Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Page 45
— 22 Jakob Jónsson cand. theol. prestvígður í dóm-
kirkjunni í Rvík, að Hofi í Álftafirði.
— 24. Gísli J. Ólafson stöðvarstjóri var skipaður
landssímastjóri.
í p. m. var síra Hálfdán Helgason settur að
þjóna Þingvallaprestakalli. — Var Finnur Jóusson
prófessor kjörinn heiðursborgari Akureyrar. —
Ólafi Proppé veitt lausn frá ræðismannsstörfum
fyrir Mexíkó, og jafnframt var embætti pað i Rvik
lagt niður.
Ágúst 19. Prestvfgðir í dómkirkjunni i Rvík guðfræðis-
kandidatarnir Knútur Arngrímsson að Húsavík og
Þormóður Sigurðsson til Póroddsstaða.
Sept. 3. Var Ásgeir Ólafsson dýralæknir settur dýra-
læknir i Vestfirðingafjórðungi.
— 10. Sira Porsteinn Jóhannesson að Stað í Stein-
grímsfirði var skipaður sóknarprestur að Vatns-
firði, frá */jo s. árs.
— 20. Haildór Stefánsson alpm. var skipaður forstjóri
tryggingarstofnunar rikisins, frá !/io s. árs.
— 22. Steingrímur Steinpórsson kennari var skipaður
skólastjóri á Hólum, frá */io s. árs.
í p. m.(?) var Jóhannesi Sigfússyni yfirkennara
við menntaskólann i Rvík veitt lausn frá embætti
*/io s. árs.
Okt. 1. Settur gagnfræðaskóli Reykvíkinga; skólastjóri
Ágúst H. Bjarnason prófessor.
— 4. Árni Árnason héraðslæknir í Dalahéraði var
skipaður héraðslæknir i Berufjarðarhéraði, frá
*/io s. árs. — Guðmundur Ásmundsson héraðs-
læknir i Noregi var skipaður héraðslæknir i
Reyðarfjarðarhéraði, frá V1* s- árs. — Settur hér-
aðslæknir að Stykkishólmi, Ólafur Ólafsson, var
skipaður héraðslæknir par.
— 13. Gunnlaugur Claessen læknir i Rvík varð doktor
við lækna-háskólann Karolinska Institutet í Stokk-
hólmi, fyrir rit um Röntgengeislaskoðun á sullaveiki.
(41)