Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Blaðsíða 90
pess í nýmjólk, kjöti og jarðeplum. Efni petta er
viðkvæmast allra bætiefna og polir illa hita eða
purk; polir pó allvel venjulegan suðuhita (100°), en
eyðilegst alveg við niðursuðu, pegar hitað er upp í
120°. Niðursoðið grænmeti hefir pví ekki í sjer neitt
af G-efni, Við purk fer pað líka forgörðum og vant-
ar t. d. í jarðeplamjöl; Skaðsemi hitans kemur stund-
um glögt i Ijós, pegar mæður prautsjóða mjólk handa
ungbörnum sinum, af hræðslu við sóttkveikjur. Get-
ur af pví hlotist, að ungbörnin fái skyrbjúg, pótt gott
atlæti hafi að öðru leyti, par eð C-efni mjólkurinnar
eyðist við V*—1 klst. suðu; börnin koma til á stutt-
um tíma, ef pau fá óflóaða nýmjólk eða lítið eitt af
nýjum ávaxtasafa, m. ö. o. mat, er skv. bætiefna-
skránni hefir í sjer C-efni.
Pekking manna á skyrbjúg hefir mjög aukist á sið-
ari árum, sjerstaklega síðan tveim norskum læknum
tókst að gera dýr veik af skyrbjúg; naggrísir (»mar-
svín«) nefnast lítil nagdýr, sem taka sjúkdóminn og
má gera á peim ýmsar fóðrunartilraunir, sem leiða
í ljós orsakir skyrbjúgs og hverrar fæðu skal neytt
til pess að koma í veg fyrir hann. Skyrbjúgur er
gamalkunnur hjer á landi og gerir ætíð vart við sig
bæði hjer og ytra, ef fólk hefir um lengri tíma C-
efnalaust fæði. Talið er, að jarðeplaræktin eigi drjúg-
an pátt í pvi að koma í veg fyrir skyrbjúg, og hefir
stundum komið upp faraldur af pessum sjúkdómi
vegna uppskerubrests á jarðeplum; reyndar eru pau
ekki sjerlega auðug að C-efni og nokkuð fer for-
görðum við. suðuna. En safnast, pegar saman kemur,
og neyti menn pessa rjettar daglega árið um kring,
er pað til mikillar hollustu.
í eldneyðinni míklu í Skaftafellssýslum á 18. öld-
inni hrundu skepnurnar niður og sveitirnar urðu
mjólkurlausar; en nýmjólkin hefir i sjer allar teg-
undir hollustuefna, enda fengu margir skyrbjúg og
önnur sjúkdómseinkenni, sem samfara eru hungur-
(86)