Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2004, Page 11
DV Fréttir
MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 2004 11
Ekki bensín í
Kaplakrika
Atlantsolía mun ekki fá
að koma fyrir sjálfsaf-
greiðslustöð
fyrir bensín í
horni lóðar FH
við Flatahraun
í Kaplakrika.
Olíufyrirtækið
fékkekki
heimild skipulagsnefndar
til að gera deiliskipulags-
breytingu sem fæh í sér rétt
til að nýta hluta lóðarinnar
undir stöðina. Skipulags-
nefnd synjaði umsókninni
þar sem hún væri ekki ekki
í samræmi við aðalskipulag
bæjarins.
Innbrot í
bifreiðar
Á sunnudagsmorgun
voru grunsamlegar
mannaferðir við bifreiðir
í Engihjalla í Kópavogi.
Lögregla fór á vettvang
og handtók einn mann,
grunaðan um að hafa
brotist inn í a.m.k. eina
bifreið á stæðinu. Eftir
hádegi var tilkynnt um
innbrot í bifreið við
Álfhólsveg og úr henni
stolið fjölda geisladiska
og bassaboxi. Skömmu
síðar var brotist inn í bíl
við Smáralind.
Logskar
kerru frá
flutningabíl
Ökumaður flutningabif-
reiðar á vesturleið frá Eyja-
fjöllum lenti í að kerra sem
hann var með í
drætti fauk á hlið-
ina vegna óveð-
ursins á mánudag.
Óhappið varð við
bæinn Þorvalds-
eyri. Bóndinn á
Þorvaldseyri kom
ökumanni flutn-
ingabifreiðarinnar til að-
stoðar en ekki var hægt að
losa kerruna frá bílnum og
því brá bóndinn á það ráð
að sækja logsuðutæki og
logskar hann kerruna lausa
þannig að bíllinn komst
áfam. Kerran var látin liggja
þar sem hún var komin
utan vegar og ekki mögu-
leiki að reyna að ná henni
upp á veg eins og veður var
á þessum tíma.
Hlegið að
fótboltaliði
Fótboltaliðið FC
Wijtschale í Belgíu hefur
fengið á sig 58 mörk í
tveimur leikjum. Liðið
er orðinn uppáhalds-
brandari Belga með
þessari frammistöðu
sinni. Það tapaði með
28 mörkum gegn engu í
leik um síðustu helgi en
helgina þar á undan
tapaði Uðið með 30
mörkum gegn engu.
Bæjarblaðið hefur
reiknað út að liðið fái á
sig mark að meðaltaii
fjórðu hverja mínútu
sem það leikur. Þrátt
fyrir að hafa aðeins
skorað fjögur mörk og
fengið á sig 139 mörk í
fyrstu átta leikjum sín-
um eru meðlimir FC
Wijtschale síður en svo
á þeim buxunum að
gefast upp. Mars
Elslanger, talsmaður
liðsins, segir: „Þeir elska
fótbolta."
Hef trú á Viggó
Ég hef mikla trú á Viggó Sigurðs-
syni sem landsliðsþjálfara í hand-
bolta. Við spörkuðum saman í Ár-
manni í gamla daga. Hann er
grimmur hann Viggó en landsliðið
þarf mann sem þorir að taka ákvarð-
anir og stendur með þeim. Gummi
Óli Ómar Ólafsson
bindur miklar vonir við
Viggó Sigurðsson sem
landsliðsþjálfara í
handbolta.
Leigubílstjórinn segir
var orðinn of mikiili vinur strákanna
og hætti að þora að taka á þeim, lét
þá ráða of miklu. Ég held að Viggó
leyfi þehn ekld að komast upp með
svoleiðis, hann hleypir þeim ekki
eins að sér þótt hann sé góður félagi.
Ég hef mikla trú á að hann nái ár-
angri með strákana. Óli Stefáns er
náttúrlega á heimsmælikvarða en
við eigum marga aðra góða stráka.
Mér finnst alveg skelfilegt til dæmis
að Logi Geirs sé ekki að spila með.
Það hefur verið einhver fyia þama en
það er um að gera að nýta menn eins
oghann.
Ég þekki ekki af hverju Viggó var
látinn hætta hjá Haukum en hann
er orðinn mjög vanur þjálfari, bæði
hérna heima og í Þýskalandi. Hann
hlýtur að fá Óla til að hætta við að
vera ekki með á næstu mótum, er
hann ekki farinn að draga í land?
Hann var náttúrlega þreyttur á því
að þurfa að draga vagninn allt mót-
ið.
Viggó verður að fá tvö ár með lið-
ið til að ná árangri en svo verða
menn líka að átta sig á því aö það
þýðir ekki að kenna þjálfaranum um
aÚt sem illa fer, til dæmis voru strák-
amir andlausir í Aþenu.
Veturinn skall á með látum á sunnudaginn og sýndi mátt sinn með því að lama
samgöngur og skemma mannvirki. Veðurstofan spáir því að vindurinn gangi niður
á föstudag. Hitinn verður svipaður því sem nú er og áfram verður norðanátt.
^lnnanlandsflug lamað ^
Allt flug innanlands lá niðri
meðan á óveðrinu stóð fyrir utan
tvær ferðir miOi Reykjavíkur og
Akureyrar í fyrrakvöld. Reynt var
að fljúga tU EgOsstaða en flugvél-
inni var snúið við vegna veðurs-
ins. MiUUandaflug gekk hins vegar
áfaUalaust. Og engin stórvand-
ræði urðu vegna veðursins á höf-
uðborgarsvæðinu.
Malbikið af á Fróðárheiði
Svo mfldll var veöurofsinn á
utanverðu Snæfellsnesi að mal-
bfldö á veginum um Fróðárheiði
varö undan að láta. Alls munu
yfir 100 metrar af malbfld hafa
flagnaö upp úr veginum og fokið
í burtu. Kolófært var um Staðar-
sveit og Fróðárheiði sökum veð-
ursins.
Bruni í Breiðuvík
Eldur kom upp í fjárhúsinu að
bænum Knerri í Breiðuvík á
SnæfeUsnesi meðan veðrið var
hvað verst á þessum slóðum í
fyrrinótt. Um 600 fjár, að mestu
sláturlömb, fórust í eldsvoðan-
um. SlökkvUiði SnæfeUsbæjar
tókst með miklu harðfýlgi að
komast á staðinn og bjarga
íbúðarhúsinu á bænum frá
brunanum en það er í 50 metra
fjarlægð frá fjárhúsinu. Vind-
hraðinn á þessum tíma
sló upp í tæpa 50
metra á sekúndu í
verstu hviðunum.
Engan sakaði.
Flutningabíll valt
í gærmorgun barst lögregl-
unni á EgUsstöðum tilkynning
um að vöruflutningabíll hefði
oltið á Þjóðvegi 1 í Múlanum í
Jökuldal. Ökumaðurinn var
einn í bflnum og sakaði ekki.
Menn frá næsta bæ komu
honum tU aðstoðar. Víða mátti
sjá yfirgefna bfla á þessum
slóðum eftir að ökumenn
höfðu gefist upp á að aka þeim
í veðurofsanum enda iUfært
eða ófært á öUum vegum á
þessum slóðum.
——
ii.M.n..
Þjóðveg 1 lokað
Þjóðvegi 1 frá Skeiðará að Lómagnúp
var lokað í gær eftir að brúin yfir Núpsvötn
fór að gefa sig undan veðurofsanum sem
þarna hefur geisað. Brúargólfið rifnaði upp
að hluta og því var ákveðið að loka vegin-
um. í gær var viðgerðarflokkur í viðbragðs-
stöðu en gat ekki hafið viðgerð fyrr en seint
í gærkvöldi þar sem ekki var stætt á brúnni
vegna veðurs.
'----q
Norræna kom ekki
Norræna kom ekki tfl
Seyðisfjarðar í gærmorg-
un eins og áætlun gerði
ráð fyrir. Sökum veðurs-
ins og þess að aUir vegir
voru ófærir á Austurlandi
var ákveðið að Norræna
léti ekki úr höfn í Færeyj-
um. Norræna mun koma
síðar í vUornni en þetta er
í annað sinn í haust sem
áætlun ferjunnar raskast
vegna veðurs. Þá eru
dæmi um að tré
haf rifnað
upp með
rótum í
Neskaup-
stað.
Rúta fauk á hvolf
Tæplega 30 manns slösuðust er rúta
fauk út af veginum undir Akraflalli
snemma í gærmorgun og lagðist á hvolf.
AUs voru 45 starfsmenn Norðuráls á
Grundartanga í rútunni er slysið varð.
Mjög hvasst var undir fjallinu og rútan því
á mjög hægum hraða er vindhveUur svipti
henni út af veginum og á hvolf.
Starfsmennirnir sem slösuð-
ust voru fluttir á sjúkrahús-
ið á Akranesi en tveir
þeirra til Reykjavflcur tU
nánari skoðunar. Ekki var
hægt að komast með þá
suður fyrr en um 11-leytið
sökum veðursins.
/bakið fauk í heilu lagi
Veðurofsinn í Vestmannaeyjum náði hámarki á
mánudag er þak ímexhússins fauk af í heUu lagi.
Brak úr þakinu dreifðist víða um bæinn. Björgunar-
sveitum tókst að safna mestu af brakinu saman um
daginn en auk þess þurfti að binda niður þakið á Kaffi
kró. Vindhraðinn á Stórhöfða fór mest í 43 metra á sekúndu síðdegis
á mánudag en snarpar vindhviður voru í bænum allan gærdaginn.
Tveir menn fastir heilan dag
Björgunarsveitir frá EgUsstöðum og Reyðarfirði voru sendar aft-
ur inn í Fagradal á mánudag eftir að saknað var tveggja manna sem
vitað var að höfðu ætlað um dalinn um morguninn. Björgunarsveit-
armenn fundu mennina síðdegis en þeir voru þá fastir við Skriður
fyrir ofan Reyðarfjörð og höfðu verið þar aUan daginn. Þurftu björg-
unarsveitarmenn meðal annars að fara yfir snjóflóðasvæði og þvera
nokkra litlar snjóflóðaspíjur sem höfðu faUið úr GrænafeUi.
Aftakaveður í Vík
Björgunarsveitin Vflcverji í
Vflc í Mýrdal stóð í ströngu aUa
fyrrinótt við að bjarga verð-
mætum og fergja niður þök á
húsum sem voru í hættu. Raf-
magn fór af húsum í Mýrdal
um kvöldmatarleytið í fýrra-
kvöld en í Vflcurþorpi var raf-
magn aUa nóttina. Viðgerðar-
menn komust upp á ReynisfjaU
um hádegisbiUð og rafmagn
var komið á síðdegis í gær.
Rafmagnslaust víða
Rafmagnið fór af í Suðursveit og á Ör-
æfum í veðrinu og skammta varð rafmagn
á Höfh í Homafirði þar sem díselvélar
vom keyrðar. Rafmagn komst aftur á um
hádegið í gær. Byggðalínan bUaði við
Almannaskarð en viðgerðarflokki frá RarUc
tókst að gera við línuna eftir hádegi í gær.
Snjó byrjaði að hlaða niður á rafmagnslín-
ur á Héraði f gærdag og oUi það vandræð-
um þar og í Fljótsdal. Sigöldulínan til
Kirkjubæjarklausturs sló út og erfitt var að
sjá hvar sú bUun varð en reUmað var með
að hún kæmist inn aftur í gærkvöldi.