Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Síða 31

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Síða 31
vera mætti, að par hefði eitthvað spurzt til La Lilioise. Var þá með skipinu hingað kornungur vis- indamaður, en pað var Marmier sá, er siðar getur, og enn fleiri visindamenn voru par, en Páll Gaimard Var þó foringi fararinnar hingað. Ferðuðust peir austur um land, til Pingvalla, Geysis og Heklu, og komst Marmier austur í Fljótshlíð, en sneri paðan aftur við annan mann til Reykjavíkur. Páll og þeir félagar aðrir fóru austur um Skaptafellssýslur til Djúpavogs, en þaðan norður um land til Akureyrar; komu að Möðruvöllum i Hörgárdal og að Hólum i Hjaltadal, en til Reykjavikur komu þeir 20. ágúst, og Var þá ferðinni lokið. Héldu svo allir félagar heim- leiðis aftur i áliðnum ágústmánuði, er Könnuður var aftur kominn frá Grænlandi. Komust svo heilu og höldnu til Frakklands i septemberlok, og þótti Tréhouarl skipherra á Könnuði hafa sýnt hinn mesta vaskleik i þeim svaðilförum, er skipið lenti í bæði árin, einkum þó í Grænlandsförinntt Þó að kynni Frakka af íslandi og högum þess hafl aldrei orðið mikil, var þó för þeirra P. Gaimard’s hin merkilegasta, þvi að hún vakti þá ýmsa erlenda menn, einkum fræðimenn, til umhugsunar um landið, er þá var litt þekkt eða ekki með öðrum þjóðum. Skýrsla*) þeirra félaga um ferðina ogárangurhennar birtist á árunum 1838—1843 í stóreflisriti (9 bindum) um sögu íslands og bókmenntir, náttúru þess og jarðfræði. Fylgja riti þessu hinu mikla frábærilega Vandaðar myndir steinprentaðar. Ritaði Páll Gaimard sjálfur ferðasöguna i 2 bindum, en Marmier skráði sögu landsins og bókmenntir i 3 bindum. Hin bindin 4 rituðu þeir Robert og Lottin um náttúru landsins og jarðfræði. Heflr Gaimard sent ritið Landsbóka- safninu, að fyrirlagi Lúðviks konungs, og með eigin- hendi ánafnað safninu það (1839). 1) Voyage en Islande et au Groénland eto. (27)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.