Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 51
/92^
— 19. f Ragnheiður Skúladóttir ekkja á Hjallasandi,
fædd **/* 1852.
— 25. f Þuríður Gísiadóttir húsfreyja á Gili í Vatns-
dal, fædd ”/*» 1835.
— 27. Kviknaði í einlyptu húsi við Framnessveg i
Rvik og skemmdisl pað mjög áður en tókst að
slökkva.
— 29. f Guðmundur Jón Skúlason bóndi i Fagurey
á Breiðaflrði, 55 ára. — t Gunnar Jónsson i Rvik,
fyrrum bóndi á Blöndubakka i Húnavatnssýsiu.
í þ. m. t Jón Guðlaugsson á Litla-Hamri i Eyja-
flrði, frá Steinkirkju í Fnjóskadal, 95 ára. — Missti
vélbátur, Geir goði, út mann.
Seint i p. m. eða snemma i mai fannst maður
örendur við brimbrjótinn í Bolungarvik.
Maí 4., aðfn. Vélbátur, Happasæll, frá Vestmanna-
eyjum, misti út mann.
— 4. Stúlkulík fannst í Vestmannaeyjahöfn.
— 6. t Fanny Marcelline Sigfúsdóttir Schulesen ung-
frú í Khöfn, fædd */« 1848. — t Ragnar Oddsson
stud. art. Dó á Vifllsstaðahæli.
— 7. t Ragnhildur Ólafsdóttir húsfreyja í Rvík, fædd
“/• 1854.
8. t Guðlaugur Kristjánsson i Wynyard, Sask.;
á áttræðisaldri.
— 9. t Haildór Bernharðsson á Vöðlum í Önundar-
flrði, fyrrum bóndi par, fæddur *7/« 1842.
— 10 t Sigurpáll Magnússon bókhaldari í Rvik.
— 14 t Kristín Ólafsdóttir kaupmannskona í Rvik,
fædd */« 1893.
— 18. t Eggert Th. Gíslason bóndi í Langey á Breiða-
flrði. Dó í Rvik.
— 21. t Stefán Kristjánsson skógarvörður á Vöglum
í Fnjóskadal, fæddur 4/» 1871.
— 22. t Porvaldur Jóhannsson í Stykkishólmi, fyrr-
um skipstjóri.
— 25. Drengur valt ofan af púfnabana nálægt Akur-
(47)