Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Blaðsíða 111
verið sex ár til kennslu hjá frænda sínum, síra Birni
í Garði. 5) Mons. Bergvin Porbergsson1) frá Austar[a]-
landi í Öxarfirði heíir verið 7 vetur að læra og stú-
dera í Garði á smærri og stærri bækur.2 3)
Hvað um skilning og námsgáfur horum quinque
discipulorum [p. e. péssara fimm námsmannaj er að
segja, er peim Memor og Verusi pað dável kunnugt,
og engum framar, en ei að heldur skal pað hér
fram færa að pessu sinni, svo að vér ei réttlætum
oss sjálfir, ef nokkur kynni að segja, að dýrðin væri
pá engin, heldur skal sú vissasta og sanngjarnasta
dómarainna, experientia*) (examen), skera glöggvast
úr pessu. En vilji nokkur komast að raun um gáfur
hans, sem fyrstur er hér að framan talinn, pá fær
sá hér enga upplýsing par um, nema einasta vísa eg
honum til munnlegra og skriflegra vitnisburða, sem
Björn prestur Halldórsson hefir svo sem præceptor
[p. e. kennari] gefið sinum discipulo [p. e. lærisveini]
Bergi scholastico Guðmundarsyni, par á meðal tveggja
bréfa, sem finnast við Bréfasafn Bergs scholastici
Guðmundssonar, hver bæði eru frá síra Birni í Garði,
annaö til sjálfs skólapiltsins Bergs Guðmundssonar,
en hitt til mons. Guðmundar Jónssonar, föður hans.
Upp á dagfar Bergs gefur fyrra bréfið óræka votta,
hvert síra Björn hefir dagsett að Garði pann 21.
Aúgusti 1822, í hverju hann kemst svo að orði: »Pví
síður fæ eg af mér að láta svo búið með að undir-
vísa pér, sem mér betur geðjaðist umgengnismáti og
ástundun um okkar samverutíma á næstliðnum vetri«.
Af pessu og öðru fleira má sjá framgengnismáta
Bergs, en gáfur og kostgæfni hans má stuttlega sjá
1) Siðast prestur að Skeggjastöðum, d. 1861.
2) Höf. sýnist /vera heldur illa við Bergvin, því að þrjú háðs-
merki setur hann hér eitir og siðan: »Deus qsþalnyr mþdlr!«
(villuletr, = deus proximus nobis, þ. e. guð sé oss næstr), »Stet
pro ratione voluntas etc.«.
3) þ. e. reynslan.
(107)