Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Page 47
Valdimar Briem vigslubyskup. — Sæmd riddara-
krossi sömu orðu: frú Bríet Bjarnhéðinsdóttir,
Gisli Johnsen ræðismaður, síra Hálfdán Guðjóns-
son vígslubyskup, Jóhannes Sigfússon fyrrum yflr-
kennari, Magnús Friðriksson fyrrum óðalsbóndi
á Staðarfelli, sira Ólafur Ólafsson fríkirkjuprestur,
Pétur Jónsson óperusöngvari, Sigurður H. Kvaran
fyrrum héraðslæknir, Sigurður Kristjánsson fyrr-
um bókaútgefandi og Porleifur Jónsson póst-
meistari í Rvik.
— 12. Fal konungurinn forsætisráðherra og atvinnu-
og samgöngumálaráðherra, Tryggva Pórhallssyni,
forstöðu þeirra mála fyrst um sinn sem heyra
undir fjármálaráðuneytið.
— 21. Var hæstaréttarritari, dr. jur. Björn Pórðarson
skipaöur lögmaður i Rvík, frá */> 1929. — Var Jón
Hermannsson lögreglustjóri skipaður tollstjóri I
Rvík, frá V1 1929. — Var Hermann Jónasson full-
trúi skipaður lögreglustjóri í Rvik, frá l/i 1929. —
Var Kristinn Ólafsson bæjarstjóri i Vestmanna-
eyjum skipaður bæjarfógeti i Neskaupstaö i Norð-
firði, frá */» 1929.
— 31. Fekk .Porleifur Jónsson póstmeistari i Rvik
lausn frá embætti.
Jóni Hannessyni bónda i Deildartungu og Lárusi
Helgasyni alpm. á Kirkjubæjarklaustri voru veittar
á þvi ári 150 kr. hvorum úr styrktarsjóði Kristjáns
konungs IX.
Lystigarösfélagi Akureyrar voru veittar á þvi
ári 200 kr. úr styrktarsjóði Friðriks konungs VIII.;
einnig voru Guðríði Pórariusdóttur húsfreyju á
Drumboddsstöðum og Sveini Ólafssyni alþm. i
Firði, veittar 200 kr. hvorum úr þeim sjóði.
c. Brunar, skipskaðar o. fl., og nokkur mannalát.
Jan. 3. f Sigrún Sigtryggsdóttir húsfreyja á Kambi i
Eyjafirði, fædd 8/0 1876.
(43)