Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Side 6
Áriö 1030 ©r 8unnudaíi«bók«tafur E, ayllinital
og paktar 30.
Lentfstur sólargangur í Keykjavík ©r 20 st, 60 m.,
en skeminstur 3 gt. 57 m.
MYRKVAR.
Árið 1930 verða fjórir myrkvar alls, tveir á sólu og tveir á tungli.
1. Deildarmyrkvi á tungli 13. april. Myrkvinn hefst kl. 4 21 f. m.
og endar kl. 5 36 f. m., en þá er tunglið fyrir 17 m<n. gengið undir i
Reykjavík. Hann stendur hæst kl. 4 58 f. m. og er þá */• þvermáli
tunglsins myrkvaður.
2. Hringmyrkvi, og sumstaðar almyrkvi, á sólu 28. apríl. í Reykja-
vik sést deildarmyrkvi, sem liefst kl. 6 28 e. m. og eodar kl. 8 20 e.
m. Hann stendur hæst kl. 7 25 e. m. og eru þá fullir */• af þvermáli
sólar myrkvaðir. Aðalmyrkvinn sést á belti, sem liggur ytir Kyrra-
haf norðaustanvert, norðaustur yfir Kanada, og endar úti í Atlants-
hafi, suður af íslandi vestast. Petta belti er svo mjótt, að aðalmyrkv-
inn stendur sumstaðar ekki yfir nema augnablik á miðlinu þess.
3. Deildarmyrkvi á tungli 7. október. Hann hefst kl. 5 46 e. m.
og stendur til kl. 6 27 e. m. Myrkvinn er ákaflega lítill, svo að ekki
er nema V8* af þvermáli tunglsins myrkvaður, þegar hann stendur
hæst. Pegar myrkvinn hefst, er tunglið nýkomið upp i Reykjavik.
4. Almyrkvi á sólu 21. október. Sést ekki á íslaudi.
(4)