Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2004, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2004, Qupperneq 18
18 LAUGARDAGUR 16. OKJÓBER 2004 Helgarblað „Eg byrjaði ungur að teikna og krota en árin sem ég var í gamla Vesturbæjarskólanum, Stýrimannaskólanum, marka upphaf minnar teiknimyndasagnagerðar, og þar með þeirri sköpunarvinnu og -þörf sem hefur fylgt mér síðan. Við vorum tilraunaárgangur að því leyti að við máttum velja okkur nám eða vinnu hvers dags að morgni. Þannig gat ég einbeitt mér að teiknimyndasögunum heilu dagana með skipulegum hætti ffá klukkan átta á morgnana. En um leið safnaði ég til dæmis stærðfræðikvóta sem tók kannski þrjár vikur að vinna f* iif' úr. Stýrimannaskólinn ;' : S var settur á stofn 1898 og langafi minn, Bernharð- ur Guðmundsson, útskrifaðist þaðan upp úr aldamótunum og þess vegna þótti mér mikið til verunnar þar koma. Þá hét hann Vesturbæjarskóli en var oft kallaður gamli Stýrimanna- skólinn. Hann var smekkfullur í þá daga og okkur var komið fyrir í eins konar „Impreglio-skúrum" við hliðina á húsinu þangað til nýi Vesturbæjarskólinn gat tekið við okkur. Og þarna fékk ég sem sagt tækifæri til að skapa af fullri alvöru og hef ekki látið af því síðan." ErpurÞ. Eyvmdarson tónlistarmaöur. Dagur kynninganna mhr** m r4#t- „Dagarnir fyrir útgáfudaginn renna nú svolítið saman við hann í minninu en ég ætla að reyna að rifja hann upp eft- ir bestu sam- visku. Ég vaknaði árla dags heima í Grindavík, snæddi og leit í blöðin. Dagurinn byr- jaði óskaplega vel því þar blasti við mér stór ham- ingjuósk með plöt- una sem ég hafði ekki átt von á. Síðan brunaði ég í bæinn til að setjast hjá þeim Ingu Lind og Heimi í ís- landi í bítið, segja þeim frá Kalli Bjami lýsir útgáfudegi slns fyrsta geisladisks, Kalla Bjarna Kalli Bjarni sendir frá sér Kalla Bjarna „Stór dagur sem ég heflengi stefnt að“ diskinum og syngja tvö lög. Þaðan fór ég niður á Hard Rock að hitta blaðamann Morgun- blaðsins, síðan hitti ég blaðamann Frétta- blaðsins og loks fulltrúa Myndbanda mánaðar- ins. Því næst lá leiðin í Kalli Bjarni (útvarpsviðtali „Létt, FM, Bylgjan og Samfés á Rás 21 einfaldri röö' nokkrar útvarpsstöðvar í einfaldri röð; Létt 90,9, FM 95,7, Bylgjuna og seinni partinn hitti ég krakkana sem sáu um útvarp Samfés á Rás 2 þennan dag, fjórar útvarpsstöðvar á sama deginum, kynningar eru hörkuvinna! Að þessu öllu loknu brunaði ég heim til Grindarvíkur, bauð mömmu og tengdamömmu í léttan kvöldverð og við skáluðum fyrir þessum ánægjulega degi. Þetta var dagur sem ég hef stefnt að í mörg ár og hann var hinn ágætasti í alla staði. Ég held að minnsta kosti að þessi dagur hafi liðið um það bil svona.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.