Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Page 41
— 26. tslandssundið háð við Örfirisey.
— 31. 200 ára afmæli Jóns konferenzráðs Eiríkssonar.
Sept. Stofnað, á tsafirði, prestafélag Vestfjarða. For-
maður síra Sigurgeir Sigurðsson.
Okt. í p. m. bæjarstjórnarkosning á Akureyri.
Nóv. 1. Vígð ný brú á Hvítá í Borgarfirði.
— 3. Fór blaðið Siglfirðingur að koma út aftur.
— 16. Alhjúpuð minningartafla Jónasar Hallgríms-
sonar, i Skt. Pederstræde í Khöfn, par sem Jónas
bjó seinast.
— 22., aðfn. HIupu 73 marsvín á land á Akranesi.
— 22. Fundust landskjálftakippir á Reykjanesi og
í Rvík.
Des. 1. Fullveldisdagurinn.
— 2., 3., 5. Fundust landskjálflakippir í Rvík.
— 5. Hófst nýtt vikublað í Rvík, Freyja.
Um suraarið var hér pýzk flugvél, Súlan, á vegum
fluglélags tslands. Hún var við landhelgisgæzlu og i
sildarleit fyrir norðan 13.—18. ág. —
Um haustið voru talsverð brögð að landskjálftum
i Norðurárdal, Hvitársiðu og Stafholtstungum.
Á árinu voru stofnaðir gagnfræðaskóii Reykvíkinga
og unglingaskóli einnig i Rvik, og alpýðuskóli á
Laugarvatni í Árnessýslu.
[1927: Voru eftir veturnætur landskjálftar í Norður-
árdal, Hvítársiðu og Stafholtstungum, og héldust
fram yfir nýár, um 60—70 kippir alls; sumir allmiklir].
b. Frnmi og embættL
Jan. 6. Sýslumanninum í Barðastrandarsýslu, Einari
M. Jónassyni, vikið frá embætti.
— 28. Lauk Helgi P. Briem prófi í hagfræði við
Khafnarháskóla með 1, einkunn. '»"■< ' 22'\
í p. m. lauk Hákon Á. Bjarnason heimspekis-
prófi við Khafnarháskóla, með ágætiseinkunn.
í p. m. eða i febr. lauk Sigurkarl Stefánsson
(37)