Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Blaðsíða 65
Mars 14. Jón Ólafsson bóndi á Bústöðum við Rvík, f.
-‘/6 1845.
— 15. Halldór Guðmundsson raffræðingur í Rvík, f.
14/n 1874.
— 20. Sigríður Sigurðardóttir húsfreyja á Syðstu-Foss-
um í Andakil, f. 9/o 1883.
— 21. Ingimundur Jónsson bóndi á Svarf hóli í Stranda-
sýslu; um sextugt.
— 22. Guðlaugur Jakobsson bóndi í Sogni í Kjós, f.
“/» 1850.
í þ. m. dó Arni Jónsson bóndi á Pverá í Svarf-
aðardal.
Apríl 1. Jón Magnússon í Rvík, frá Bráðræði s. st.,
f. 8/n 1835.
— 14. Einar Ingimundarson í Rvík, f. 22/» 1834.
— 16. Jarþrúður Jónsdóttir frú í Rvík, f. 28/b 1851.
— 18. Pórhallur Jóhannesson héraðslæknir í Flateyr-
arhéraði; 36 ára gamall. Dó á ísafirði.
— 21. Síra Sigurður Stefánsson í Vigur, Past. em. frá
Ögurþingum, fyrrum alþm., f. 30/s 1854. Dó í Rvík.
— 26. Valgerður Lárusdóttir Briem prestskona á Akra-
nesi, f. 13/io 1885. — Jón Ólafsson Rósenkranz læknir
í Rvík, f. 26/3 1879.
— 28. Guðrún Porgrímsdóttir á Hjallalandi i Vatnsdal,
89 ára gömul. — Jón Guðmundsson bóndi í Porp-
um við Steingrímsfjörð; var á sjötugsaldri. — Hall-
dór H. Andrésson stud. juris, frá Brekku í Gufu-
dalssveit, f. “/i 1900. Dó í Rvik.
í þ. m. dó Hólmfríður Eiríksdóttir húsfreyja á
Rangá í N.-Múlasýslu. Hún dó á Vifilsstaðahæli.
Maí 1. Anna Eggertsdóttir húsfreyja á Kleifum í Gils-
firði; 49 ára gömul.
— 8. Sigríður Bárðardóttir húsfreyja í Rvík, f. x3/s
1840.
— 10. Guðrún Magnúsdóttir ekkja á Bergsstöðum í
Rvík, f. 28/. 1850.
— 15. Guðmundur Jónsson í Holtakotum í Biskups-
(61)