Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Page 25
BBEIDDABLEIÐRÉTTIN G,
Sólargangur i Rvík Suður Norður
Eitt stig Hálft stig Hálft stig Eitt stig Eitt og háift stig Tvö stig Tvö og hálft stig
min. min. min. mín. mín. min. min.
4 stundir + 16 + 8 _ 9 - 20 — 32 - 46 - 65
5 _ + 12 + 6 — 7 - 14 - 23 - 31 - 41
6 — + 10 + 5 — 5 - 11 - 17 - 23 — 30
7 _ + 8 + 4 — 4 - 8 - 13 - 17 — 22
c — + 6 + 3 — 3 - 6 - 9 - 13 - 16
9 — + 4 + 2 — 2 - 4 - 7 — 9 - 12
10 — + 3 + 1 — 1 - 3 — 4 - 6 - 8
11 _ + 1 + 1 — 1 — 1 - 2 - 3 — 4
12 _ 0 0 0 0 0 0 0
13 — - 1 _ 1 + 1 + 1 + 2 + 3 + 4
14 — - 3 _ 1 + 1 + 3 + 4 + 6 + 8
15 _ . - 4 _ 2 + 2 + 4 + 7 + 9 + 12
16 _ - 6 — 3 + 3 + 6 + 9 + 13 + 16
17 _ - 8 _ 4 + 4 + 8 + 13 + 18 + 23
18 _ - 10 — 5 + 5 + 11 + 17 + 23 '+ 30
19 _ - 12 _ 6 + 7 + 14 + 23 + 32 + 42
20 - - 16 - 8 + 9 + 20 4- 32 + 47 + 66
. í almanaki þessu er sagt eins og að undanförnu, að tungl só
bæst á lopii þann dag, sem declination þess er mest til norðurs, en
l»8st á lopti, þegar hún er mest til suðurs. í rauninni væri léltara
að bera saman hágöngu tunglsins íog lággöngu) dag frá degi og telja
tungl hæst eða lægst á lopti eftir þvi. Þetta gæti stundum munað
einum degi frá því sem nú er talið. Pannig ert. d. tunglið talið hæst
á lopti 23. júli, þvi að declínation þess til norðurs verður me>t þann
dag, seint um kvöldið. En um hágöngutima þann dag verður hún
ekki orðin iafnhá og hún veiður um hágöngutímann þann 24. júli,
svo að tunglið verður ofurlítið hærra á lopti þann dag.
Pann dag, sem tungl er lægst á lopti — og stundum næstu daga
— kemur það ekki upp fyrir sjóndeildarhring Reykjavikur.
(23)