Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Blaðsíða 108

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Blaðsíða 108
hafa forþént af Bergi Guðmundssyni, undir hvað máske fleiri en færri yrðu ólatir að skrifa. Pegar Guðmundur sýslumaður Pétursson fór utan í siðasta sinn og deyði og allt fór á ringulreið í Krossavík, fluttu þau mons. Guðmundur og mad. Kristjana sig burt frá Syðrivík, eftir að þau höfðu búið þar í fimm ár, og fluttu sig búferlum norður á fasteign sína, Hvamm í Pistilfirði, ár 1808. Par hafa þau á þessu ári búið farsælum búskap i 17 ár og veitt mörgum hjálp og liðsinni. Bergur Guðmundsson var skírður af Skafta Skafta- syni, presti á Skeggjastöðum á Langanesströndum, og nefndist eftir ömmubróður sínum, Bergi Snorra- syni, skipasmið, sem var bróðir mad. Solveigar Snorradóttur, móður Guðmundar, föður Bergs. Ágrip af ævisögu þessa merkismanns, Bergs Snorrasonar, fær hér nú að sinni ekki rúm, en síðar meir væru nokkurir sanngjarnir menn, honum kunnugir, visir til að gefa stutta, en áreiðanlega ávisun um ævihlaup hans, en um handverk og smíðar hans er eg því fáorðari, sem fleiri á norður- og vesturlandi hafa þess enn nú óræka votta, og hafa þar hjá minnzt þess; meðal þeirra var Jón bóndi Porvaldsson, sem kvað þessa stöku: Karlinn Bergur, kjarni, mergur kléns- og timbursmiða. Svoddan ljóðin sannar þjóðin, ef sezt í óð á miða. Einhvern tima, þó víst fyrri en seinna á dögum Bergs bónda Snorrasonar, kvað viss maður þessa stöku við hann: Pú hefir unnið þarflegt gagn þinn með hagleik taman. Eða hversu margan hlunnavagn hafið þér bangað saman? Til hvers Bergur bóndi Snorrason svaraði á þessa leið: (104)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.