lykt-
inni af manni sem hafði ekki sofið
hjá í meira en mánuð. Það var
enginn sem velktist í vafa um að
sjónvarpinu á laugardögum og
drukkið og farið síðan út um kvöldið
og fagnað sigrinum sem ég hafði að
sjálfsögðu átt minn þátt í, sitjandi
þarna allan daginn styðjandi mína
menn. Eða þá drekkt sorgum mínum
ef við strákarnir hefðum orðið fyrir
því óhappi að tapa, þrátt fyrir að vera
augljóslega bestir.
Þétt setið á Grand Rokki Jafnan er fullt
hús á Grand Rokki siðdegis á föstudögum
þegar Pub Quiz fer fram. Flestir eru ein-
beittir við að reyna að svara eins og sjá má
og reyndar um allan heim, gera. En
þau örlög sem biðu mín voru ekki svo
góð.
„Hvað heitir fyrsta plata stúikna-
sveitarinnar Nylon, sem kemur út á
næstunni?" glumdi í spyrlinum. Ég
var vel meðvitaður um hversu sorg-
legt það var að vita svarið við þessari
spumingu, en ákvað að fóma mér
fyrir liðsheildina. „100% Nylon,"
svaraði ég. Mensi horfði á mig vor-
lágmenningunni heilshugar. Hann
hafði kannski ekki jafnmikinn tíma
lengur, orðinn fjölskyldumaður og
konan heimtaði leildiúsferðir eða
listasýningar þegar krakkamir vom í
pössun. En samt tókst honum að
halda í við það helsta sem var að gw-
ast í lágmenningarheimum, enda fátt
annað sem gat dreift huga hans jafn
algerlega ffá organdi börnum og
bleiuskiptum.
„Spurt er um ár. Þetta ár keypti
lést Karen Carpenter úr lystastoh og
fyrsta plata Cindy Lauper kom út.“
„Ég held að Karen hafi dáið árið
Nei, allar þessar nautnir hafði ég
þurft að neita mér um, einfaldlega
vegna þess að ég skildi ekki fótbolta.
En að giska á spumingar í keppni,
það var eitthvað sem ég gat. Svo treg-
ur var ég þó ekki.
Sorglegt að þekkja plötu
Nylon
Ég náði mér í blað og blýant.
Mensi var kominn á undan mér, sat
einhvers staðar úti í homi. Hann er
orðinn tveggja bama faðir. Kvöldið
hjá honum var því einnig þriþætt, en
á annan hátt. Hann kom og stalst til
að fá sér einn bjór yfir keppninni, fór
svo heim í mat og hlammaði sér á
endanum fyrir framan sjónvarpið
eins og giftir og ráðsettir um allt land,
kunnaraugum og skrifaði niður svar-
ið.
„Hvað var fyrsta smáskífulag Jimi
Hendrix?" „Þetta er trikkspurning,"
sagði Mensi og ýtti gleraugunum upp
á nefið. „Flestar safnplötur byrja
nefnilega á Purple Haze, en í raun var
fyrsta smáskífulagið tökulagið Hey
Joe."
Það borgaði sig ekki að þræta við
Mensa þegar hann var kominn í
þennan ham, svo ég leyfði hans
ágiskun að fljóta.
„Hver er landsliðsþjálfari Lúxem-
borgar?"
Nú var illt í efni, því að báðir viss-
um við álíka h'tið um íþróttir. „Jón
Gnarr," sagði ég.
„Óttarr Proppé," svaraði Mensi.
„Eigiði ekkert líf?"
Spumingamar héldu áffam að
dynja, og mér og Mensa, þó aðahega
Mensa, gekk bara furðuvel að svara,
að minnsta kosti þegar ekki var um
íþróttir að ræða. Enda var umræðu-
efnið lágmenning. Saman, á ung-
lingsárum okkar, og svo í sitthvom
lagi, höfðum við tileinkað okkur
af öllum þama inni myndi hún
lenda á mér. Og ég vissi að hún var I
óumflýjanleg. En samt tókst henni
að koma úr óvæntri átt.
Þrískipt föstudagskvöld á
Grand Rokki
Barþjónninn tók við pokanum, J
sagðistædaaðgeymahannþangað J
til seinna. Föstudagskvöld á Grand
rokki er þrískipt. Spumingakeppnin
byrjar kl. 17.30, þannig að maður þarf
að vera búinn að fara í Ríkið fýrst. Að
henni lokinni fer maður að drekka í
heimahúsi í spamaðarskyni, og kem-
ur svo aftur um miðnætti á Grand
rokk til að drekka meira, þegar maður
var kominn langleiðina með að
drekka ffá sér aht vit, spamaðarskyn-
ið meðtalið. Þannig gekk þetta fyrir
sig.
Ég var ekki að taka þátt í spurn-
ingakeppninni th að vinna, sjáðu th.
Málið var bara það að ég hafði sáralít-
inn áhuga á íþróttum. Eg gat ekki far-
ið, eins og svo margir, á barinn á
sunnudögum og horft á leikinn og
hafa þannig ástæðu fyrir að koma
fuhur heim á kvöldin, eða hangið yfir