Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Qupperneq 48
— 5. f Ingiríður Brynjólfsdóttir ekkja I Rvik, um
áttrætt.
— 8. f Geir ívarsson í Örnólfsdal i Mýrasýslu, fyrr-
um bóndi á Bjarnastöðum í Grímsnesi, fæddur
”/4 1840.
— 16. t Hans Hannesson í Rvík, fyrrum póstur,
fæddur se/j. 1867.
— 17. t Sigríður Jónsdóttir ungfrú í Rvík. Dó í
Hafnarfirði. — Steinunn Sveinsdóttir húsfreyja í
Rvík, fædd **/* 1872.
— 21. t Eggert Magnússon bóndi í Einholtum í
Hraunhreppi i Mýrasýslu, fæddur ‘*/» 1857. —
t Ludvig Bruun kökugerðarmaður i Khöfn, fyrr-
um í Rvík, 47 ára.
— 22. t Jarþrúður Andrésdóttir ekkja nálægt Minneota
í Vesturheimi, fædd ,8/i» 1841.
— 23. Strandaði á skeri hjá Sandgerði skozkur botn-
vörpungur, Gladwyn. Mannbjörg varð.
— 25. t Herdís 'Pétursdóttir prófastskona á Sauðár-
króki, f. */« 1872. Dó í Rvík. — t Jóhannes Kjartans-
son verkfræðingur i Rvik, fæddur 8/» 1900.
— 26. t Páll Guðmundsson i Rvik, 64 ára.
— 28. t Hansína Porgrímsdóttir á Hjaltaþakka, prests-
ekkja. — t Porbjörg Sighvatsdóttir ekkja í Rvik,
fædd «/1. 1828.
í p. m. t Guðný Bjarnadóttir húsfreyja á Syðra-
Rauðalæk i Holtum i Rangárvallasýslu. — t Helga
Pór húsfreyja á Akureyri. — t Valgerður Bjarna-
dóttir á Hofsstöðum i Hálsasveit.
Seint í p. m. eða snemma i febr. sökk vélbátur,
Rán, á Skötufirði. Mannbjörg varð.
Febr. 2. t Koibeinn Porsleinsson húsgagnasmiður i
Rvik, fæddur */» 1880.
— 9. t Helgi Guðmundsson í Rvík, fyrrum bóndi á
Hvítanesi i Kjós, fæddur '/* 1852.
— 10. Magnús Jónsson í Rvík, fyrrum verzlunar-
maður, fæddur */» 1875.
(44)