Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2004, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2004, Blaðsíða 61
DV Fréttir LAUCARDAGUR 16. OKTÓBER2004 59 l Fjórir menn mættu fyrir dóm í gær þar sem þeir vom ákærðir fyrir að smygla 15 kíló- umafhassitil landsins í hjólbörð- um. Hassið kom í þrennu lagi, fyrst tvö kíló, síðan fimm klló en stærsta send- ingin var átta kíló. Þrír pilt- anna, Guðmundur Öm Guðjónsson, Ingi Sigurður Svansson og Eyjólfur Krist- jánsson em um tvítugt og hafa þeir allir játað aðild að sínum þætti í innflutningn- um. Faðir Guðmundar er einnig ákærður. Hann sótti dekk fyrir drengina en held- ur því fram að hann hafi ekkert vitað um að hass væri inni í dekkjunum. Hassið barst til landsins í desember frá Danmörku. Kaupfélag Vopnfirðinga gjaldþrota Forsvarsmenn Kaupfé- lags Vopnfirðinga hafa ósk- að eftir því að félagið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Haft er eftir Guðjóni Böðv- arssyni á vefsíðunni vopna- fjörður.is að ástæða þrotsins sé erfiður rekstur undanfar- inna ára. Félagið hafi lengi barist í bökkum og því sé vandi þess uppsafiiaður. Óljóst er um áhrif gjald- þrotsins á samfélagið við Vopnafjörð en félagið hefur undanfarin ár dregið úr starfsemi sinni. Fornminjarí Hrísey Frestaðhefurverið skipulagningu vegna fyrir- hugaðrar tilfærslu á húsa- götu og fimm lóðum fjær ströndinni í Hrísey vegna meintra fomminja á svæð- inu. Umhverfisráð Akureyrar segir þetta gert vegna ábendinga Minjavarðar Norðurlands eystra sem telji tóftir eða verbúðir vera inni á skipulagssvæðinu án þess að tekið hafi verið tillit til þess að þeim megi ekki raska. Afgreiðslu málsins er frestað þar til fomminjamál- ið hefur verið kannað. Spíttsmyglari flækist í málið Lögreglan handtók í fyrrdag enn einn maim- inn í máli sem snýst um smygl á mildu af am- fetamíni, hassi, kókaíni og LSD. Hann var úrskurðað- ur í gæsluvarðhald í tvær vikur. Þá hefur Hæstirétt- ur staðfest gæsluvarðhald yfir hálfþrítugum manni til 25. október. Sá var tek- inn á miðvikudag. Lög- reglan er viss um að hann hafi smyglað hálfu kflói af amfetamíni frá Danmörku og grunar hann um tengsl við hina sem em í haldi. Nú em sex í gæsluvarð- haldi vegna málsins, allir hér á landi. Maður sem var handtekinn í Hollandi er ekki lengur talinn tengj- ast málinu. Hassíhjól- börðum Ekki á að leita þverpólitískrar sáttar um breytingar á RÚV. Ný fjölmiðlanefnd Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur á að skoða stöðu RÚV í samhengi við aðra miðla en ekki gera tillögur um breytingar þar sem það sé verkefni stjórnarflokk- anna einna. Nefndin á að gera tillögur um lagabreytingar á öðrum sviðum og er stefnt að sátt. Halldór og Davíð með örlög RÚV í hendi sér Ný fjölmiðlanefnd menntamálaráðherra hefur fengið skipunar- bréf þar sem fram kemur hvert starfssvið hennar er. Það er að skoða og fara yfir löggjöf um fjölmiðla og gera tillögur til breyt- inga. Það á við um öll atriðin nema eitt. Um ríkisútvarpið á nefndin engar tillögur að gera, þar sem stjórnarflokkarnir séu að vinna í þeim málum sjálfir. Nefndin á að undirbúa lagasetningu á sviði fjölniiðl- unar, eins og það er orðað í skipunarbréfinu. Þessari nýju fjölmiðlanefnd er meðal ann- ars ætlað að skoða samþjöpp- un á eignarhaldi á fjölmiðlum. Hún á síðan að gera tillögur um til hvaða aðgerða þurfi að grípa til að sporna gegn of mik- illi samþjöppun í eignarhaldi. Síðan eiga sjömenningamir sem verða valdir í nefndina að gera tillögur um hvaða ./ Fjölmiðlanefndin hin nýja hefur fengið skipunarbréfyfir það sem hún á að gera. breytingar og nýmæli séu æskileg í íslenskum lögum til samræmis við aðrar niðurstöður af starfi nefndar- innar. Fjölmiðlanefndin hin nýja hefur fengið skipunarbréf yfir það sem hún á að gera. Þar er vitnað til þess að stefiit sé að því að ná víðtækri sátt um næstu skref í fjölmiðlamálinu. Þessi nefiid á að taka upp þráðinn þar sem frá var horfið í síðustu fjöl- miðlanefnd. Nefndin á að skoða þróunina í evrópskri fjölmiðlalög- gjöf og leggja mat á þróunina sem er framundan í ...fjölmiðlaumhverfi jafnt á íslandi sem í Evrópu m.t.t. stafrænna útsendinga," segir í bréf- inu. Eitt aflilutverkum nýju fjölmiðla- >- nefndarinnar sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráð- herra hefur skipað er að íjalla um markaðsstöðu og hlutverk RÚV í samhengi við aðra fjölmiðla. Þar á nefndin ekki að gera tillögur enda eru stjórnarflokkarnir, Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkur, að ákveða hvernig þeim málum verði háttað. „Mikilvægt er að skipan nefndar- innar verði flýtt þannig að hún geti hafið störf sem fyrst, en stefnt er að því að frumvarp um eignarhald á fjölmiðlum h'ti dagsins ljós á vor- þingi." I nefndina skipar hver þingflokk- ar á Alþingi einn fulltrúa. Þar að auki skipar menntamálaráðherra tvo ^ fulltrúa. Annar þeirra á að verða for- maður nefndarinnar. Lagt er að flokkum að skipa fulltrúa sína fyrir 20. október til að nefndm geti tekið sem fyrst til starfa. kgb@dv.is Áhöfn ÚA togara mótmælir sérsamningi Sólbaksmanna Guðmundur forstjóri sallarólegur Sameininqar- kæru vísað f rá Héraðsdómur Austurlands vís- aði frá kæru tólf íbúa á Norður- Héraði vegna sameiningar þriggja sveitarfélaga eystra fyrr á árinu. Höfðu íbúarnir farið fram á að sameiningin yrði dæmd ógild á þeim forsendum að upphaflega hafi verið kosið um sameiningu fjögurra sveitarfélaga en ekki þriggja, en íbúar í Fljótsdals- hreppi höfnuðu sameiningunni sem þá var látin gilda í þremur sveitarfélaganna. Samkvæmt dómsorði þóttu tengsl kærenda við sakarefnið ekki nægjanleg þrátt fyrir þá staðreynd að ákærðu ættu allir lögheimih í sveitarfélaginu. „Þetta eru bara löghlýðnir borgar- ar,“ segir Guðmundur Kristjánsson, forstjóri ÚA, spurður um yfirlýsingu áhafharinnar á Sléttbak EA, sem er í eigu ÚA, þar sem fyhsta stuðningi er lýst við forystumenn sjómanna í deil- um þeirra við forsvarsmenn ÚA vegna svokahað Sólbaksmáls. í yfirlýsingu frá áhöfninni á Slétt- bak er eindregnum stuðningi lýst við forystu sjómannasamtakanna og þeir hvattir tíl að standa vörð um hagsmuni sjómanna, „hér eftir sem hingað tU," eins og segir í yfirlýsing- unni. . Guðmundur segir í sjálfu sér ekk- ert athugavert við yfirlýsinguna enda sé áhöfiún á Sléttbak „löghlýðnir menn," eins og hann orðaði það. Hann segir of snemmt að segja til um hvort fleiri áhöfiium innan sinnar út- gerðar verði boðnir samsvar- andi samningar og í til- felh Sólbaks. „Við bíðum niður- stöðu félagsdóms og munum svo sjá tfl með framhaldið," sagði Guðmundur sem kveðst aðspurður ekld trúa því að sjómenn hafi verið beittir þrýst- ingi frá samtökum sínum tíl að skrifa undir yfirlýs- inguna. „Ég treysti alveg sjó- mönnum tíl að taka eigin ákvarðanir, en um það snýst nú líka SólbaksdeUan. Ég trúi því ekki að þessir menn hafi verið hengdir upp með stuðning við slíka yfirlýsingu ekki frekar en áhöfnin á Sólbaki þegar samningur við þá var gerður," segir Guð- mundur Kristjánsson. beigi@dv.is Guðmundur Kristjánsson Seg- ist ekki hafa áhyggjur afþvi þótt undirmenn hans og starfsmenn áiykti gegn honum. ViHsjá fleiri vinnustaðasamninga og bendir á tregðu I samningaviðræðum sjó- 'nannasamtaka og útvegsmanna nali sínu til stuðnings. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Skipar nefnd sem áað skoða alla fjölmiðla og gera tillögurum breyt- ingar á lögum um þá. Ríkisút varpið RÚV er haldið fyrir utan þessa vinnu þar sem stjórnarflokkarnir eru að vinna sjálfir aö þvi að ákvarða framtið stofnunarinnar. í- t ■'V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.