Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Síða 49
— 12., aðfn. Fórust 2 karlmenn og 2 kvenmenn i
snjóflóði utanvert við Óshlið, skammt frá Hnifsdal.
— 12. Lenti einn skipverja á botnvörpungi, Surprise,
i vfrum, og misti báða fætur um hnén.
— 13. Strandaði vélbátur, Sigriður, við Vestmanna-
eyjar, undir hamrinum vestur af Ofanleyti, og
brotnaði í spón. Mannbjörg varð.
— 20. Brunnu bæjarhúsin á Skjalþingsstöðum í Vopna-
flrði, öll nema skemman. Mannbjörg varð.
— 23. f Einar Guðmundsson á Felli í Byskupstungum,
fæddur 10/« 1842. — f Halldór Bjarnason hrepp-
stjóri í Gröf í Miklaholtshreppi. Dó í Borgarnesi.
— Fannst maður örendur við Eyjafjarðará.
— 25. f Guðrún Einarsdóttir ungfrú í Rvík, fædd M/u
1909.
— 27., aðfn. Strandaði botnvörpungur, Jón forseti, á
Stafness-rifl, og 16 skipverjar fórust. Meðal peirra
er fórust voru Magnús Jóhannsson skipstjóri,
fæddur 1894, Guðmundur Knútur Guðjónsson 1.
stýrimaður, Ólafur Jóhannsson, fæddur *7/u 1888,
og Skúli Einarsson, vélstjórar, fæddur 16/j 1881 og
Ingvi Björgvin Björnsson lofskeytamaður.
— 28. t Carl Theodor Bramm í Rvík, fæddur *% 1874.
Marz 1. Datt maður út af vélbáti, Þór, hjá Vest-
mannaeyjum, og drukknaði.
— 4. t Sigþrúður Guðmundsdóttir húsfreyja í Rvík,
fædd “/« 1852.
— 9. t Jóhann Guðmundsson bóndi á Iðu i Byskups-
tungum, 38 ára. Dó i Rvik.
— 9 (?) Duttu 2 menn út af vélbáti, Braga, og drukknuðu
báðir.
— 10. t Kristján Jónsson bóndi i Glæsibæ í Eyjaflrði.
— Fannst Ólafur Torfason verzlunarmaður á Sól-
bakka i Önundarfírði örendur við bryggju þar.
— 11. t Haraldur Níelsson prófessor i Rvík, fæddur
*°/u 1868.
— 13. t Jóhanna Bj örnsdóttir húsfreyj a í Rvik, fædd 1862.
(45)