Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Side 52
eyri. Vélin var í gangi og varð höfuð drengsins
undir vélinni og dó drengurinn pegar. — Brann
íbúðarhús á Sigluflrði og allir húsmunir, er í pvi
voru.
— 31. f Axel Ingvarsson verzlunarmaður í Rvík.
Júní 2. f Hólmfriður Porsteinsdóltir, fædd Hjálmar-
sen, húsfreyja á ísafirði.
— 6. aðfn. Brann bærinn Hallgilsstaðir i Hörgárdal;
einhverju af sængurfatnaði varð bjargað.
— 8. f Benedikt Einarsson bóndi á Hálsi í Saurbæjar-
hreppi í Eyjafirði og hreppstjóri; rúmlega hálf-
áttræður. — Brann lifrarbræðslustöð í Viðey.
— 9., aðfn. Sökk botnvörpungur, Menja, á Halamiði.
Mannbjörg varð.
— 10. t Árni Jónsson 3. stýrimaður á e/s Goðafossi,
pritugur. Dó í Rvík. — t Oddný Oddsdóttir hús-
freyja í Selkirk Man., fædd ,8/« 1875.
— 13. Beið Leifur Guðmundsson sjóliðsforingi í Khöfn,
bana af flugslysi.
— 14. t Magnús Bjarnason járnsmiður i Wynyard,
Sask., fæddur ’/« 1863.
— 15. t Carl Schiöth kaupmaður í Hrísey.
— 18. Kviknaði í tvílyptu steinhúsi við Týsgötu i
Rvik. Brann efri hæðin næstum algerlega, og allt
á neðri hæðinni eyðilagðist af völdum elds og vatns.
— 22. Brann tvílypt timburhús innan við Rvik. Innan-
stokksmunum var bjargað af neðri hæð og úr
kjallara, en litlu varð bjargað af loptinu.
— 25. Fór bifreið frá Rvík, út af vegi, og steyptist yfir
sig; fólkið datt úr henni, og kona meiddist svo
að hún dó af, samdægurs; var Hrefna Lárusdóttir
Tulinius húsfreyja i Rvík.
— 26. t Astrid Kaaber bankastjórafrú i Rvík, 44 ára.
— 28. t Sveinsína Sveinsdóttir á Reykjum i Mosfells-
sveit, ekkja frá Látrum á Breiðafirði, fædd S8/iol851.
— 29. t Pórður Eggertsson Vatnsdal verzlunarmaður
i Portland, Oregon, fæddur 1871.
(48)