Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Page 43
— 12. Var sfra Páli Ólafssyni að Vatnsflrði veitt lausn
frá embættinu, frá 7« s- ár.
— 12.(?) Sigurður Stefánsson cand. theol. var skipaður
sóknarprestur að Möðruvöllum frá */e s. ár.
— 13. Prestvígðir í Dómkirkjunni í Rvík guðfræðis-
kandidatarnir Rjðrn Magnússon að Kirkjubæjar-
klaustursprestakalli, Eiríkur Brynjólfsson að Út-
skálum, Jón Pétursson að Kálfafellsstað og Sig-
urður Stefánsson að Möðruvöllum.
— 19. Ólafur Ólafsson cand. theol. var skipaður
sóknarprestur að Suðurdalapingum, frá. »/« s- ár.
— 25. Lauk Kristinn E. Andrésson meistaraprófl í
islenzkum fræðum við háskólann hér. — Luku
heimspekiprófl við háskólann hér: Jóhann Por-
kelsson og Jóhann Skaftason, báðir með I. ágætis-
einkunn, Jóhann Briem og Lárus Blöndal, báðir
með I. einkunn, Bjarni Aðalbjarnarson með II.
eink. betri, og Einar Bjarnason með II. eink. lakari.
— 28. Prestvigðir í dómkirkjunni i Rvík guðfræði-
kandidatarnir Helgi Konráðsson að Bíldudal og
Ólafur Ólafsson að Suðurdalapingum.
— 31. Luku 46 nemendur gagnfræðaprófl við Akur-
eyrarskóla.
Júní 1., 2., 4. Luku heimspekiprófi við háskólann
hér: Með I. ág. eink.: Dagbjartur Jónsson, Finn-
bogi Valdimarsson, Garðar tvarsson, Halldór Vig-
fússon og Porsteinn Simonarson. — Með I. eink.:
Garðar Porsteinsson, Guðmundur Gislason, Guð-
mundur Pórðarson, Haraldur Bjarnason, Jón P.
Geirsson, Jón Porvarðsson, Lisheth Zimsen, Ólafur
Jóhannsson, Pétur H. Jakobsson, Ragnar Jónsson
og Sigurður Schram. — Með II. eink., betri: Alfreð
Gislason, Axel Dalmann, Bjarni Guðmundsson,
Hörður Pórðarson, Jóhann Sveinsson, Kristján
Guðlaugsson, Matthfas Matthíasson og Ólafur
Sveinbjörnsson. — Með II. eink., lakari: Kristján
Hannesson.
(39)