Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Side 44
— 9. Luku prófl í lögum við hAskólann hér: Gústaf
A. Sveinsson og Ólafur Porgrímsson, báðir með
I. einkunn.
— 15. Luku 5 stúdentsprófi úr Akureyrarskóla.
— 23. Síra Guðmundur Einarsson að Pingvöllum var
skipaður sóknarprestur að Mosfelli í Grimsnesi. —
Síra Helgi Konráðsson settur sóknarprestur að
Bíldudal var skipaður sóknarprestur par. — Sira
Jón Pétursson settur sóknarprestur að Kálfafells-
stað var skipaður par sóknarprestur.
— 30. Guðbrandur Magnússon fyrrum kaupfélags-
stjóri var settur forstöðumaður áfengisverzlunar
rikisins, frá */» s. árs. — Síra Ingimar Jónsson
var settur forstöðumaöur ungmennaskóla Rvíkur,
frá J/r s. árs. — Úr menntaskólanum í Rvík luku
39 stúdentsprófi.
í p. m. var Sigurði H. Kvaran héraðslækni f
Reyðarfjarðarhéraði veitt lausn frá embætti, frá
J/io s. árs. — Embættisprófi í guðfræði luku við
háskólann hér: Benjamín Kristjánsson, Jakob
Jónsson, Jón Ólafsson, Kristinn Stefánsson og
Pórarinn Pórarinsson, allir með I. einkunn, Sig-
urður S. Haukdal, Sigfús Sigurhjartarson og Por-
móður Sigurðsson, allir með II. eink. betri.
Júlí 6. Egill Jónsson, settur héraðslæknir í Seyðis-
fjarðarhéraði, var skipaður héraðslæknir par.
— 8. Síra Hálfdán Guðjónsson að Sauðárkróki vígður
að Hólum vigslubyskup pess umdæmis.
— 12. Hannes Jónsson settur dýralæknir i Sunnlend-
ingafjórðungi var skipaður dýralæknir pess fjórð-
ungs. — Ólafur Johnson stórkaupmaður var viður-
kenndur spánverskur vararæðismaður f Rvík.
— 13. Karl Porsteinsson kaupmaður var viðurkenndur
portúgalskur vararæðismaður i Rvík. — Ólafur
Haukur P. Ólafsson verzlunarmaður var viður-
kenndur brasilskur vararæðismaður í Rvik.
(40)