Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Blaðsíða 83

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Blaðsíða 83
tíma, og bregst pá sjaldan að alt sje dautt. Karlmenn ættu að klippa hárið snögt áður en borið er í það, en ungir piltar ættu ætíð að vera snoðkliptir. Öllu þrifalegra og þægilegra er »kúprex«lyf, sem getið er um siðar. Það er lyktarlaust. Fatalns. Nærfötum og rekkjuvoðum er skift. Æski- legt er, að allur líkaminn sje jafnframt þveginn úr sápu og vatni. Óhreinu fötin eru soðin í 10 mínútur og dálítið af sóda haft í vatninu. Fetta skal endur- taka eftir vikutíma til frekari tryggingar. Þyki ógjör- legt að sjóða ullarföt, mætti hella á þau sjóðandi vatni, svo yfir þau fljóti, láta þau liggja í vatninu 1 klst. og þvo þau síðar. Flatlús. Hana má lækna með sömu blöndu af olíu og steinolíu. Pó þolist ekki ætíð steinolían. Núa má og vænni baunarstærð af lúsasmyisli (gráu kvikasilíurs- smyrli),inn í hörundið tvö kvöld í röð, og þvo svo úr heitu vatni og sápu að morgni. Með spegli má sjá hvort lúsin er í handkrikunum. Vissast er að end- urtaka þetta eftir viku. Hyggilegast er, að hreinsa alla hcimilismenu sam- tímis, ef lús er á heimilinu. Ef lekist hefir að útrýma lúsinni, verður hennar aldrei vart framar, hvort sem þrifnaður er illur eða góður, nema hún flytjist af öðrum heimilum. Hvcrnig’ má ná nit úr liári? Mest af nitinni eru dauð hýði, en engin auðveld aðferð þekkist til þéss að losa nitina. Sterkt sódavatn eBa heitt edik reynist bezt. Hárið er bleytt úr því nokkra stund, síðan þvegið og kembt með þjettum kambi. Oft þarf þó að endurtaka þetta, til þess að ná gamalli nit. Eru lyf þessi ekki varasöm, ef fleiðnr og úthrot eru á hörnndinn? Jú, þau þolast þá illa. Best er þá að nota lyf, er heitir »Kúprex«. Bví er núið inn í hár og hörund að kvöldi dags, syo vel rakt verði, kollhetta bundin um höfuðið og það sápuþvegið næsta dag. 50 grm. nægja (79)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.