Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Blaðsíða 107

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Blaðsíða 107
mannfjandalegum óþokkum, undir eins og hann hefði varið sjálfan sig móti þeim ákærum, sem þeir hafa fært á móti honum og hér eftir munu ekki feila sér svartar á hvítu. Hvað ævihlaupi þessara velnefndu hjóna við víkur, verður nú að sinni ekki áreiðanlega framfært, til þess árið 1800, þá þau um vorið reistu bú sitt að Austur-Görðum í Kelduhverfl, en sama ár um haust- ið, þann 24. Octobris, voru þau gefin í hjónaband af Vigfúsi presti Björnssyni í Garði. Næsta vor, árið 1801, fóru þau búferlum austur að Djúpalæk á Langa- nesströndum, hvar þau bjuggu til 1803. Þaðan viku þau búferlum að Syðrivík í Vopnaflrði, fyrir um- tölur og beiðni Guðmundar sýslumanns Péturssonar, sem þá sat í Krossavík, næsta bæ við Syðrivík. Hafði velnefndur sýslumaðurinn sama tilgang í þessari sinni eftirsókn og aðrir fleiri, sem certatim1) vildu ná mons. Guðmundi í nágrenni við sig. En þessi vel- nefndur sýslumaður lét ekki þar með búið, heldur reyndist honum æ betur og betur, í öllum þeirra viðskiptum. Að þessari þefrra samt margra annara velvild við sýslumann var sem einn máttarstólpi þaö sanna góðkvendi, kona hans, mad. Pórunn Guttorms- dóttir, sem stundaði, svo að segja, að lifa eftir hvers manns vild og ætíð að koma fram þar sem bezt mátti haga. Mætti því framar það rétta og sanna verð mad. Þórunnar framfærast i ævisögu Bergs Guðmunds- sonar, þess betur sem hún var honum um þeirra samverutíð í nágrenninu, þó tíminn leyfi það ekki að þessu sinni; og með því ætíð sést bezt munurinn, þegar saman er borið, mætti fram varpa á sjónar- plázið mad. Þórunni, með sínum sauna lofstír, og ranglætisþýi nokkuru í innsveitum fyrir vestan Jök- ulsá, með sinum orðstír, báðum eftir því sem þær 1) b. e. ákaft. (103)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.