Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Blaðsíða 62
líaí 14. Útskrifuðust 14 úr kvennaskólanum í Rvík.
— 22. Lauk Lárus Sigurbjörnsson heimspekisprófi við
háskólann í Khöfn, með I. einkunn.
— 25. Vígðir í Rvík guðfræðiskandidatarnir Hálfdan
Helgason settur þrestur að Mosfelli í Mosfellssveit
og Ragnar Ófeigsson, aðstoðarprestur að Fellsmúla.
— 31. Útskrifuðust 39 úr gagnfræðaskólanum á Akur-
eyri.
Júní 2. Luku heimspekisprófi við háskólann hér: Með
I. ágætiseink.: Gissur Renediktsson. — I. eink.: As-
björn Stefánsson, Bragi Ólafsson, Einar B. Guð-
mundsson og ísleifur Árnason. — II. betri: Eiríkur
Brynjólfsson, Jóhann G. Ólafsson, Jón Jónsson og
Jón Karlsson.
Júní 3. Luku heimspekisprófi við háskólann hér: Með
I. ágætiseink.: Ólafur Marteinsson og Sigurður Sig-
urðsson. — I. eink.: Iíarl Jónasson, Óiafur Einars-
son, Ólafur Porgrímsson, Sigurður Gíslason og Sig-
urður Thorlacius.— II. betri: Olafur Magnússon.—
II. lakari: Magnús Magnússon og Pórður Pórðarson.
— 14. Jóhannes Gunnarsson vígður i Ilollandi, til ka-
pólsks prests.
— 18. Luku embættisprófi í guðfræði við háskólann
hér: Jón J. Skagan, I., 118'/s st., Porsteinn Jóhann-
esson, I., 114‘/3 st. og Sigurður Pórðarson, I., 105 st.
— 19. Luku embættisprófi í lögfræði við háskólann
hér: Pórður Eyjólfsson, I., 138 st.; Stefán Porvarðs-
son, I., 119-/a st.; Ástpór Matthíasson, I., 116 st.,
Gustav Ad. Jónasson, II.,i, 1012/» st. og Jón Skúla-
son Thoroddsen, II.,i, 100V» st.
— 30. Lauk Friðjón Krjstjánsson heimspekisprófi við
háskólann hér, með II. eink. betri. — Úr menta-
skólanum luku 41 stúdentsprófi og 55 gagnfræða-
prófi.
í p. m. lauk Gunnar Viðar embætliSprófi í stjórn-
fræði við háskólann [í Khöfn, með hárri I. ein-
kunn. — Luku embættisprófi í læknisfræði við há-
(58)