Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Page 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Page 32
Það fer að líkindum, að þessir erlendu visinda- menn umgengust hér mest menntamenn landsins, enda töluðu þeir aðallega latínu saman, og segir sagan, að Páli hafi verið mjög liðugt um latinuna, en nokkuð muni hún hafa verið á reiki i munni hans. í veizlu er íslendingar i Kaupraannahöfn héldu Páli um haustið 1839 var honum flutt hið stórfeng- lega kvæði Jónasar Hallgrimssonar: Pú stóðst á tindi Heklu hám, og hafði Jónas orkt það af skynd- ingu þá um daginn. Xavier Marmier. Hann var fæddur 24. júní 1809, en lézt 11. okt. 1892. Hafði hann ferðazt víða um heim; um Norður- lönd 1836—1839. Hefir Marmier snemma þótt mikið visindamannsefni, þvi að árið 1836 gekkst hin merka visindastofnun Académie Frangaise fyrir þvi, að hann yrði einn þeirra^Vísindamanna, er Frakkastjórn gerði þá út hingað tii lands undir forustu Paul Gaimards. Var M. þá ekki nema 27 ára gamall. Rithöfundur var M. i bezta lagi og skrifaði smelinar og fróðlegar ferðalýsingar. Eitthvað ritaði hann jafnan um sögu og bókmenntir þeirra þjóða, en hann kynntist á ferðum sínura, og þykir frásögn hans afbragösgóð, skýr og skemmtileg aflestrar, en svo sem gefur að skilja, hefir þó slæðzt þar með ýmislegt það, sem miður má telja áreiðanlegt. Hann hefir og þýtt margt úr norrænum bókmenntum, m. a. Eldgamla ísafold og Sigrúnarljóð eftir Bjarna Thorarensen. Birtir hann þá þýðingu i bréfum sfnum um ísland (Lettres eur l’Islande), er út komu i Paris 1837 og hann hefir með eiginhendi ánafnað Finni Magnússyn. Aðalrit Marmier’s um tsland kom út 1838, um sögu landsins og bókmenntir, frá landnámsöld og fram yfir 1800. Heitir það Histoire de l’Islande depuis sa découverle jusqu’ á nos jours (i 3 bindum). (28)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.