Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 23
Morfl er i ársbjrrjun í bogmannsmerki og relkar austur á hóglnn
um steingeitarmerki, vatnsberamerki, fiskana, hrútsmerki, nautsmerki
og tviburamerki inn i krabbamerki; þar snýr hann við þ. 19. dezem-
ber og reikar úr því vestur á við. Hann er enn i krabbamerki við
árslok. Hann er i hásuðri: P. 18. mars kl. 11 f. m., 13. mai kl. 10 f.
m., 3t. ágúst kl. 8 f. m., 12. okt. kl. 7 f. m., 10. nóv. kl. 6 f. m., 2.
dez. kl. 5 f. m. og 19. dez. kl. 4 f. m.
•Jópíter er i ársbyrjun * í nautsmerki og reikar fyrst vestur á
bóginn, en snýr við þ. 31. janúar og heldur austur á við inn i tvi-
buramerki; þar snýr hann við aftur þ. 8. nóvember og reikar úr þvi
vestur á leið. Við árslok er hann i tviburamerki. Hann verður i há-
suðri: P. 3. jan. kl. 10 e. m., 17. jan. kl. 9 e. m., 1. febr. kl. 8 e. m.,
17. febr. kl 7 e. m., 6. mars kl. 6 e. m., 23. mars kl. 5 e. m., 11. april
kl. 4 e. ra., 30. aprii kl. 3 e. m., 28. ágúst kl. 9 f. m., 16. sept. kl. 8 f.
m., 4. okt. kl. 7 f. m., 20. okt. kl. 6 f. m., 5. nóv. kl. 5 f. m. 20. nóv.
kl. 4 f. m., 5. dez. kl. 3 f. m., 18. dez. kl. 2 f. m. og um áramót
kl. 1 f. m.
SatúrnuH er allt árið í bogmannsmerki. Hann reikar fyrst aust-
ur eftir, en snýr vestur á leið þ. 21. april. P. 9. september snýr hann
enn þá við og reikar austur á bóginn til ársloka. Hann er gegnt sólu
þ. 1. júlí. Allt árið er liann lágt á lopti, kemst ekki full 4 stig yfir
sjóndeildarhring Reykjavíkur. Hann er i hásuðri: P. 2. Janúar kl.
12 m., 22. júli kl. 11 e. m., 5. ágúst kl. 10 e. m., 19. agúst kl. 9 e. m.,
3. sept. kl. 8 e. m., 19. sept. kl. 7 e. m., 4. okt. kl. 6 e. m., 21. októ-
ber kl. 5 e. m. og 28. dezember kl. 1 e. m.
Úranus og Neptúnus sjást ekki með berum augum.
Úranus er allt árið i fiskamerki. Gagnvart sólu er hann 7. október
og er þá um lágnættið i hásuðri 30‘/»# fyrir ofan sjóndeildarhring
Reykjavikur.
Neptúnus er allt árið i ljónsmerki. Hann er gegnt sólu þ. 21. febr.
og er þá um lágnættið i hásuðri rúmum 37* fyrir ofan sjóndeildar-
hring Reykjavikur.
Pá er hágöngutimi stjörnu, er hún er i hásuðri, og er hann ávallt
i þessu almanaki miðaður við Reykjavik; annarstaðar á landinu
þarf að gera lengdarleiðréctingu á sama hátt sem um sól eða tungl 1
hádegisstað (hásuðri).
(21)