Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Blaðsíða 113

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Blaðsíða 113
vitra kona, Björg Sveinsdóttir,1 2 3) frændkona Bergs scholastici Gnðmundssonar, heflr oft og þrátt látið af sér heyra, að sér þækti allt vænt úr þeirri átt, o: frá doct. M[agnúsi] Stephensen. [Hér fer á eftir athugasemd um ritslörf Bergs og siðan »for- máli íyrir kvæðasafni« hans, þá kemur »Historia genealogica« (þ. e. ættartala hans); siðan kemur enn ævisaga, nokkuru itar- legri i smámunum, en þó styttri; er hér tekið til, þar er Bergur hvarf frá áður|. Pegar Bergur var búinn að vera per biennium scholasticus Gardensis (tvö ár skólapiltur í Garði), komu honum fyrst fyrir sjónir nýprentuð ljóðmæli Stefáns prófasts Olafssonar. Um Ijóðmæli þessi og höfund þeirra yrkti') Bergur þann 4. Augusti 1823 snotran kveðling, sem heitir Fagnaðarfundur. Kveð- lingur þessi barst til Kaupmannahafnar, og innfærði prófessor Finnur Magnússon tveimur árum seinna lítið sýnishorn af honum í þau íslenzku sagnablöð og gaf þar með Bergi þann sannferðuga‘vitnisburð, að hann væri »áD efa efni í gott skáld« (sjá sagna- blaðanna 9. deild, bls. 108). Sumarið 1825 hætti prófastur herra Björn Halldórs- son algerlega skólakennslu vegna aukinna embættis- anna og vaxandi kramar í augum, svo Bergur fór burt frá honum .. .s) Sumarið 1825 voru fjórir skólapiltar sira Björns útskrifaðir af presti doct[orJ Gísla Brynjólfssyni4); til- bauð þá prófastur Bergi að fara ásamt þeim til dimis- sionar [þ. e. burtfararprófs] austur að Hólmum í Reyðarfirði, hvað þessi ekki þáði, þar eð hann vildi fullkomna betur sínar lærdómsæfingar, og fór því strax um haustið 1825 suður á land, í þeirri von að 1) Var skáldmælt kona, móöursystir Kristjáns skálds Jónssonar. 2) Svo jafnan. 3) Næsta málsgrein er tekin úr hinu þriðja ævisögubroti Bergs, bls. 157—60 i frumritinu. 4) Síra Gísli á Hólmum, d. 1827, gáfumaður mikill og lærdóms- maður. (109)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.