Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Qupperneq 5
F’ððursystkiiii konunc*:
1. Pgri Amalia Earólína Karlotta Anna, fædd 29. sept. 1853, gift
21. dez. 1878 Ernst Ágúst Vilhjálmi Adólfi Georg Friðreki, her-
toga af Kumbralandi og Brúnsvík-Luneborg, f. 21. sept. 1845.
2. Valdimar, fæddur 27. október 1858; honum gifl 22. októberl885
Maria Amalia Franziska Helena, prinzessa af Orléans, f. 13.
jan. 1865, dáin 4. dez. 1909. Börn þeirra: a. Áki (sjá hér á eftir).
b. Axel Kristján Georg, fæddur 12. ágúst 1888; honum gift 22.
mai 1919 Margrtt Sofia Lovisa Ingibjörg, prinzessa af Sviþjóð,
f, 25. júni 1899. c. Eirikur (sjá hjer á eftir) d. Viggó (sjá hér
á eftir). e. Margrét Franziska Lovisa María Helena, fædd 17.
sept. 1895, gift 9. júni 1921 Renatus Karli Maríu Jósep, prinzi
af Bourbon-Parma, f. 17. okt. 1894.
Áki Kristján Alexander Róbert, fæddur 10. júni 1887, prinz
og greifi af Rósenborg; honum gift 17. janúar 1914 greifadóttir
Matthildur Calvi dí Bergóló, prinzessa og greifaynja af Rósen-
borg, tædd 17. sept. 1885.
Eirikur Friðrekur Kristján Alexander, f. 8. nóv. 1890, greifi
af Rósenborg; honum gift 11. febr. 1924 Lois Booth, greifaynja af
Rósenborg, f. 2. ág. 1897.
Viggó Kristján Adólfur Georg, f. 25. dez. 1893, greifi af Rósen-
borg; honum gift 10. júní 1924 Eleanor Margaret Green, greifa-
ynja af Rósenborg, f. 5. nóv. 1895.
Samkvæmt lögum um ákvörðun timans 16. nóv. 1907 skai hvar-
vetna á Íslandi telja eyktir eftir meðalsóltima á 15. lengdarstigi fyrir
vestan Greenwich. í almanaki þessu eru þvl allar stundir taldar ejtir
þessum svonefnda islenzka meöaltima, og eru þær 28 minútum hærri
en eftir miðtima Reykjavikur, sem þangað tll 1908 hefir verið fylgt i
almanakinu,
Hver dagur er talinn frá þvi klukkan er 12 að nóttu (miðnætti)
til sömu stundar næstu nótt, svo að þær 12 stundir, sem eru frá
mlðnætti til klukkan 12 að degi (miðdegis), eru táknaðar með »f. m.f
(fyrir miðdegi), en hinar 12 frá miðdegi til miðnættis með »e. m.«
(eftir miödegí).
(3)